From: Fred and Grace Hatton Message: 7561 Date: 2006-11-17
34. kafli
Þráinn hét maður. Hann var Sigfússon Sighvatssonar hins rauða. Hann bjó að
Grjótá í
A man was called Þráinn. He was son of Sigfus, son of Sighvat the red. He
lived at Stoney in
Fljótshlíð. Hann var frændi Gunnars og virðingamaður mikill. Hann átti
Þórhildi
Lakeside. He was a kinsman of Gunnar and a great man of distinction. He
had Þórhild
skáldkonu. Hún var orðgífur mikið og fór með flimtan. Þráinn unni henni
lítið. Honum
a poetess (to wife). She was a great termagant (Z) (or maybe just verbose)
and went with satire. Þráinn loved here little. To him
var boðið til boðsins til Hlíðarenda og skyldi kona hans ganga um beina og
Begþóra
was invited to the wedding feast at Hlidarend and his wife should go in
order to assist also Bergthora
Skarphéðinsdóttir kona Njáls. Ketill hét annar Sigfússon. Hann bjó í Mörk
fyrir austan
Skarphedin's daughter, Njal's wife. Ketill is the name of another Sigfus'
son. He lived in Forest east of
Markarfljót. Hann átti Þorgerði Njálsdóttur. Þorkell hét hinn þriðji
Sigfússon, fjórði
Forest?lake. He had Þorgerð, Njal's daughter (to wife). Þorkell is the name
of (the) third Sigfus' son, Mordr (the) fourth,
Mörður, fimmti Lambi, sétti Sigmundur, Sjöundi Sigurður. Þessir voru allir
frændur
Lambi (the) fifth, Sigmund (the) sixth, (and the) seventh? Sigurd. These
were all kinsmen
Gunnars og voru kappar miklir. Þeim hafði Gunnar boðið öllum til boðsins.
Gunnar hafði
of Gunnars and were great champions. Gunnar had invited all them to the
wedding feast. Gunnar had
og boðið Valgarði hinum grá og Úlfi aurgoða og sonum þeirra, Runólfi og
Merði.
also invited Valgard the grey and Ulf mud chieftain and their sons, Runolf
and Merdi.
Þeir Höskuldur og Hrútur komu til boðsins fjölmennir. Þar voru synir
Höskulds,
They Hoskuld and Hrut (and) a great crowd came to the wedding feast. There
were Hoskulds sons
Þorleikur og Ólafur. Þar var brúðurin í för með þeim og Þorgerður dóttir
hennar og var
Þorleik and Olaf. The bride was there in company with them and her daughter
Þorgerð and
hún kvenna fríðust. Hún var þá fjórtán vetra gömul. Margt var með henni
annarra kvenna.
she was the most beautiful of women. She was then fourteen winters old.
Much was with her (more attention was paid to her than?) other women.
Þar var og Þórhalla dóttir Ásgríms Elliða-Grímssonar og dætur Njáls tvær,
Þorgerður og Helga.
Þórhalla, daughter of Asgrim, Ellida-Grim's son was there also Njal's two
daughters, Þorgerð and Helga.
Gunnar hafði marga fyrirboðsmenn og skipaði hann svo sínum mönnum. Hann sat
á
Gunnar had many bidders to the feast ?(CV) and he arranged his men thus. He
sat at
miðjan bekk en innar frá Þráinn Sigfússon, þá Úlfur aurgoði, þá Valgarður
hinn grái, þá
(the) middle bench but in from Þráinn, Sigfus' son, then Ulf mudchieftain,
then Valgard the grey, then
Mörður og Runólfur, þá Sigfússynir. Lambi sat innstur. Hið næsta Gunnari
utar frá sat
Mord and Runolf, then (the) Sigfus sons. Lambi sat innermost. The nearest
to Gunnar out from (him) sat
Njáll, þá Skarphéðinn, þá Helgi, þá Grímur, þá Höskuldur, þá Hafur hinn
spaki, þá
Njal, then Skarphedinn, then Helgi, then Grim, then Hoskuld, then Hafur the
quiet, then
Ingjaldur frá Keldum, þá synir Þóris austan úr Holti. Þórir vildi sitja
ystur virðingamanna
Ingjald of Keldum, then (the) sons of Þóri (from) east of Stoney Ridge.
Þórir wanted to sit outermost of (the) men of distinction
því að þá þótti hverjum gott þar sem sat. Höskuldur sat á miðjan bekk en
synir hans innar
because then seemed anyone good who sat there. Hoskuld sat at (the) middle
bench and his sons inward
frá honum. Hrútur sat utar frá Höskuldi. En þá er eigi frá sagt hversu öðrum
var skipað.
from him. Hrut sat outside from Hoskuld. But then is not told about how
others were arranged.
Brúður sat á miðjum palli en til annarrar handar henni Þorgerður dóttir
hennar. Á aðra
(The) bride sat in (the) middle of the low dais at the side of the hall and
to her one hand her daughter Þorgerð. On the other hand sat Þorhalla,
daughter of Asgrim, Ellida-Grim's son.
hönd sat Þórhalla dóttir Ásgríms Elliða-Grímssonar.