Gaukur Trandilsson var fóstbróðir Ásgríms er fræknastur maður hefir
verið og
best að sér ger. Þar varð illa með þeim Ásgrími því að Ásgrímur
varð
banamaður Gauks.
Gauk Trandilsson was foster-brother to Asgrim and a
most valiant man and best accomplished.
There was ill with them (can we say Bad blood between)
of Asgrim (note 4) with
the outcome/result that Asgrim was the killer of Gauk
Ásgrímur
átti tvo sonu og hét hvortveggji Þórhallur. Þeir voru báðir
efnilegir menn.
Asgrim had two sons and both were named Thorhall (twins
maybe) They were bothe Promising men (Z)
Grímur hét og sonur Ásgríms en Þórhalla dóttir. Hún var
kvenna fríðust
og kurteisust og vel að sér ger í öllu.
Grim was the name of (?another) son of Asgrim and
Thorhalla (was a daughter) she was of women the most beautiful and most
courteous (or well-mannered) and accomplished in every way (or in all
ways/things)
Njáll kom að máli vil Helga son sinn og mælti: "Hugað
hefi eg þér kvonfang
frændi ef þú vilt að mínu ráði gera."
Njall came to talk with (vil ? / við) Helgi his son and
said "I have been thinking for you of a wife-taking/marriage if you will have my
advice
"Það vil eg víst," segir hann, "því að eg veit að bæði er
þú vilt vel enda
kannt þú vel eða hvar hefir þú á stofnað?"
That I will indeed (vist n.of viss) says he "because I
know you are good (?at choice-Vildr) and
well-intentioned or (eða) whom have you
chosen (picked out)
Njáll svaraði: "Við skulum biðja dóttur
Ásgríms Elliða-Grímssonar því að sá
er kostur bestur."
Njal replied "We shall ask for the Daughter of Asgrim
Elliða Grimsson for she is the best choice
27. kafli
Litlu
síðar fara þeir og báðu konunnar,
A little afterwards they went and asked for the
woman
riðu vestur yfir Þjórsá og fóru þar
til er þeir komu í Tungu. Ásgrímur
var heima og tók við þeim vel og voru þar
um nóttina.
rode west over Thjorsa (a river) and kept on till
they came to Tunga. Asgrim was at home and took to them well and they
stayed the night.
En um daginn gengu þeir á tal. Þá vakti Njáll til um bónorðið
og
bað Þórhöllu til handa Helga syni sínum.
And the (following) day they went (began) to talk then
Njal made the proposal/petition and asked for the hand of Thorhalla
for/on-behalf of his son Helgi
Ásgrímur svaraði því máli vel og
sagði eigi þá menn vera að hann væri
fúsari við að kaupa en þá.
Asgrim replied well to the speech and said that none of
men to be to him more willing to make a contract than they
Síðan töluðu
þeir um málið og lauk svo að Ásgrímur festi Helga dóttur
sína og var kveðið
á brúðlaupsstefnu.
Afterwards they talked of terms and
the outcome was that Asgrim pledged his daughter
and a wedding date was arranged
Gunnar var að veislu þessi og margir aðrir hinu bestu menn.
Gunnar was at this feast and many others of the best
men (?leaders and people of quality)
Respectfully wish to point out that I do not believe Grace meant to miss
this bit when she posted the lesson for us
En eftir veisluna bauð Njáll Þórhalli Ásgrímssyni til fósturs og fór hann
til hans og var með honum lengi síðan. Hann unni meira Njáli en föður sínum.
Njáll kenndi honum lög svo að hann varð mestur lögmaður á Íslandi.