Þú skalt ríða til Norðurárdals og svo til Hrútafjarðar og til Laxárdals og
til þess er þú
You shall ride to Northern River Dale and so (on) to Hrut's Firths and to
Salmon Dale and until when you
kemur á Höskuldsstaði. Þar skalt þú vera um nótt og sitja utarlega og drepa
niður höfði.
come to Hoskuld's stead. There you shall stay over night and sit near the
entrance and hang (your) head down.
Höskuldur mun mæla að ekki skuli eiga við Kaupa-Héðin og segja að hann sé
Hoskuld will speak that no (one) should deal with Salesman-Hedin and say
that he is
óvinveittur. Síðan munt þú fara í braut um morguninn eftir og koma á næsta
bæ hjá
unfriendly. Afterwards you will go away the next morning and come to (the)
closest town near
Hrútsstöðum. Þar skalt þú láta falt smíðið og hafa það uppi af er verst er
og berja í
Hrut's steads. There you shall allow (your) wares be sold and have it up
from which the worst are and cry off a bargain. (Z)
brestina. Bóndi mun að hyggja og mun hann finna brestina. Þú skalt hnykkja
af honum og mæla illt við hann.
A farmer will believe and will find ?. You shall pull (it away?) from him
and
Hann mun segja að það sé von að þú gefist honum eigi vel "er þú gefst öllum
öðrum illa."
he will say that it is expected that you don't treat him well "when you
treat all others badly."
Þá skalt þú fljúga á hann þó að þú sért því óvanur og still þó aflinu að þú
verðir eigi
Then you shall fly at him even though you are not accustomed to it and
outwit although the means ? that you don't become
kenndur og ekki sé grunað. Þá mun sendur maður á Hrútsstaði að segja Hrúti
að betra
recognized and none be suspicious. Then will a man (be?) sent to H. to tell
Hurt that better
mun að skilja ykkur. Hann mun þegar senda eftir þér en þú skalt og þegar
fara. Þér mun
will to find out about you. He will at once send for you and you shall go
at once also. To you will
skipað á hinn óæðra bekk gegnt öndugi Hrúts. Þú skalt kveðja hann. Hann mun
vel taka
(be?) arranged at (the) bench lower in rank against Hrut's high seat. You
shall greet him. He will receive you well
þér og spyrja hvort þú sért norðlenskur. Þú skalt segja að þú sért eyfirskur
maður. Hann
and ask whether you are (from) Norway. You shall say that you are a man
(from the) Eyjafirths. He
mun spyrja hvort þar séu allmargir ágætismenn.
will ask whether (there) are very numerous excellent men there.
"Ærinn hafa þeir klækiskap," skalt þú segja.
"They have enough meanness," you shall say.
"Er þér kunnigt til Reykjardals?" mun hann segja.
"Is R. known to you?" he will say.
"Kunnigt er mér um allt Ísland," skalt þú segja.
"All of Iceland is known to me," you shall say.
"Eru í Reykjardal kappar miklir?" mun hann segja.
"Are (there) great champions in R.?" he will say.
"Þjófar eru þar og illmenni," skalt þú segja.
"There are thieves and evil men," shall you say.
Þá mun Hrútur hlæja og þykja gaman að. Munuð þið þá tala um menn í
Then Hrut will laugh and be amused (Z). You will then talk about men in
Austfirðingafjórðungi og skalt þú öllum leggja nokkuð ámæli. Tal ykkart mun
koma á
East Firths Quarter and you shall lay reproach somewhat on all. Your
discussion will come
Rangárvöllu. Þá skalt þú segja að þar sé síst mannval síðan Mörður gígja var
dauður.
(around) to Rang River Fields. Then you shall say that there is (the) least
choice of people after Mord fiddle was dead.
Hann mun spyrja hvað þú færir til þess að eigi megi koma maður í stað hans.
Þú skalt því
He will ask what you bring to this that no man is able to come in his place.
You shall answer it
svara að hann var maður svo vitur og svo mikill lagamaður og málafylgju að
aldrei varð á um hans höfðingskap.
that he was a man so wise and so great a law man and helper in lawsuits that
never was (a question?) about his power.
Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa