This seemed easier this time - hope someone will look at the underlined bits for me
Patricia
"Hver mun hefna," segir hún, "hvort karl hinn skegglausi?"
"who will avenge" says she "the old and beardless man" (?
for Kartl read churl ??)
"Eigi mun það," segir hann, "synir hans
munu hefna."
"No not that (one) " says he "his sons will
avenge"
Síðan töluðu þau lengi hljótt og vissi engi maður hvað þau
höfðu í
ráðagerðum.
After that they conversed a long lime quietly and no man
knew what was planned
Einu sinni var það að Gunnar var eigi heima.
Þá var Sigmundur heima og þeir
félagar. Þar var kominn Þráinn frá Grjótá. Þá
sátu þau Hallgerður úti og
töluðu.
At one time (on an occasion) when Gunnar was not at home.
There were there Sigmund and his companion at home. There was come (came)
Thrainn from Grjota (Stoney) They sat out with Hallgerð and
talked
Þá mælti Hallgerður: "Því hafið þið heitið félagar
Sigmundur og Skjöldur að
drepa Þórð leysingjason fóstra Njálssona en þú
hefir mér því heitið Þráinn
að vera við staddur."
Then Hallgerð spoke "The friends Sigmund and Skjold
promised to kill Thorð Freedmansson the Foster father of the sons of Njal (the
Neilsons) and you have promised - Thrainn ro be there as onlooker
(a not so innocent bystander)
Þeir gengu við allir að þeir höfðu
þessu heitið henni.
They went with (accepted) they had made these promises to
her
"Nú mun eg gefa ráðið til," sagði hún. "Þið skuluð ríða austur
í Hornafjörð
eftir fé ykkru og koma heim um þing öndvert
"Now must I give the plan to you" said she " That you shall ride East to Hornafjord to see to your property/goods and (return) come home when Thing has begun
en ef þið eruð heima mun Gunnar
vilja að þið ríðið til þings með honum.
Njáll mun vera á þingi og synir hans
og svo Gunnar. En þið skuluð þá drepa
Þórð."
But if you are at home Gunnar will want you to ride to
Thing with him. Njal will be at Thing and his sons and also (because of it) will
Gunnar. And you (pl) shall then kill Thorð
Þeir játtu að þessi
ráðagerð skyldi fram koma.
They consented (Z3) to carry out/perform this plan
Síðan bjuggust þau austur í
fjörðu og varaðist Gunnar það ekki og reið
Gunnar til þings.
Afterwards they prepared themselves to ride to Eastfjords. Gunnar suspected nothing of it. and Gunnar rode to Thing
((there is a note relating to this in Zoega - þess er
minnst varir - when one least expects))
Njáll sendi Þórð
leysingjason austur undir Eyjafjöll og bað hann vera í
brautu eina nótt.
Njal sent Thorð Freedmansson east to Eyjafjol and bade him stay away for one night
Hann fór austur og gaf honum eigi austan því að fljótið
var svo mikið að
langt var um óreitt.
He went to the East and did not/could not return from the east because the river was (risen) so great and long/slow to go down (ó-reitt) (like it was slow to right itself)
Njáll beið hans eina nótt því að hann
ætlaði að hann skyldi riðið hafa
til þings með honum.
Njal waited another day / night he had wanted/planned to take him (Thorð) with him (Njal) to Thing
Njáll mælti við
Bergþóru að hún skyldi senda Þórð til þings þegar hann
kæmi heim. Tveim
nóttum síðar kom Þórður austan.
Njall spoke with Bergthora that she should send Thorð to
Thing as soon as he came home. Two nights later came Thorð from the
East.
Bergþóra sagði honum að hann skyldi til þings ríða "en nú
skalt þú fyrst
fara upp í Þórólfsfell og sjá þar um bú og vera þar eigi
lengur en eina nótt
eða tvær."
Bergthora said to him that he should ride to Thing "but now shall you first go up to Thorolfsfell and see to / oversee the Farm but be not longer than a night or two