Sæll Haukur,

Þakka þér kærlega fyrir nytsamlegu leiðréttingarnar. Þið eigið mjög fallegt tungumál. Í skoðun minni verðskuldar landið ykkar Nóbelsverðlaun fyrir að sjá svona vel um tungumálið ykkar. Sannarlega.

Í Cymru (Wales) segjum við, "Cenedl heb iaith, cenedl heb galon." Það er, "þjóð án tungumáli er þjóð án hjarta." Í öðrum orðum er tungumál þjóðar hjarta hennar.

Kveðja,

Simon


In a message dated 11/10/02 2:44:51 PM Pacific Standard Time, haukurth@... writes:


> Mér sýnist, að þú ættir mjög sæta ammi.

The word is 'amma; grandmother'. The preterite
subjunctive is not appropriate here. You could
try present subjunctive or (if you were to guess
that my grandmother has passed away, which she
hasn't) the perfect subjunctive.

Mér sýnist að þú eigir mjög sæta ömmu.
Mér sýnist að þú hafir átt mjög sæta ömmu.

> Ég líka átti kalla, en ekki marga!

Not quite :-) You have to put the verb
second here.

Ég átti líka kalla, en ekki marga!

This is the infamous V2 rule in operation.

Það er rétt hjá þér að ég eigi sæta ömmu.
Hún gefur mér alltaf eitthvað gott að borða
þegar ég kem í heimsókn til hennar.

Mér sýnist þú vera duglegur að læra íslenzku :-)

Kveðja,
Haukur