> Could you be so kind to give my the Name of Icelandic writers involved
> or at least also the
>
> name of the source documents.
Ek má fullvel lesa danska tungu (Fyrsta málfræðiritgerðin).
http://books.google.co.uk/books?vid=OCLC02173865&id=FVd8wdciQJ4C&pg=PA16&vq=danska&dq=gragas
(Grágás).
...sungu lof með danskri tungu; í þvílíku móður-máli meir skyldumz ek
en nökkurr þeira... (Eysteinn Ásgrímsson: Lilja, 4).
Ari prestur hinn fróði Þorgilsson Gellissonar ritaði fyrstur manna hér
á landi að norrænu máli fræði bæði forna og nýja (Snorri Sturluson:
Heimskringla, Prologus).
Síðan sendi þessi maður eftir þeim Guðleifi. Og er þeir komu fyrir
þenna mann þá mælti hann til þeirra á norrænu og spyr hvaðan af löndum
þeir væru. Þeir sögðu að þeir væru flestir íslenskir. (Eybyggja saga, 64).