7. æf. Finnið greini þessara nafnorða:
a) dalurinn, hæðin, skipið, sumarið, kýrin, hestinn, höndina,
móðurina, himinninn, sumarsins, læknisins, hlíðarinnar, brúðarinnar,
akursins, smiðnum, vininum, bróðurnum, hæðinni, skipinu, röndinni,
landinu, nesinu, stúlkan, dæmið, vorin, ærnar, árnar, kindurnar,
bræðurnir, greinarnir, haninn, steinana.
b) Stólanna, súlnanna, klukkunnar, bókarinnar, himinsins, nafnsins,
morgunsins, þjóðinni, bæjunum, hnéð, tréð, hléið, hnén, trén,
þjóðanna, ljóðanna, áætlananna, hegðunin, bæirnir, þrárnar, kotinu,
reikningana, ætlunarinnar, einkunnarinnar, jötninum, skoðunarinnar,
miskunnarinnar, trjánna, klónna, fjársins, föðurins, bróðurins,
kýrinnar, brúðina, elfarinnar, galdrinum, mönnunum, konunum, spánum,
börnunum, elfarnar, brúðina.
Bætið greini við eftirfarandi nafnorð í sömu föllum og þau koma
fyrir í verkefninu:
c) aldur, sól, ryk, aftann, arinn, morgunn, strák, stelpu, ljós,
ljóss, konungi, báti, hendi, landi, morguns, kögguls, fjár, fótar,
leiðar, sköpunar, vorkunnar, hestar, strendur, nemendur, himna,
velli, þrasta, feðra, kvenna, mönnum, bókum, höfðum, áa, skráa.