***Note. these sentences are provided by Rodney Martel from Learning
Icelandic at yahoo groups*****




Icelandic Phrase of the Day

Greetings/Expressions:
Hafið það gott og farið vel með ykkur. Hope all is well with you.
Farðu vel með þig. Be well (you, singular).
Hvernig var vikan hjá þér? How was your week?
Farðu vel með þig. Take care.
Þakka þér kærlega fyrir. Thank you very much.
Takk fyrir komuna. Thanks for coming.
Ég þakka þér, ykkur fyrir komuna. I thank you (singular) / (you )
plural for coming.
Þetta er heillaráð! That's a great idea!
Þetta gæti heppnast. This could work.
Ég held að þú hafir rétt fyrir þér. I guess you are right.
Ég vona það besta. I hope for the best.
Jólin er að koma! Christmas is coming!
Gleðileg Jól og farsælt komandi ár! Merry Christmas and Happy New
Year!
Ekkert mál! No problem!
Njóttu vel! Enjoy it to the fullest!
Verði þér að góðu! Enjoy!
Það skiptir öllu máli. That makes all the difference.
Það er best að slaka á og taktu því rólega. It is best to take it
easy and relax.
Taktu því rólega. Take it easy.
Þetta er algjör óþarfi. That is really unnecessary.
Nei, það er alveg óþarfi. No, that is quite unnecessary.
Bara að grínast. Just kidding.
Lát heyra! Let's hear!
Hún var alveg þokkaleg. It was quite satisfactory.
Ég skemmti mér betur en nokkur getur ímyndað sér!
I enjoyed myself better than anyone could have imagined!
Þú hringir til mín ef þú þarft að halda. Call me if you need my help.
Ég vona að hún (bókin) komi ykkur að góðum nótum.
I hope the book serves you well (is of good use).
Afsakaðu ruslið. Excuse the mess.
Ég þarf á þér á að halda. I need you.
Ég þarf á hlálp þinni að halda. I need your help.
Þetta er allt sama tóbakið. They´re all the same to me.
(Literally "all the same
tobacco.")
Ég ætla að dekra hana í dag. I intend to indulge her today.
Þetta gæti orðið mikill hvalreki. This could be a big windfall.
Þetta er fínt hjá þér. You're doing great.
Haltu þessu áfram! Keep going!
Ég vil ekki eyða tímanum í þetta. I don't want to spend time on that.
þetta gengur allt vel. All will go well.
Ekki fást um það. Don't fret over that.
Ég taldi að það gæti komið að notum. I determined that that could be
of good use.
Mig langar ekki að misnota þig. I don't want to abuse you.
Ég lofa að hafa samband við þið fjótlega. I promise to get back to
you soon.
Allir eru vel undirbúinir. Everyone is well prepared.
Takk fyrir að bjarga heiðri okkar Íslendinga á listanum.
Thank you for saving the honour of us Icelanders on the list.
Ég er opinn fyrir öllu. I am open to suggestions.
Það er kominn tími til! It's about time!
Það er nefnilega það! You are so right! (Can't argue with you on
that one)
Hún er mjög gefandi, klaufaleg, ósannfærandi og óróleg.
She is very giving, clumsy, untrustworthy and agitated.


Food:
Viltu meira kaffe? (Do you want) More coffee?
Já takk, bara tíu droppa. Yes, thanks, just a little (10 drops).
Ef ég drekk of mikið kaffi, þá verð ég of ör og get ekki sofnað.
If I drink too much coffee I get hyper and cannot sleep.
Hana langar í te. She wants tea.
Má ég fá gaffal, skeið og hnif? May I have (get) a fork, spoon and
knife?
Viltu meira að borða? More to eat?
Nei takk, ég er alveg pakksaddur (pakksött) og er að springa.
No thanks, I am stuffed and am ready to explode.
Það er engin skortur á sykri. There is no shortage of sugar.
Hvers konar gos og pizza finst þér góð? What kind of pop and pizza
do you like?
Mig langar í eitthvað. I want something.
Ég tók ákvöðun að borða einungis grænmeti tiltölulega seint.
I made the decision to eat only vegetables rather late. (in life)
Ég verð að passa hvað ég er að borða því ég er að fitna.
I have to watch what I eat because I am gaining weight.
Fyrst borða ég yfir mig og svo fæ ég samviskubit.
First I overeat and then I feel guilty (my conscience bites).

Travel:
Ég kem með þér. I'll come with you.
Það þarf mikið hugrekki til að keyra á íslandi.
It takes lots of courage to drive in Iceland.
Við þurfum að koma með farangurinn okkar til þín.
We need to drop off our luggage (to you, i.e. at your house).
Núna ætla ég að fara út. Now I´m going outside.
Hvernig líst þér á að fara núna? What do you think about going now?
Hvernig líst þér á að fara niður í bæ? What do you think about
going downtown?
Ég er búinn að spara nógu mikið til þess að fara til Íslands.
I have saved enough money to travel to Iceland.
Ég er ekki í aðstöðu til að fara til Íslands. I am not in a
position to go to Iceland.
Bíllinn minn er í þokkalegu lagi. My car is in satisfactory
condition.
Ég er að fara út úr dyrunum. I am just leaving (out the door).
Ég verð kominn eftir smá stund.
I will be there (will have come) in a while (after a small time).
Er þetta sæti frátekið? Is this seat taken?
Búist við að hann komi til Íslands í sumar.
It is expected that he will come to Iceland this summar.
Við ætlum að skreppa í göngutúr. We intend to go out for a (short)
walk.
Hvernig var ferðin til Akureyri? How was your trip to Akureyri?
Hún var mjög fín. It (the trip) was great.
Veðrið á íslandi er síbreytilegt. The weather in Iceland is
changeable.
Það fyrsta sem ég tók eftir var hvað andrúmsloftið á flugvellinum var
vingjarnlegt.
The first thing I noticed was the friendly airport lobby.
Hvað er á dagskrá í dag? What's going on today?
(What is on the schedule today?).
Það viðrar vel og við skulum viðra okkur aðeins.
The weather looks good and we shall get outside to get some fresh air.
Ég gleymdi veskinu mínu heima. I forgot my wallet at home.
Ég verð tuttugu mínútum of seinn. I´ll be twenty minutes late.
Ég kem of seint. I´ll come too late.
Hann var ekki að horfa hvert hann var að fara.
He was not looking where he was going.
Ég er nýkomin frá Íslandi. I´ve just got back from Iceland.
Ég var þar um áramót. I was there for the new year.
Veðrið á íslandi er stöðugt að breytast.
The weather in Iceland is continually changing.


Shopping:
Þetta er alveg svimandi há upphæð! This is so expensive it makes
me dizzy!
Hvar er rikið? Where is the liquor store?


In the House:
Má ég fara á klósettið? May I use the bathroom?
Hvar er klósettið? Where is the bathroom?
Ég er í sturtu. I am showering. (Literal: I am in a shower.)
Ég ætla að skreppa í sturtu. I intend to take a shower.
Ég get ekki beðið eftir að fara í heita sturtu!
I can hardly wait to take a hot shower!
Hún segir að ég verði að taka til. She says that I must clean up.
Var ég að vekja þig? Did I wake you?
Hér er mjög gott pláss (rúmgott pláss). Here is very good space.
(roomy space)
Ég þarf pláss fyrir mig. I need space for me.
Ég er með númera birtir á símanum mínum. I have a "caller ID" on my
phone.
Hefurðu símboða? Do you have call waiting?
Húsið þolir börn. The house tolerates children.
Það er barnvænt. It is used to children.



"Common Sense":
Það er dýrt að vera fátækur. It is expensive to be poor.
Það er bezt að láta peningana vinna fyrir sig.
It is best to let ones money work for itself.
Það er málsháttur sem segir...ekki er allt gull sem glóir.
There is a saying that goes...all that glitters is not gold.
Það er hættulegt að baktala fólk á íslandi af því að allir þekkja
alla.
It is dangerous to gossip about people in Iceland because everyone
knows everyone.
Fólk er mjög vingjarnlegt á Íslandi. People are very friendly in
Iceland.
Það eflir og örvar hugann. It strengthens and stimulates the mind.
Ef við tökum þetta með í reikningum, þá horfir málið öðru vísi við.
If we take that into consideration, then it's a different matter.
Það er hægt að afmá hugsanir með orðum.
It is possible to obliterate thoughts with words.


Questions:
Ég spyr margra spurninga. I ask many questions.
List þér á það? Does that appeal to you?
Get ég koma með eitthvað? May I bring anything?
Ertu að grínast? Are you kidding me?
Ertu að plata mig? Are you teasing (fooling) me?
Ertu að hæðast að mér? Are you being sarcastic?
Get ég tekið þátt í þessu? May I take part in this?
Þetta er alvarlegt mál en hvað varðar þig um þetta?
This is a serious matter but what does it have to do with you?
Hvernig hefur þú efni á að kaupa þér föt úr þessu efni?
How do you have the means to buy yourself clothes (made out of) such
material?
Hvað ætlarðu að taka þér fyrir hendur?
What do you intend to do with your time? (take in your hands)
Fá krakkarnir þínir vasapeninga? Do your children get an allowance?
Viltu viðurkenna að þú hafðir rangt fyrir þér?
Will you admit that you were wrong?
Hvað eruð þið að flækjast? What are you doing (moving around
aimlessly)?
Eigum við að olboga okkur gegnum þvöguna?
Do we need to elbow oursleves through the crowd?
Geturðu sagt mér hvar ég get fengið tappatogara?
Can you tell me where I can find a corkscrew?
Ertu ennþá að eltast við kvenfólk (eða stelpur)? Are you still
chasing after women?

Observations:
Sautjándi Júni er mikilvægur dagur á Íslandi.
The 17th of June is a day of great importance in Iceland.
Ég meina það ekki bókstafslega. I don´t mean it in a literal sense.
Hann er þátttakandi í þessu. He is a participant in this.
Ég held að hann hafi smá sektarkend. I guess he is a little bit
guilty.
Hann er mjög hugrakkur. He is very courageous.
Hún er mjög hugrökk. She is very courageous.
Ég viðurkenni að ég hafði rangt fyrir mér. I admit I was wrong.
Sérfræðingur er maður sem veit meira og meira um minna og minna,
þangað til
hann veit allt um ekkert. A specialist is someone who knows more and
more
about less and less until he knows everything about nothing.
Hún er í bölvuðu basli með allt sitt. She is in trouble with
everything.
Þetta er greinilega mikið bast fyrir þig. This is big trouble for me.
Mér sýnist þú vera í miklu basli. I see that you are in trouble.
Ég er þér sammála. I agree with you.
Ég gerði eins vel og ég gat. I did as well as I could.
Ég hef ekki gert neitt rangt. I have done nothing wrong.
Hann er að kenna mér að líða vel í þögn.
He is teaching me to be comfortable with silence.
Hún er nammi sjúklingur. She is a "candy patient" (i.e. has a
sweet tooth).
Við verðum að flýtja okkur gegnum öryggishliðið.
We need to get ourselves through the metal detector.
Fólk eru alltaf að passa sig og verja sig.
People are always showing caution and protecting themselves.
Yfirleitt er ég í mörgum verkefnum samtímis og það er alveg dæmigert
fyrir mig.
Generally, I am involved in many projects at the same time and that
is quite typical for me.
Ég er að vinna að spennandi verkefni. I am involved with an exciting
project.
Hann er vinnualki. He is a workaholic.
Hann er í fullu fjöri. He is full of liveliness ( He is ready to
party!)
Það eru engar sannanir fyrir því að þetta hafi gerst.
There is no proof that this has happened.
Ég er að gera mitt besta. I am doing my best.
Hún er að teygja vatnið. She is gulping water.
Ég hef mikinn áhuga á fuglaskoðun. I have a great interest in bird
watching.
Hann er taugaveikluður. He is neurotic.
Hún er taugaveikluð. She is neurotic.
Hús og vegir eru skemmd á mörgum stöðum.
Houses and roads are damaged in many places.
Enginn slasaðist alvarlega. No one was seriously hurt.
Margir eru hræddir. Many are scared.
Búist er við fleiri skjálftum. More earthquakes are expected.
Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu. Rescue teams are ready.
Allir eru fegnir að ekki hefur orðin manntjón.
Everyone is relieved that no one has died.
Ég þakka bara Guði fyrir að vernda litla landið mitt svona vel.
I just thank God for protecting my little country so well.
Við teljum okkur mjög heppin miðað við mörg önnur lönd.
We consider ourselves very lucky compared to other countries.
Núna ætla ég að fara út, því ég vil ekki vera innandyra ef fleiri
jarðskjálftar koma í dag.
Now I´m going outside, because I don´t want to
be inside if there will be more earthquakes today.
Eldfjallið gýs núna. The volcano erupts now.
Eldfjallið gæti gosið fljótlega. The volcano could erupt soon.
Það er mikil togstreita á vinnustaðnum. There is much conflict at
work.
Það er mikil togstreita í starfshópnum. There is much conflict in
the work group.
Ég var í Háskóla Íslands í stuttan tíma árið 1969.
I was at the University of Iceland for a short time in the year 1969.
Ég á tvíbura...strák og stelpu. I have twins...a boy and a girl.
Ég á marga vini í Reykjavík og ég er með margar gjafir handa þeim.
I have many friends in Reykjavík and I have brought (literally "am
with")
many gifts for them.
Þau eru vön að tala ensku. They (the boys and girls) are used to
speaking English.
Fjölskyldan okkar er svo kölluð blönduð fjölskylda.
Our family is a so-called "blended" family.
Pabbi hans Harðar býr á Akranesi. Hörður´s father lives in Akranes.
Pabbi hennar Dagnýjar býr í Höfn. Dagný´s father lives in Höfn.
Ég verð að vinna fram eftir degi. I have to work quite a bit into
the day.
Hér eru margar blöðrur. Here are many balloons.
Ein er blá, önnur er rauð og sú þriðja er fjólblá.
One is blue, one is red and the third is purple.
Ég get farið á full eftirlaun þegar ég verð sextugur ...
I can collect a full pension when I become sixty ...
... og hluta eftirlaun þegar ég verð fimmtíu og fimm.
... and a partial pension when I turn fifty-five.
Hún er uppáhalds fóstran hennar (mín).
She is her (my) favorite foster mother/daycare provider.
Nokkrum árum áður ... Some years before...
Það er í fyrsta lagi... That is in the first place...
og í öðru lagi... and in the second place...
Hann er nammigrís. He has a sweet tooth.
Hún er (væri) góður lífsförunautur fyrir þig.
She is (would be) a good companion for you.
Ég geri henni allt til geðs. I cater to all her needs.
Hún er mjög kynþokkufull. She is very sexy.
Þokki grace
þokkafull gracefull, or "full of grace"
kynþokkafull "full of sexy grace"
Að teygja - to stretch
teygjuefni - stretch fabric
teygjanlegur - flexible, elastic
Hann er mjög framalega. He is advanced (e.g. in the sports or chess
standings).
Mig langar ekki að sitja mjög framarlega, en ég vil sitja aftarlega.
I don't want to sit up front (in the movie), but want to sit in the
back.
Frá mínu sjónarmiði ... From my point of view...
mundi nefnilega ... should namely ...
vondu tjóni valdið fá ... caused a bad damage ...
vírinn nefnilega. the wire namely.
Ég vil benda aðeins á... I like just point out...
ef menn nefnilega... if people namely...
og færu glannalega, and were not very careful ( and were
madcap?)
nefnilega í náttmyrkri namely in the dark
nefnilega mættu namely met
nefnilega nokkurri namely some
nefnilega hættu. namely danger
Þannig lít ég ætíð á... As I always look at it...
og það ber að virða; and it should be respected;
Frá mínu sjónarmiði... from my point of view ...
mætti enginn má girða. nobody should be allowed to (build a) fence.



Exasperation:
Ég trúi ekki að ég gleymdi myndavélinni minni.
I can't believe that I forgot my camera.
Ég er alveg að missa þolinmæðina. I am losing my patience.
Þetta fer í taugarnar á mér! That gets on my nerves!
Vertu ekki svona barnalegur (eða einfaldur). Don't be so immature.
Ég er alveg að missa þetta! I am about to drop this!
This is so heavy. Þetta er svo þungt.
Hann er í meira lagi vitlaus. He is incredibly stupid.
Ég verð að gera það hvort sem mér líkar það betur eða verr.
I have to do it, whether I like it or not.
Það máttu bóka! You can bet on it!
Það er allt í klessu hjá mér. My life is in a mess.
Ég hef mikið að gera nú þessar vikurnar, allt mjög hektíst!
I have very much to do in these (upcoming) weeks, all very hectic!
Hann er frekjuhundur. He is a bully.
Þú ert að nota tækifærið til þess að tala illa um mig.
You are using the opportunity to speak badly of me.
Svínið (undirförill óþokki) var að njósna um okkur.
The pig (scheming scoundrel) was nosing around (us).
Þetta er bara innantóm orð og tal. That is just empty words and
talk.

Language:
Ég er að læra með því að skrifa setningar á spjöld.
I am learning by writing sentences on cards.
Ég skil merkinguna í því sem þú segir.
I understand the meaning of what you are saying.
Ég tók úpp þráðinn eftir 20 ára hlé. I took up the THREAD after a
20 year break.
Ég er í basl með Íslenska málfræði. I am in trouble with
Icelandic grammar.
Einhverra hluta vegna, finnst mér gaman að læra íslensku.
For some reason, I find it fun to learn Icelandic.
Ég efast um að það sé rétta orðið yfir það.
I doubt if that is the right word for it.
Ég á mér tvö áhugamál: að læra íslensku og að skoða fugla.
I have two hobbies: to learn Icelandic and to watch birds.
Ég hef verið að læra íslensku öðru hverju undanfarin tvö ár.
I have been learning Icelandic on and off for the last two years.
Ég skil af samhenginu hvað þú ert að tala um.
I understand from the context what you are speaking about.
Þetta var einmitt setningin sem ég hafði í huga en gat alls ekki
munað.
]That was exactly the sentence I had in mind but couldn´t remember at
all.
Já. Ég læri mikið af því og þetta er góð hugmynd hjá þér.
Yes. I learn much from it and that is a good idea.
Ég er vanur ensku. I am used to speaking English.
Hún er vön ensku. She is used to speaking English.
Við erum vanir að tala ensku. We are used to speaking English.
Þeir eru vanir að tala ensku. They (the boys) are used to speaking
English.
Þær eru vanar að tala ensku. They (the girls) are used to speaking
English.
Mér finnst málið afar fallegt en stundum held ég að ég sé haldin
sjálfspíningarhvöt!!
I find the language very beautiful, but sometimes I think I am
considered a
masochist!!
Ég læri á að hlusta á íslenska útvarpið.
I learn by listening to the Icelandic radio.