Einn af þeim hét Vífill. Hann var ættstór maður og hafði verið hertekinn
fyrir vestan haf
One of them was called Vifill. He was a man of noble birth and had been
captured from the west of the sea
og var kallaður ánauðigur áður Auður leysti hann. Og er Auður gaf bústað
skipverjum
and was considered a slave before Aud freed him. And when Aud gave places
to live to her crew
sínum þá spurði Vífill hví Auður gæfi honum öngvan bústað sem öðrum mönnum.
Auður
then Vifill asked why Aud gave him a distressed property as (she had given
the) other men. Aud
kvað eigi mundu skipta, kvað hann þar göfgan mundu þykja sem hann væri.
Honum gaf
said not would divide, said he might there (be) considered (someone to)
honour as he were. To him
Auður Vífilsdal og bjó hann þar. Hann átti konu. Þeirra synir voru þeir
Þorgeir og
Aud gave Vifill's dale and he lived there. He had a wife. Their sons were
these, Þorgeir and
Þorbjörn. Þeir voru efnilegir menn og óxu upp með föður sínum.
Þorbjorn. They were promising men and grew up with their father.
2. kafli
Þorvaldur hét maður. Hann var son Ásvalds Úlfssonar, Yxna-Þórissonar.
Eiríkur rauði hét
A man was called Þorvald. He was a son of Asvald, son of Ulf, son of Yxna-
Þori. His son was called
son hans. Þeir feðgar fóru af Jaðri til Íslands fyrir víga sakir og námu
land á
Eric the red. They, father and son, went from Jadri to Iceland due to
(some) slayings and took land at
Hornströndum og bjuggu að Dröngum. Þar andaðist Þorvaldur.
Horn Strand and lived at Dronga? Þorvald died there.
Eiríkur fékk þá Þjóðhildar dóttur Jörundar Úlfssonar og Þorbjargar
knarrarbringu er þá
Eric married Þjodhild then, daughter of Jorund son of Ulf and Þorbjarg knarr
chest then when
átti Þorbjörn hinn haukdælski. Réðst Eiríkur þá norðan og ruddi land í
Haukadal og bjó á
Þorbjorn the Hawkdaler was married (to her). Eric turned then from the
north and cleared land in Hawk-dale and lived at
Eiríksstöðum hjá Vatnshorni.
Eric's stead near Horns of the lake.
Þá felldu þrælar Eiríks skriðu á bæ Valþjófs á Valþjófsstöðum. Eyjólfur saur
frændi hans
Then Eric's thralls caused a landslide at the farm of Valþjóf at Valþjóf's
stead. Eyolf mud, his kinsman,
drap þrælana hjá Skeiðsbrekkum upp frá Vatnshorni. Fyrir það vó Eiríkur
Eyjólf saur.
killed the thralls near Race-slope up from Horns of the lake. For it, Eric
slew Eyjolf mud.
Hann vó og Hólmgöngu-Hrafn að Leikskálum. Geirsteinn og Oddur á Jörva,
frændur Eyjólfs, mæltu eftir hann.
He also slew Dueling-Hrafn at Leikskala. Geirstein and Odd from Jorva,
Eyjolf's kinsmen, spoke for him.
Þá var Eiríkur ger á brott úr Haukadal. Hann nam þá Brokey og Yxney og bjó
að Tröðum
The Eric was sent away out of Hawkdale. He then took Brok and Yxn Islands
and lived at Trodi
í Suðurey hinn fyrsta vetur. Þá léði hann Þorgesti setstokka. Síðan fór
Eiríkur í Yxney og
in (the) South Island the first winter. Then he lent Þorgesti planking
beams (Z). Afterwards Eric went to Yxn Island and
bjó á Eiríksstöðum. Þá heimti hann setstokkana og náði eigi. Eiríkur sótti
setstokkana á
lived at Eric's stead. Then he (trird to) repossess the planking beams, but
was not successful. Eric sought the planking beams at
Breiðabólstað en Þorgestur fór eftir honum. Þeir börðust skammt frá garði að
Dröngum.
at Wide-Farm but Þorgest went after him. The fought right before the walls
of Dronga
Þar féllu tveir synir Þorgests og nokkurir menn aðrir.
There fell two sons of Þorgesti and some other men.
Eftir það höfðu hvorirtveggju setu fjölmenna. Styr veitti Eiríki og Eyjólfur
úr
After that both kept men assembled (Z). Styr supported Eric also Eyjolf of
Svíney, Þorbjörn Vífilsson og synir Þorbrands úr Álftafirði en Þorgesti
veittu synir
Svin Island, Þorbjörn son of Vifill and sons of Þorbjörn from Alfta firth
but Þord- bellow's sons
Þórðar gellis og Þorgeir úr Hítardal og Áslákur úr Langadal og Illugi son
hans.
and Þorgeir from Hitar dale and Aslak from Long dale and his son Illugi
supported Þorgest.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa