55. kafli
Nú spyrjast tíðindin og mæltu það margir að eigi þætti
þetta fyrr
fram koma en líklegt var.
Now (this) news spread (spyrjast - was spread - spread
itself) and many said neither was it likely to have been sooner (like they saw
it coming)
Gunnar reið til Bergþórshvols og sagði
Njáli verk þessi.
Gunnar rode to Bergthor's Knoll and told Njal of this
work/job
Njáll mælti: "Mikið hefir þú að gert og hefir þú verið
mjög að
þreyttur."
Njal spoke "Great (things) have you done but much have
you suffered (been sorely tried-Z)
"Hversu mun nú ganga síðan?"
segir Gunnar.
"How will this go now" says Gunnar
"Vilt
þú að eg segi þér það," segir Njáll, "er eigi er fram komið?
"Do you want me to tell you that" says Njal (i.e - to
prophecy) what will come from this"
Þú
munt ríða til þings og munt þú njóta við ráða minna og fá af þessu
máli hina mestu sæmd. Mun þetta upphaf vígaferla þinna."
You will ride to Thing, and you will have the
benefit of my advice and you will have great credit/respect from the
suit. This will be (?only) the start of your man-killing"
"Ráð þú
mér heilræði nokkur," segir Gunnar.
"Give me some good counsel" says
Gunnar
"Eg skal það gera," segir Njáll. "Veg þú aldrei meir í hinn
sama
knérunn en um sinn og rjúf aldrei sætt þá er góðir menn gera meðal
þín og annarra og þó síst á því máli."
"I shall do that " says Njal "slay no more in the same
family and never break a settlement which good men make for you and another -
and especially if you ignore this advice (the first bit)
Gunnar
mælti: "Öðrum ætlaði eg að það skyldi hættara en mér."
Gunnar spoke "Others I suspect will - leave/break with
me"
"Svo mun vera," segir Njáll, "en þó skalt þú svo um þitt mál
hugsa ef
þetta ber saman að þá munt þú skammt eiga ólifað en ella munt verða
gamall maður."
"So it may be" says Njal "but even so if you
ignore this in your own case you have short time to live - other wise you
may live to an old man
Gunnar mælti: "Veist þú hvað þér mun verða
að bana?"
Gunnar spoke "Do you know what will be your own death
blow"
"Veit eg," segir Njáll.
"I know (it)" says Njal
"Hvað?" segir
Gunnar.
"What?" says Gunnar
"Það sem allir munu
síst ætla," segir Njáll.
"That which all will least expect" saya
Njal
Síðan reið Gunnar heim.
After that Gunnar rode home
Maður var
sendur Gissuri hvíta og Geiri goða því að þeir áttu eftir
Otkel að mæla.
A man was sent to Gizur White and Geir Preist for
it was their duty to speak for Otkel
Fundust þeir þá að og töluðu hversu með skyldi fara.
They met up to discuss what they should
do
Kom það ásamt með þeim að sótt mundi mál til laga. Var þá að leitað
hver við mundi vilja taka en engi var til þess búinn.
They agreed (came to agree) that they should bring the
case to court. Then it was discussed who would take the case but neither
was prepared
"Svo líst mér," segir Gissur, "að nú muni tveir
kostir. Að annar hvor
okkar sæki málið og munum við þá verða að hluta með
okkur eða ella
mun vera maðurinn ógildur.
"It seems to me" says Gizur "that there are two choices
- that one or the other of us must bring the case and we draw lots (for that) or
he will be an uncompensated man (?unavenged)
Munum við og svo mega til ætla að þungt
mun að hræra málið. Er Gunnar
frændmargur og vinsæll. En sá okkar er
eigi hlýtur skal til ríða og ekki úr
ganga fyrr en til enda kemur
málið."
It will be a hard/difficult case" Gunnar has many
kinsmen (big family) and is popular.
But the other of us - not chosen shall ride to Thing,
and not depart before thing comes to an end
I
am not entirely satisfied with this and any advice - critique is
welcomed
Patricia