Þá mælti Mörður til dóttur sinnar: "Seg þú mér nú allt það er á meðal
ykkar
er og lát þér ekki í augu vaxa."
Then said Morð to his daughter "Say to me now all that
was between you let not your eyes be wide (i.e.don't make it sound
worse)
"Svo mun vera verða," segir hún. "Eg vildi segja skilið við
Hrút og má eg
segja þér hverja sök eg má helst gefa honum. Hann má ekki
hjúskaparfar eiga
við mig svo að eg megi njóta hans en hann er að allri
náttúru sinn annarri
sem hinir vöskustu menn."
So it will be" says she "I wish to separate with Hrut
and I can tell you my greatest grievance with him.
He cannot (is unable ) to have any marital
pleasure with me - to please me(?) though in all (other) ways he is the bravest
of men
"Hversu má svo vera?" segir Mörður, "og seg mér enn
gerr."
"How can this be " says Morð "tell me more plain (?)
i.e. in more detail
Hún svarar: "Þegar hann kemur við mig þá er
hörund hans svo mikið að hann má
ekki eftirlæti hafa við mig en þó höfum við
bæði breytni til þess á alla
vega að við mættum njótast en það verður ekki.
En þó áður við skiljum sýnir
hann það af sér að hann er í æði sínu rétt sem
aðrir menn."
She replies "As soom as he comes to me (approachs) then
his member (CV makes a point of saying the word is a euphemism - translated as
flesh) is so large that he cannot have any satisfaction with me
and though we have both in many ways tried to enjoy (each other)
nothing is of worth.
But however in other ways his nature is as right
(normal) as any other man
Mörður mælti: "Vel hefir þú nú gert er
þú sagðir mér.
Morð spoke "Well have you now done to tell me
this"
Mun eg leggja ráð á
með þér það er þér mun duga ef þú kannt með að fara
og bregðir þú hvergi af.
I have advuce that will help you if you can go with
it and not move from it anywhere (in any way)
Nú skalt þú heim ríða fyrst af þingi og mun bóndi þinn heim kominn og
taka
við þér vel.
Now shall you first ride home from the Thing.
Your husband will have come home and will be well with you (pleased to see
you)
Þú skalt vera við hann blíð og eftirmál og mun honum þykja góð
skipan á
komin. Þú skalt enga fáleika á þér sýna.
You shall be friendly / compliant (?) with him and all
shall seem to him in good order.
You shall not be - seeming cold in yourselff
(cold or sad ?)
En þá er vorar skalt þú
kasta á þig sótt og liggja í rekkju. Hrútur mun
engum getum vilja um leiða
um sóttarfar þitt og ámæla þér í engu, heldur mun
hann biðja að allir geymi
þín sem best.
But in the Spring you must pretend to be ill, and must
keep to your bed. Hrut will not look for a cause and will find no fault but he
will ask (them) all to care for you as best they can
Síðan mun hann fara í fjörðu vestur og Sigmundur með honum og
mun
hann flytja allt fé sitt vestan úr fjörðum og vera í brautu lengi
sumars.
Afterwards he will go west to the Fjords and Sigmund with him and will take all his money
out
of the Fjords and be away all Summer
En þá er menn ríða til þings og allir menn eru riðnir úr Dölum, þeir
er
ríða ætla, þá skalt þú rísa úr rekkju og kveðja menn til ferðar með þér.
Bur when men ride to the Thing and
all men are out of the Dales that intend to (go) then shall you get out of bed
and call men to travel with you
En þá er þú ert albúin þá skalt þú ganga til hvílu þinnar og þeir menn
með
þér sem förunautar þínir eru. Þú skalt nefna votta hjá rekkjustokki
bónda
þíns og segja skilið við hann lagaskilnaði sem þú mátt framast
að
alþingismáli réttu og allsherjarlögum.
Then when you are all (quite ) ready you are to go to
your bed with those men (who are to be) your companions.
You shall sit at the husbands side of the bed and name
(them as) witnesses that you declare (your) divorce from him, as you may
foremost (according) to Allthing's rule and the Laws of the
Land
Slíka vottnefnu skalt þú hafa fyrir karldyrum.
Such naming of witnesses you shall repeat at the Men's
Doors (at the Thing)
Síðan ríð þú í braut og ríð Laxárdalsheiði og svo til
Holtavörðuheiðar
því að þín mun eigi leitað til Hrútafjarðar og ríð þar til
er þú kemur til
mín og mun eg þá sjá fyrir málinu og skalt þú aldrei síðan
koma honum í
hendur
Afterwards you ride away, and ride to
Trout Dale Heath and (then) to Wood Pile Heath because you will not be
pursued to Hrut's Fjord, and then keep riding until you come to me, and
then I can take over (?) the suit and shall you never come into his hands
again
Am I the only one - I think not - who
finds the Victiorian excess of delicacy irritating - their glossings over
that which they see as unseemly, is to my mind childish, however such were their
customs.
Behind the "quaite naice"
Façade they were as bad as the Romans ever were - Great Caesar's Ghost
!!
Kveðja
Patricia