39. kafli

Þórður hét maður. Hann var kallaður leysingjason. Sigtryggur hét faðir hans
og hafði

A man was called Þórður. He was called Freedmanson. His father was called
Sigtryggur and he had

hann verið leysingi Ásgerðar og drukknaði hann í Markarfljóti. Var Þórður
því með Njáli

been a freedman of Asgerd's and he drowned in the Markar River. (Because
of) that Þórður was with Njal afterwards.

síðan. Hann var mikill maður og styrkur. Hann hafði fóstrað alla sonu
Njáls. Þórður lagði

He was a large and strong man. He had fostered all of Njal's sons. Þórður
set (his)

hug á frændkonu Njáls er Guðfinna hét Þórólfsdóttir. Hún var matselja heima
þar og var

heart on a female relative of Njal who was called Gudfinna, Þórolf's
daughter. She was a housekeeper at home and was

þá óhraust.

pregnant then.

Bergþóra kom að máli við Þórð leysingjason: "Þú skalt fara," segir hún, "og
drepa

Bergthora came to talk with Þórður Freemansson, "You shall go," says she,
" and kill

Brynjólf frænda Hallgerðar."

Brynjold, Hallgerd's kinsman."

"Engi er eg vígamaður," segir hann, "en þó mun eg til hætta ef þú vilt."

"I am no fighting man," says he, "but nonetheless I will risk (it) if you
wish."

"Það vil eg," segir hún.

"I do wish that," says she.

Síðan tók hann hest og reið upp til Hlíðarenda og lét kalla Hallgerði út og
spurði hvar Brynjólfur væri.

Afterwards he took a horse and rode up to Hlidarend and had Hallgerd called
outside and asked where Brynjolf were.

"Hvað vilt þú honum?" segir hún.

"What you you want (with) him?" says she.

Hann mælti: "Eg vil að hann segi mér hvar hann hefir hulið hræ Atla. Mér er
sagt að hann

hafi illa um búið."

He spoke, "I wish that he tell me where he has covered Atli's body. (It) is
told to me that he had done badly concerning (it)."

Hún vísaði til hans og kvað hann vera í Akratungu niðri.

She directed (him) to him and declared him to be down in Akra Tongue.

"Gæt þú," segir Þórður, "að honum verði eigi slíkt sem Atla."

"Do you guess," says Þórður, "that to him (will) happen not such as to
Atli."

"Engi ert þú vígamaður," segir hún, "og mun ekki undir hvar þið finnist."

"You are no fighting man," says she, "and will not be surprised where you
find yourself??"

"Aldrei hefi eg séð mannsblóð," segir hann, "og veit eg eigi hversu mér
bregður við" og

"Never have I seen human blood," says he, " and I don't know how (it will)
turn (out with) me concerning (that)" and

hleypti úr túninu og svo ofan í Akratungu.

leapt out of the home meadow and so down into Akra Tongue.

Rannveig móðir Gunnars hafði heyrt á viðurtal þeirra og mælti: "Mjög frýr þú
Hallgerður

Rannveig, Gunnar's mother, had heard their discussion and spoke, "Hallgerd,
you greatly challenge

honum hugar en eg ætla hann öruggan mann og mun það frændi þinn finna."

his courage and I think him no cowardly man and that your kinsman will
perceive."

Þeir mættust á förnum vegi, Brynjólfur og Þórður.

They met each other at (the) passage on (the) way, Brynjolf and Þórður.

Þórður mælti: "Ver þú þig Brynjólfur því að eg vil eigi níðast á þér."

Þórður spoke, "You defend yourself, Brynjolf, because I will not humble
myself before you."

Bryjólfur reið að Þórði og hjó til hans. Þórður hjó í mót með öxi og í
sundur skaptið fyrir

Brynjolf rode towards Þórður and hewed at him. Þórður hewed in return with
an axe and sundered the shaft in front of

framan hendur honum Brynjólfi og hjó þegar í annað sinn til hans og kom
framan á

his, Brynjolf's, hand and hewed at once another time at him and came from
the front side at

bringuna og gekk þegar á hol. Féll Brynjólfur þá af baki og var þegar
dauður. Þórður fann

the chest and (the blow) went at once into (the chest) cavity. Brynjolf
fell then off (the horse's ) back and was dead instantly. Þórður met

smalamann Hallgerðar og lýsti vígi á hönd sér og sagði hvar Brynjólfur lá og
bað hann

Hallgerd's shepherd and gave notice of (the) slaying at his hand and told
where Brynjolf lay and bade him

segja Hallgerði vígið. Síðan reið hann til Bergþórshvols og sagði Bergþóru
vígið og öðrum mönnum.

to tell Hallgerd of (the) slaying. Afterwards he rode to Bergthor's Knoll
and told Bergthora of (the) slaying and other people.

"Njót þú heill handa," sagði hún.

"Good luck go with your hands (Z1)," said she.

Smalamaður sagði Hallgerði vígið. Hún varð beisk við og kvað hér skyldu
mikið illt af

(The) shepherd told Hallgerd of (the) slaying. She became angry about (it)
and declared here should great evil



leiða ef hún mætti ráða.

result from (this) if she might decide.

Fred and Grace Hatton
Hawley Pa