Heil ves þú öll!
I joined Learning Icelandic at the beginning of this year but I
missed about a year and a half of postings so today I spent my time
coping Md. Icelandic phrases today. For those who might be interested
in Modern Icelandic, I will post them here.

Besta,
Anþanrikr
-----------------------------------------------------

Þetta er alvarlegt mál en hvað varðar þig um þetta?

This is a serious matter but what does it have to do with you?





Það þarf mikið hugrekki til að keyra á íslandi.
Hann er mjög hugrakkur.
Hún er mjög hugrökk.

It takes lots of courage to drive in Iceland.
He is very courageous.
She is very courageous.





Ekkert mál! ég kem með þér.


No problem! I'll come with you.





ég er talinn mjög óhefðbundinn.

I am considered very unconventional.




Ég skil merkinguna í því sem þú segir.


I understand the meaning of what you are saying.





Hvernig hefurðu efni á að kaupa þér föt ur þessu efni?


How do you have the means to buy yourself clothes (made out of) such
material?





Ég verð að gera það hvort sem mér likar það betur eða verr.

I have to do it, whether I like it or not.





Þetta fer í taugarnar á mér!

That gets on my nerves!




Þú er að notfæra þér mig!


You are taking advantage of me! (Literally, you are using you me)






Þetta er rökrétt.

That is logically correct.

rökfræði is the science of logic.




Ég er illa skipulagður í dag.

I am poorly organized today.





Sérfræðingur er maður sem veit meira og meira um minna og minna,
þangað
til hann veit allt um ekkert.

A specialist is someone who knows more and more about less and less
until he knows everything about nothing.




Ég er í basli með Íslenska málfræði.
Hún er í bölvuðu basli með allt sitt.
Þetta er greinilega mikið bast fyrir þig.
Mér sýnist þú vera í miklu basli.


I am in trouble with Icelandic grammar.
She is in trouble with everything.
This is big trouble for me.
I see that you are in trouble.





Ég er þér sammála.

I agree with you.





Ég gerði eins vel og ég gat.

I did as well as I could.

Rod Martel

vel= well
vél=machine





Má ég fara á klósettið?
Hvar er klósettið?

May I use the bathroom?
Where is the bathroom?


Ég hef ekki gert neitt rangt.

I have done nothing wrong.


Má ég fengið gaffal, skeið og hnif?
Njóttu vel.


May I have (get) a fork, spoon and knife?
Use them well

it should be
Get ég fengið gaffal, skeið og hníf.


Þetta gerir mig alveg brálaðan!
Ég er brálaður!


That makes me quite quite mad (more like "crazy angry)
I am mad!




Það er engin skortir á sykri. Hún er nammi sjúklingur.

There is no shortage of sugar. She is a ´candy patient´ i.e. has a
sweet
toothIt should be Það er enginn skortur á
sykri not það er engin skortir á sykri.




Ég gerði eins vel og ég gat.

I did as well as I could.

Hvernig var vikan hjá þér?
Hún var alveg þokkaleg.

How was your week?
It was quite satisfactory.
Hvernig líst þér á að fara núna?
Hvernig líst þér á að fara niður í bæ?

What do you think about going now?
What do youthink about going downtown?
Ég þakka hólið. OR
Ég þakka hrósið.
Hvers konar gos og pizza finst þér góð?

What kind of pop and pizza do you like?
Einhverra hluta vegna, finnst mér gaman að læra íslensku.

For some reason, I find it fun to learn Icelandic.
Jájá. Það er allveg rétt.
Er það ekki fjandi gamann að læra íslensku.

yesyes, that's completely true
Isn't it develish fun to learn Icelandic.
Það er svo erfitt að upfylla óskir (eða þarfir) allra.

It is so difficult to fulfill the wishes (or needs) of all!

Við verðum að flýtja okkur gegnum öryggishliðið.

We need to get ourselves through the metal detector.
Það er allt í lagi fyrir afa og ömmu að spilla barnabörnunum.

Það er allt í lagi fyrir frændur og frænkur að spilla litum ættingjum.


It is OK for gramdma and grandpa to spoli grandchildren.
It is ok for uncles and aunts to spoil little relatives.
Ég skemmti mér betur en nokkur getur ímyndað sér!

I enjoyed myself better than anyone could have imagined!
Viltu meira kaffe?
Já takk, bara tíu droppa. Ef ég drekk of mikið kaffi, þá verð ég of ör
og get ekki sofnað.

More coffee? Yes, thanks, just alittle (10 drops). If I drink too much
coffee I get hyper and cannot sleep.
Ég efast um að það sé rétta orðið yfir það.

I doubt if that is the right word for it.

Það máttu bóka!

You can bet on it!
Það er allt í klessu hjá mér.

MEANS things are not going well or my life is in a mess.

My old dictionary says KLESSA is a blotch or stain.
Hann er á eftirlaunun.
Ertu á eftirlaunun?
Hvað ætlarðu að taka þér fyrir hendur?

He is on a pension.
Are you on a pension?
What do you intend to do with your time? (take in your hands)

Ég vona það besta.
I hope for the best.
Bestu kveðjur Birna Fólk eru alltaf að passa sig og verja sig.
People are always showing caution and protectingthemselves.
Yfirleitt er ég í mörgum verkefnum samtímis og það er alveg dæmigert
fyrir mig.

Generally, I am involved in many projects at the same time and that is
quite typical for me.
Ég er búinn að spara nogu mikið til þess að fara til Íslands.

I have saved enough money to travel to Iceland. Ég meina það ekki
bókstafslega.

I don´t mean it in a literal sense.
Það er erfitt að tala í síma vegna þess maður sér ekki åann sem
maïur er
að tala viï.
Maïur sÈr ekki varirnar.

It is difficult to speak on the phone because one does not see the one
he is talking to.
One doesn't see the lips.
Fá krakkarnir þínir vasapeninga?
Do you children get an allowance?
Það er dýrt að vera fátækur.
Það er bezt að láta peningana vinna fyrir sig.

It is expensive to be poor.
It is best to let ones money work for itself.

Fjölskyldan mín eru þyskir Gyðingar.
Við erum Gyðingar af þýskum uppruna.
Ég er af þýskum uppruna.

My family are German Jews.
We are Jews of German upbringing.
I am of German upbringing.
Þú hringir til mín ef þú þarft að halda.
Ég þarf á þér að halda.
Ég þarf á hlálp þinni að halda.

Call me if you need my help.
I need you.
I need your help.
Ég er að fara út úr dyrunum.
Ég verð kominn eftir smá stund.

I am just leaving (out the door).
I will be there (will have come) in a while (after a small time).

Ég ætla að ítrekaði við þig, Rodney, að þú verður að æfa þig. Annars
fellur þú á prófina hjá þér að hún er mjög þungt.

I intend to reiterate to you, Rodney,that you better practice.
Otherwise, you will fail the exam because it is very "thick" (i.e.
difficult, intense, etc,)
Ég er að vinna að spennandi verkefni.
I am involved with an exciting project.
Hann er vinnualki.
He is a workaholic.

Þetta er allt sama tóbakið
They´re all the same to me. Literally "all the same tobacco." Ég
ætla að dekra hana í dag.

I intend to indulge her today. Ég tók ákvöðun að borða einungis
grænmeti tiltölulega seint.
I made the decision to eat only vegetables rather late. (in life)

Þetta gæti orðið mikill hvalreki.

This could be a big windfall.

Rodney Martel

P.S. I don´t ususally comment but this one is interesting. Hvalreki
refers to a whale washing up on the shore and windfall , I believe
refers to the wind blowing the fruit off a tree.