Þorgeir mælti til Hildigunnar: "Þessi hönd skal þér sýna Gunnar dauðan í
kveld."

Þorgeir spoke to Hildigunn, "This hand shall show you Gunnar dead in (the)
evening."

"En eg get," segir hún, "að þú berir lágt höfuðið af ykkrum fundi."

"But I think," says she, "that you carry (your) the head low from your
meeting."

Þeir fara fjórir feðgar undan Þríhyrningi og ellefu menn aðrir. Fóru þeir
til Knafahóla og biðu þar.

They went, four, father and sons from below Three Horns and eleven other
men. They went to Knafa Hills and waited there.

Sigurður svínhöfði kom í Sandgil og mælti: "Eg er sendur hingað af Starkaði
og sonum

Sigurd swein head came into Sand Gully and spoke, "I am sent hither from
Starkad and his sons

hans að segja þér Egill að þér feðgar farið til Knafahóla að sitja fyrir
Gunnari."

to tell you Egill that you and your sons go to Knafa Hills to ambush
Gunnar."

"Hversu margir skyldum vér fara?" segir Egill.

"How many shall we (need with us) to go?" says Egill

"Fimmtán með mér," segir Sigurður.

"Fifteen including me," says Sigurd.

Kolur mælti: "Nú ætla eg mér í dag að reyna við Kolskegg."

Kol spoke, "Now I expect today to prove myself with Kolskegg."

"Mjög þykir mér þú ætla þér," segir Sigurður.

"Much seems to me you intend for yourself," says Sigurd.

Egill bað Austmenn sína fara.

Egil told his men from the East to go.

Þeir kváðust engar sakar eiga við Gunnar "enda þarf hér mikils við," segir
Þórir, "er fjöldi

They declared themselves to have no quarrel with Gunnar, "or here need (be)
many along," says Þórir, "where a crowd

manns skal fara að þremur mönnum."

of men shall attack three men."

Gekk þá Egill í braut og var reiður.

Then Egill went away and was angry.

Húsfreyja mælti þá til Austmannsins: "Illa hefir Guðrún dóttir mín brotið
odd af oflæti

A woman spoke then to the man from the East, "My daughter, Gudrun, has badly
broken the point of her pride

sínu og legið hjá þér er þú skalt eigi þora að fylgja mági þínum og munt þú
vera ragur maður," segir hún.

and lain here with you when you shall not dare to follow your father-in-law
and you become a cowardly man," says she.

"Fara mun eg," segir hann, "með bónda þínum og mun hvorgi okkar aftur koma."

"I will go," says he, "with your husband and neither of us will come back."

Síðan gekk hann til Þorgríms félaga síns og mælti: "Tak þú við kistulyklum
mínum því

Afterwards he went to Þorgrim, his partner and spoke, "You take the keys to
my chests because

að eg mun þeim eigi lúka oftar. Bið eg að þú eignist slíkt af fé okkru sem
þú vilt en far

I will not open them often. I ask that you become the owner of such of our
wealth as you wish but sail

utan og ætla ekki til hefnda eftir mig. En ef þú ferð eigi utan þá verður
það þinn bani."

abroad and plan not to avenge me. But if you do not go abroad then it will
become your bane.

Austmaðurinn tekur vopn sín og ræðst í flokk með þeim.

The man from the East takes his weapons and joined himself to their
company.(Z)


62. kafli

Nú er þar til máls að taka að Gunnar ríður austur yfir Þjórsá. En er hann
kom skammt frá

Now we take up the story of Gunnar (who) rides east over Þor's River. But
when he came a short way from

ánni syfjaði hann mjög og bað hann þá æja þar. Þeir gerðu svo. Hann sofnaði
fast og lét illa í svefni.

the river he became very sleepy and he bade them rest there. They did so.
He fell fast asleep and a bad dream happened.

Kolskeggur mælti: "Dreymir Gunnar nú."

Kolskegg spoke, "Gunnar dreams now."

Hjörtur mælti: "Vekja vildi eg hann."

Hjort spoke, "I wished to wake him."

"Eigi skal það," segir Kolskeggur, "og skal hann njóta draums síns."

"It shall not (happen)," says Kolskegg, "and he shall benefit from his
dream."

Gunnar lá mjög langa hríð. Hann varp af sér skildinum er hann vaknaði og var
honum orðið heitt mjög.

Gunnar lay for a very long time. He threw off of himself the shield (? M &
P have cloak) when he awoke and to him had happened great heat (he had
become very warm).
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa