4. kafli

Um vorið spurði hann til Sóta að hann var farinn suður til Danmerkur með
erfðina. Þá

During (the time this) happened he found out about Soti that he was gone
south with the inheritance. Then

gekk Hrútur á fund Gunnhildar og segir henni frá ferðum Sóta.

Hrut went to a meeting with Gunnhild and tells her of the departure of Soti.

Gunnhildur mælti: "Eg mun fá þér tvö langskip skipuð mönnum og þar með hinn

G. spoke, "I will make two longships equipped with men (available) to you
and along with (that) the

hraustasta mann, Úlf óþveginn, gestahöfðingja vorn. En þó gakk þú að finna
konung áður þú farir."

most valiant man, Wolf the unwashed, chief of our guests. But nevertheless
go you to meet (the) king before you leave.

Hrútur gerði svo. Og er hann kom fyrir konung þá segir hann konungi um ferð
Sóta og

H. did so. And when he came before (the) king them he tells (the) king
about the departure of Soti and

það með að hann ætlar eftir honum að halda.

along with (it) that he intends to keep after him.

Konungur mælti: "Hvern styrk hefir móðir mín til lagið með þér?"

(The) king spoke, "What (how strong a) force has my mother placed with you?

Hrútur svarar: "Langskip tvö og fyrir liðinu Úlf óþveginn."

H. answers, "Two longships and for the troops (crew?) Ulf the unwashed.

Konungur mælti: "Vel er þar til fengið. Nú vil eg fá þér önnur tvö langskip
og munt þú þó þurfa þessa liðs alls."

(The) king spoke, "Well to the place where is caught? (So far so good?).
Now I will give you two other longships and you will still need all these
troops.

Síðan fylgdi hann Hrúti til skips og mælti: "Farist þér nú vel."

Afterwards he followed H. to the ships and spoke, "Now fare you well."

Síðan sigldi Hrútur liði sínu suður.

After that H. sailed his troops south.




5. kafli

Atli hét maður. Hann var sonur Arnviðar jarls úr Gautlandi hinu eystra. Hann
var

A man is named Atli. He was son of Arnvid, earl out of Gotland? the
furthest east. He was

hermaður mikill og lá úti austur í Leginum. Hann hafði átta skip. Faðir hans
hafði haldið

a great warrior and lay out east in Leginum. He had eight ships. His
father had kept

sköttum fyrir Hákoni Aðalsteinsfóstra og stukku þeir feðgar til Gautlands úr
Jamtalandi.

?? for Hakon, Adalsteins foster (son?) and they father and son leaped? to
Gotland from Jamtland.

Atli hélt liðinu úr Leginum út um Stokkssund og svo suður til Danmerkur og
liggur úti í

Atli kept the troops from Leginum out around Stock Sound and so south to
Denmark and lies out in

Eyrasundi. Hann var og útlagi bæði Danakonungs og Svíakonungs af ránum og

Sandy Sound. He was also outlawed both by (the) Danish and Swedish kings
for robbery and

manndrápum er hann hafði gert í hvorutveggja ríkinu.

manslaughter which he had done in both kingdoms.

Hrútur hélt suður til Eyrasunds. Og er hann kom í sundið sér hann fjölda
skipa í sundinu.

Hrut kept south to Sandy Sound. And when he came into (the) sound he sees a
multitude of ships in the sound.

Þá mælti Úlfur: "Hvað skal nú til ráða taka Íslendingur?"

Then Ulf spoke, "What (course) to attack shall (we) take, Icelander?"

"Halda fram ferðinni," Segir Hrútur, "því að ekki dugir ófreistað. Skal skip
okkar Össurar

"Keep back from the journey," says H., because not strength untempted???(Is
H. uncertain about Ulf?) Our Ossr's ship shall

fara fyrst en þú skalt leggja fram sem þér líkar."

go first and you shall lie back as is pleasing to you."

"Sjaldan hefi eg haft aðra að skildi fyrir mér," segir Úlfur.

"Seldom have I had another dictate to me," says Ulf.

Leggur hann fram skeiðina jafnfram skipi Hrúts og halda svo fram í sundið.

He places (his ship) side by side with Hrut's ship and to hold (course) so
back in (the) sound.

Nú sjá þeir er í sundinu eru að skip fara að þeim og segja Atla til.

Now they are to see where in the sound that a ship come toward them and to
tell (it belongs )to Atli.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa