49. kafli
Nú er að segja frá Skammkatli að hann ríður að sauðum upp með Rangá og sér
hann að
Now is to tell of Skammkell that he rides to (the) sheep up along Rang River
and he sees that
glóar nokkuð í götunni og hleypur af baki og tekur upp og var það hnífur og
belti og
something glows in the path and leaps from (the horse's) back and picks (it)
up and it was a knife and belt and
þykist hann kenna hvorttveggja og fer í Kirkjubæ. Otkell er úti staddur og
fagnar honum vel.
he thought to recognize both and went to Kirkby. Otkell is outside and
receives him well.
Skammkell mælti til Otkels: "Kennir þú nokkuð til gripa þessa?"
Skammkell spoke to Otkel, "Do you recognize anything about these
belongings?"
"Kenni eg víst," segir Otkell.
"I certainly do recognize (them)," says Otkell.
"Hver á?" segir Skammkell.
"Who owns (them)? says Skamkell
"Melkólfur þræll," segir Otkell.
"Slave Melkof," says Otkell.
"Kenna skulu þá fleiri," segir Skammkell, "en við tveir því að trúr skal eg
þér í ráðum."
Then more (people) should recognize (them) ,says Skammkell, "than we two
because I shall (have) faith in you concerning advice."
Þeir sýndu mörgum mönnum og kenndu þeir allir.
They showed many men and all recognized (them).
Þá mælti Skammkell: "Hvað munt þú nú til ráða taka?"
Then Skammkell spoke, "What plan will you now adopt?"
Otkell svaraði: "Við skulum fara að finna Mörð Valgarðsson og sýna honum og
vita hvað
Otkell answered, "We shall go to meet Mord Valgard's son and show him and
learn what
hann leggi til ráðs með okkur."
he advises for us."
Síðan fóru þeir til Hofs og sýndu Merði gripina og spurðu ef hann kenndi.
Afterwards they went to Hof and showed Mord the belongings and asked if he
recognized (them).
Hann kvaðst kenna "eða hvað er að því? Þykist þér til Hlíðarenda eiga eftir
nokkuru að sjá?"
He said he recognized (them), "But what is (it) about them? Do you think to
see something (you) own back at Hlidarend?"
"Vant þykir oss með slíku að fara," segir Skammkell, "er slíkir
ofureflismenn eiga í hlut."
"(It) seems to us difficult to go with such (accusations)," says Skammkell,
"where such powerful men are concerned."
"Svo er víst," segir Mörður, "en þó mun eg vita þá hluti úr híbýlum Gunnars
er hvorgi ykkar mun vita."
"That is certain," says Mord, "but still I will know then part out of
Gunnar's improvement of homestead which neither of you will know."
"Gefa viljum vér þér fé til," segja þeir, "að þú leitir eftir þessu máli."
"We will give you money towards (this)," the say, "that you take up this
case."
Mörður svaraði: "Það fé mun mér fullkeypt en þó má vera að eg hætti á."
Mord answered, "This money will to me (may be) bought dearly, but still (it)
may be that I risk(it)."
Síðan gáfu þeir honum þrjár merkur silfurs að hann skyldi vera með þeim í
ráðagerð og
Afterwards they gave him three marks of silver that he should be with them
in(volved in the) plan and (be)
liðveislu. Hann gaf það ráð til að konur skyldu fara með smávarning og gefa
húsfreyjum
a supporter. He gave this advice regarding (it) that women should go with
small wares and give (them) to housewives
og vita hverju þeim væri launað "því að allir hafa það skaplyndi," segir
Mörður, "að gefa
and learn how they would be repaid "because all have it in mind," says Mord,
" to give
það fyrst upp er stolið er ef það hafa að varðveita. Mun hér og svo ef af
mannavöldum er.
up that first which is stolen if (she) has it to keep (in her possession?).
And so here will (we know) if (the fire) is from human causes.
Skulu þær þá sýna mér af hverju gefið er hvargi. Vil eg þá vera laus máls
þessa ef uppvíst verður."
Then they shall show me from whom each is given. I will then be free of
this case if (all) becomes known."
Þessu játuðu þeir. Fóru þeir heim síðan.
They agreed to this. Afterwards they went home.
Mörður sendi konur í hérað og voru þær í brautu hálfan mánuð. Þær komu aftur
og höfðu
Mord sent women into (the) district and they were away two weeks. They came
back and had
byrðar stórar. Mörður spurði hvar þeim hefði mest gefið verið. Þær sögðu að
þeim hefði
large burdens. Mord asked where to them most had been given. They said
that to them had
að Hlíðarenda mest gefið verið og Hallgerður yrði þeim mestur drengur.
at Hlidarend most been given and Hallgerd (had) been most generous to them.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa