19. kafli

Gunnar hét maður. Hann var frændi Unnar. Rannveig hét móður hans og var
Sigfúsdóttir

A man was called Gunnar. He was a relative of Unnar. His mother was called
Rannveig and was a daughter of Sigfus,

Sighvatssonar hins rauða. Hann var veginn við Sandhólaferju. Faðir Gunnars
hét

son of Sighvat the Red. He was slain with (at?) Sand Hill Ferry. Gunnar's
father was called

Hámundur og var sonur Gunnars Baugssonar. Við þann er kennt Gunnarsholt.
Móðir

Hamandr and was the son of Gunnar, Baug's son. From that is known Gunnar's
Wood.

Hámundar hét Hrafnhildur. Hún var Stórólfsdóttir Hængssonar. Stórólfur var
bróðir

Hamundr's mother was called Hrafnhildr. She was daughter of Storolf, Haeng'
s son. Storolf was (the) brother

Hrafns lögsögumanns. Sonur Stórólfs var Ormur hinn sterki.

of Hrafn law speaker. Storolf's son was Ormr, the strong.

Gunnar Hámundarson bjó að Hlíðarenda í Fljótshlíð. Hann var mikill maður
vexti og

Gunnar Hamundarson lived at Sides End? in Mountain-side River. He was a
very tall man and

sterkur og allra manna best vígur. Hann hjó báðum höndum og skaut ef hann
vildi og

strong and of all men (of the ) best fighting condition. He hewed with both
hands and shot if he wished and

hann vó svo skjótt með sverði að þrjú þóttu á lofti að sjá. Hann skaut manna
best af boga

he fought so quickly with a sword that three (swords) seemed aloft to see.
He shot (with the) best of men from a bow

og hæfði allt það er hann skaut til. Hann hljóp meir en hæð sína með öllum
herklæðum og

and had (hit) all that which he shot at. He jumped more (higher) than his
height with all (his) armour and

eigi skemmra aftur en fram fyrir sig. Hann var syndur sem selur. Og eigi var
sá leikur að

not shorter backwards than from in front of himself. He was able to swim as
a seal. And not was such a game that

nokkur þyrfti við hann að keppa og hefir svo verið sagt að engi væri hans
jafningi. Hann

any wanted to contend with him and (it) has so been said that none were his
equals. He

var vænn að yfirliti og ljóslitaður, rétt nefið og hafið upp í framanvert,
bláeygur og

was handsome (as) to personal appearance and fair, straight-nosed and had
the tip of the nose (tilted?) up, blue-eyed and

snareygur og rjóður í kinnum, hárið mikið, gult, og fór vel. Manna var hann
kurteisastur,

keen-eyed and ruddy in (the) chin, (had) very long yellow hair, and went
(moved?) well. (He didn't have any bad hair days?) He was the most
courteous of men,



harðger í öllu, ráðhollur og góðgjarn, mildur og stilltur vel, vinfastur og
vinavandur.

hardy in all (things), giving good advice and benevolent, gentle and well
composed, steadfast and particular as to friends.

Hann var vel auðigur að fé.

He was very wealthy as to valuables.

Bróðir hans hét Kolskeggur. Hann var mikill maður og sterkur, drengur góður
og öruggur

His brother was called Coal Beard. He was a great man and strong,
chivalrous and ?

í öllu. Annar bróðir hans hét Hjörtur. Hann var þá í barnæsku. Ormur
skógarnef var

in all (things). Another brother of his was called Hjort. He was then in
(his) childhood. Ormr out-skirt of a wood?? was

bróðir Gunnars laungetinn og er hann ekki við þessa sögu. Arngunnur hét
systir Gunnars.

a brother of Gunnar (the) illegitimate and he was not with this saga.
Gunnar's sister was called Arngunnr.

Hana átti Hróar Tungugoði sonur Una hins óborna Garðarssonar. Sá fann
Ísland. Sonur

Hroar, Priest at Tongue, married her. (He was) son of Una the unborn, son
of Gardar, (the) one who found Iceland.

Arngunnar var Hámundur halti er bjó á Hámundarstöðum.

Arngunnr's son was Hamundr (the) lame who lived at Hamund's steads.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa