36.
kafli
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann
til
Hallgerðar: "Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar
sem við vini mína er um að eiga."
Gunnar rode to Thing. But before he rode from home he spoke to
Hallgerð
Be thou gentle while I am away and show not any bad
temper when dealing with my friends
"Tröll hafi þína
vini," segir hún.
"Trolls take your friends " ( here we go
again)
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við
hana að koma. Njáll
reið til þings og synir hans allir.
Gunnar rode to Thing no good word to her (?from her) would come
(you cannot talk to her). Njal rode to Thing and all his sons
Nú
er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll
og
Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur
að
höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það.
Now it is to say - of tidings from home.
They owned a forest together - Njal and Gunnar in/on the (Red
Landslide) Rauðaskrið. They had not divided the forest, but where wood was
needed each cut (some) as needed without asking neither
disputed (?) i.e. it was a matter of trust
Kolur hét verkstjóri
Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið
mesta
illmenni.
Kol was-the-name of Hallgerð's fore-man. He had been with her for
a long time and was a most wicked man (utter rogue)
Svartur hét
maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við
hann vel.
Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauðaskriður og
höggva skóg "en
eg mun fá til menn að draga heim viðinn."
Svart was a man's name, He was a house-carl of Njal and Bergthora,
who pleased them well (he was liked) Bergthora spoke with him that he
should go to Rauðaskrid to cut wood "I will have men drag the wood
home
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór
upp í
Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
He declared himself (willing) to do the work she had given him. He
went up into Rauðaskrið. He begins to work and he should be there (working) for
a week.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti
og sögðu að Svartur
hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið
að.
Some beggars came the Hlidarend - from the east - Markafljot - and
said Svart had been felling wood and did much of it (do they mean too
much)
"Svo mun Bergþóra til ætla," segir Hallgerður, "að ræna mig
mörgu en því
skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar."
"Thus will be Bergthora's plan" says Hallgerð "to deprive me (rob
me) of so much but I decide that he shall cut no more"
Rannveig
heyrði, móðir Gunnars, og mælti: "Þó hafa húsfreyjur þótt góðar
austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum."
Rannveig heard her, Gunnar's Mother and spoke "In spite (of being)
thought good, here in the East it is not cusom to plot (against) a man's
life"
What I get from Rannveig is the implication that what is custom
with Halgerð's people - "here in the East" they did things differently
with just a soupçon of sarcasm.
Nú leið af nóttin og um
morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti:
"Verk hefi eg þér hugað"
og fékk honum öxi. "Far þú í Rauðaskriður. Þar munt
þú finna
Svart."
Now passed the night, and in the morning Hallgerð came to
speech/words with Kol and said "(Some) work I have in mind for you" and
gave him an axe "Go you to Rauðaskrid and there you will find
Svart"
"Hvað skal eg honum?" segir hann.
"What shall I (have to do) to him" (is he daft
or what ?)
"Spyr þú að því," segir hún, "þar sem þú ert hið
mesta illmenni? Drepa skalt
þú hann," segir hún.
"You (have to) ask about it" says she - "evil man that you are -
you shall kill him"
"Gert mun eg það geta," segir hann, "en það er
þó líkast að eg gefi mig
við."
"I can do that" (willingly) says he "but it will most likely
happen to with me"
"Vex þér hvetvetna í augu," segir hún, "og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt
eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann
að gera þetta ef þú þorir
eigi."
"It increases
within your eyes " says she - (I agree with Alan - mountains from
Molehills)
it goes badly with/to you where
I have always spoken so much for you (i,e, after all I have done for
you)
"I will have another man to do
it if you dare not"
I have had a lot of fuss - with
the word order, and am moderately satisfied with the thing but no more
than that
Patricia