En eftir veisluna bauð Njáll Þórhalli Ásgrímssyni til fósturs og fór hann
til hans og var And after the feast Njal invited Þórhalli, Asgrim's son, to
be his foster-son and he went (to live with) him and was

með honum lengi síðan. Hann unni meira Njáli en föður sínum. Njáll kenndi
honum lög with him long afterwards. He loved Njal more than his (own)
father. Njal taught him law

svo að hann varð mestur lögmaður á Íslandi.

so that he became (the) best law man in Iceland.


28. kafli

Skip kom út í Arnarbælisós og stýrði skipinu Hallvarður hvíti, víkverskur
maður. Hann

A ship came out (from Norway) to Arnarbæli and Hallvard (the) white, a man
from Oslo, captained the ship. He

fór til vistar til Hlíðarenda og var með Gunnari um veturinn og bað hann
jafnan að hann

went to stay at Hlidarend and was with Gunnar during the winter and was
constantly asking him that he

skyldi fara utan. Gunnar talaði fátt um og tók á engu ólíklega. Og um vorið
fór hann til should sail abroad. Gunnar spoke little about (it) and took
(it as) not improbable. And in the spring he went to

Bergþórshvols og spurði Njál hve ráðlegt honum þætti að hann færi utan.

Bergthorsknoll and asked Njal how adviseable this (course would be) for him
that he might journey abroad.

"Ráðlegt þykir mér það," segir Njáll, "munt þú þér þar vel koma sem þú ert."

"It seems to me adviseable," says Njal, "you will come there well to
yourself as you are."

"Vilt þú nokkuð taka við fjárfari mínu," segir Gunnar, "meðan eg er í brautu
því að eg vil

"Do you wish to take over some of my money matters, "says Gunnar, "while I
am abroad because I want

að Kolskeggur bróðir minn fari með mér en eg vildi að þú sæir um búið meðan
með móður minni."

that Kolskegg, my brother, go with me but I wanted that you see to (the)
farm with my mother meanwhile.

"Ekki skal það við nema," segir Njáll, "allt skal eg styðja þig um það er þú
vilt."

"Not shall it be an obstacle," says Njal, "I shall support you concerning
all that which you wished."

"Vel mun þér fara," segir Gunnar.

"Well will (may? it) go with you," says Gunnar.

Ríður hann þá heim.

Then he rides home.

Austmaður kom enn á tal við Gunnar að hann mundi utan fara. Gunnar spyr ef
hann hefði

A man from Norway came still to talk with Gunnar that he would go abroad.
Gunnar asks if he had

nokkuð siglt til annarra landa.

ever sailed to other lands.

Hann kveðst siglt hafa til landa þeirra allra er voru meðal Noregs og
Garðaríkis "og svo

He said of himself to have sailed to all those lands which were between
Norway and Russia "and so

hafi eg siglt til Bjarmalands."

have I sailed to Bjarmaland?."

"Vilt þú sigla með mér í Austurveg?" segir Gunnar.

"Do you wish to sail with me to (the) Eastern Baltic?" says Gunnar.

"Það vil eg víst," segir hann.

"I certainly wish it," says he.

Síðan réð Gunnar utanferð sína með honum. Njáll tók við öllu fjárfari
Gunnars.

Afterwards Gunnar discussed his journey abroad with him. Njal took over all
Gunnar's financial affairs.


29. kafli

Gunnar fór utan og Kolskeggur bróðir hans með honum. Þeir sigldu til
Túnbergs og voru

Gunnar sailed abroad and Kolskegg, his brother, with him. They sailed to
Tunberg and were



þar um veturinn. Þá var orðið höfðingjaskipti í Noregi. Var þá dauður
Haraldur gráfeldur

there during the winter. Then regime change had happened in Norway. Harald
grey-cloak was then dead



og Gunnhildur. Réð þá ríki Hákon jarl Sigurðarson, Hákonarsonar,
Grjótgarðssonar.

and Gunnhild. Earl Hakon Sigurd's son, son of Hakon, son of Grjotgard,
ruled the kingdom then.



Móðir hans hét Bergljót og var dóttir Þóris jarls þegjanda. Móðir hennar hét
Ólöf árbót og

His mother was called Bergljot and was daughter of Earl Thori (the) silent
(or silenced?). Her mother was called Olof improvement of the season and



var dóttir Haralds hins hárfagra.

was a daughter of Harald the fair-haired.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa