Einn dag veislunnar gengur meykóngur á dagþingan við sína fóstur-móður svo talandi: ‘Mér er sagt að fyrir eyju þeirri er Visio heitir ráði jarl sá er Virgilius heitir; hann er vitur og fjölkunnigur. 

One day of the feast, the reigning queen goes to negotiations with her foster-monther saying thus: "It is told me that before their islands is named Visio command(ed) (by) the earl who is named Virgilius; he is wise and skilled in magic.


Þessi ey liggur út undan Svíþjóð hinni köldu, út undir heimsskautið, þeirra landa er menn hafa spurn af. 

This island lies just off Sweden the cold, out under the poles, their land where people have news of.      (Z. undan 2: skerit var út u. firðinum, the skerry was just off the mouth of the fjord)


Í þessari eyju er vatn eitt stórt, en í vatninu er hólmi sá er Skóga-blómi heitir og svo er mér sagt að hvergi í heiminum megi finnast náttúrusteinar, epli, og læknis-grös fleiri en þar. 

I these islands is a large (body of?) water, and in the water is an island, the one which is named Skoga-blomi (forest-flower) and so it is told me that nowhere in this world can be found stones-posessing-special-virtues, apples, and healing herbs more than there.


Nú vil ég halda þangað einn skipa og son þinn Hléskjöldur með mér’. 

Now I want to steer there a ship and your son Hleskjoldur with me.'



Drottning Egidía talaði tormerki á ferðinni, og þótti háskaleg. 

Queen Egidia spoke of the difficulties on the journey, and it seemed dangerous.  (similar to CV: tormerki, n. pl., in the phrase, telja t. á e-u, to dissuade by detailing all the difficulties)


Meykóngur varð þó að ráða, býst Hléskjöldur nú í ferð þeirra og sigla með heiður út af Pul fagurt byrleiði. 

The reigning queen was to advise thus: Hleskjoldur was to get ready now for their journey and sail with honor out of Pul (by) a fine favorable wind. 


Hef ég ei heyrt sagt frá þeirra ferð né farlengd fyrr en þau taka eyna Visio. 

I have not heard told concerning their journey nor travels before they reached Visio island.



Einn dag, leggjandi skipið í einn leynivog, ganga síðan upp um eyna þar til er þau finna vatnið. 

One day, the ship lying in a hidden creek, then goes up around the island until they find large rivers.


Þau sjá einn bát fljótandi, taka hann og róa út í hólminn. 

They see a floating boat, he takes (it) and rows out to the island.


Þar voru margar eikur með fagri fruckt og ágætum eplum. 

There were many trees with beautiful fruit and excellent apples.


Sem þau fram koma í miðjan hólman sjá þau eitt steinker með fjórum hornum. 

As they came forward to the middle of the island, they see a stone-vessel with four corners.


Kerið var fullt af vatni; sinn steinn var í hverju horni kersins. 

The vessel was full of water; its stone was in each corner of the vessel.


Meykóngur leit í steinana; hún sá þá um allar hálfar veraldarinnar, þar með kónga og kónga sonu og hvað hver hafðist að, og allar þjóðir hvers lands og margar ýmislegar skepnur og óþjóðir. 

The reigning queen looked at the stones; she then saw around all parts of  worlds, there with king and prince and what who doing, and all nations of every land and many various creatures and rabble.


Drottning  gladdist nú við þessa sýn, takandi kerið og alla þessa steina, epli, og læknis-grös, því að hún undirstóð af sinni visku hverja náttúru hver bar. 

The queen now became glad with this vision, taking the vessil and all these stones, apples, and  healing herbs because she understood of time wisp what power what carried.


Skundar nú sínum veg aftur til skips síns, siglandi burt af Visio hvað þau máttu. 

She now hastens her way back to her ship, sailing away from Visio what they were able.



Nú er að segja að jarlinn verður vís hverju hann er ræntur. 

Now is to tell that the earl becomes king, which he is a robber (??).


Má þar sjá mart skip siglandi og róandi eftir þeim. 

One can see there  many ships sailing and rowing after them.


Sjá nú hvorir aðra. 

They now see each other.