LÝSINGARORÐ - Björn Guðfinnsson
From:
konrad_oddsson
Message:
2073
Date:
2002-08-31
17. Lýsingarorð lýsa lifandi verum, hlutum eða fyrirbrigðum:
Þetta er góður drengur. Maðurinn er veikur. Hann málaði húsið rautt.
Auðvelt er að þekkja lýsingarorð á merkingunni og auk þess
stigbreytast þau flest. Þau eru fallorð sem stigbreytast.