1. kafli

Óleifur hét herkonungur er kallaður var Óleifur hvíti. Hann var son Ingjalds
konungs

Olaf was the name of a warrior king who was called Olaf the white. He was a
son of King Ingjald,

Helgasonar, Ólafssonar, Guðröðarsonar, Hálfdanarsonar hvítbeins
Upplendingakonungs.

son of Helgi, son of Olaf, son of Gudrod, son of Halfdane white legs, an
Upland king.

Óleifur herjaði í vesturvíking og vann Dyflinni á Írlandi og Dyflinnarskíri
og gerðist

Olaf harried in the west and conquered Dublin in Ireland and Dublin's
outskirts? (Jones has territory that went with it) and became

konungur yfir. Hann fékk Auðar djúpúðgu dóttur Ketils Flatnefs Bjarnarsonar
bunu,

king over (it). He married Audun (the) deep minded, daughter of Ketil
Flatnose, son of Bjorn buna,

ágæts manns úr Noregi. Þorsteinn rauður hét son þeirra.

a famous man from Norway. Their son was named Þorsteinn the red.

Óleifur féll á Írlandi í orustu en Auður og Þorsteinn fóru þá í Suðureyjar.
Þar fékk

Olaf fell in battle in Ireland but Aud and Þorsteinn went then to South
Islands (the Hebrides). There Þorsteinn

Þorsteinn Þuríðar dóttur Eyvindar austmanns, systur Helga hins magra. Þau
áttu mörg börn.

married Þurid, daughter of the man from the East, Eyvind, sister of Helga
the thin. They had many children.

Þorsteinn gerðist herkonungur. Hann réðst til lags með Sigurði jarli hinum
ríka syni

Þorstein became a warrior king. He was living together (Z) with Earl Sigurd
the Mightly, son

Eysteins glumru. Þeir unnu Katanes og Suðurland, Ross og Meræfi og meir en
hálft

of Eystein the noisy? They captured Caithness and Sutherland, Ross and Moray
(Jones) and more than half of Scotland.



Skotland. Gerðist Þorsteinn þar konungur yfir áður Skotar sviku hann og féll
hann þar í orustu.

Þorsteinn became king there over (it) before (the) Scots betrayed him and he
fell there in battle.

Auður var þá á Katanesi er hún spurði fall Þorsteins. Hún lét þá gera knörr
í skógi á laun

Aud was in Caithness then when she heard of Þorstein's death. She had a
knarr built secretly in (the) forest

en er hún var búin hélt hún út í Orkneyjar. Þar gifti hún Gró dóttur
Þorsteins rauðs. Hún

and when it was ready she steered out to (the) Orkneys. There she gave away
in marriage Gro, daughter of Þorstein the red. She

var móðir Grélaðar er Þorfinnur jarl hausakljúfur átti.

was mother of Grelad who Earl Þorfinn skull cleaver had (as wife).

Eftir það fór Auður að leita Íslands. Hún hafði á skipi tuttugu karla
frjálsa. Auður kom til

After that Aud went to seek Iceland. She had on (the) ship twenty freemen.
Aud came to

Íslands og var hinn fyrsta vetur í Bjarnarhöfn með Birni bróður sínum. Síðan
nam Auður

Iceland and was the first winter in Bjorn's Temple with her brother, Bjorn.
Afterwards Aud took

öll Dalalönd milli Dögurðarár og Skraumuhlaupsár og bjó í Hvammi. Hún hafði

all (the) Dales land between Day-meal River and Skrauma Chasm ? River and
lived in Little Vale. She had

bænahald í Krosshólum. Þar lét hún reisa krossa því að hún var skírð og vel
trúuð. Með

a household? (Jones has chapel) in Cross Knoll. There she had crosses
raised because she was baptized and very religious. With

henni komu út margir göfgir menn þeir er herteknir höfðu verið í
vesturvíking og voru kallaðir ánauðgir.

her those many noble men came out (to Iceland) who had been captured from
the western sea and were called slaves.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa