Ok látum þá nú búast, en víkjum sögunni aftr til þeira kumpána, at þeir sigla, þangat til at vegir skiljast ok annarr lá til Bjarmalands. Þá bað Bósi Herrauð sigla heim til Gautlands, en hann kvaðst eiga erendi til Bjarmalands.

Herrauðr segist eigi við hann skilja, - "eða hvat er í erendum þínum þangat?"

Hann segir þat mundu síðar sýnast. Smiðr bauð at bíða þeira fimm nætr. Bósi sagði, at þeim mundi þat vel duga, ok fóru þeir nú á bátnum til lands tveir saman ok földu bátinn í leyni nokkuru, en þeir gengu til byggða, þar sem karl bjó ok kerling. Þau áttu dóttur væna. Þar var vel við þeim tekit ok gefit gott vín at drekka um kveldit.

Bögu-Bósi leit hýrliga til bóndadóttur, en hún var mjök tileygð til hans á móti. Litlu síðar fóru menn til svefns. Bósi kom til sængr bóndadóttur. Hún spyrr, hvat hann vill. Hann bað hana hólka stúfa sinn. Hún spyrr, hvar hólkrinn væri. Hann spurði, hvárt hún hefði engan. Hún sagðist engan hafa, þann sem honum væri hæfiligr.

"Ek get rýmt hann, þó at þröngr sé," sagði hann.

"Hvar er stúfinn þinn?" sagði hún. "Ek get nærri, hvat ek má ætla hólkborunni minni."

Hann bað hana taka á millum fóta sér. Hún kippti at sér hendinni ok bað ófagnað eiga stúfa hans.

"Hverju þykkir þér þetta líkt?" sagði hann.

"Pundaraskafti föður míns ok sé brotin aftan af því kringlan."

"Tilfyndin ertu, " sagði Bögu-Bósi; hann dró gull af hendi sér ok gaf henni. Hún spyrr, hvat hann vill á móti hafa.

"Ek vil sponsa traus þína," sagði hann.

"Ekki veit ek, hvernig þat er," segir hún.

"Ligg þú sem breiðast," kvað han.

Hún gerði sem hann bað. Hann ferr nú á millum fótanna á henni ok leggr síðan neðan í kviðinn á henni, svá at allt gekk upp undir bring- spölu.


====================And the above passage divided by sentences ===============


Ok látum þá nú búast, en víkjum sögunni aftr til þeira kumpána, at þeir sigla, 



þangat til at vegir skiljast ok annarr lá til Bjarmalands. 



Þá bað Bósi Herrauð sigla heim til Gautlands, en hann kvaðst eiga erendi til Bjarmalands.



Herrauðr segist eigi við hann skilja, - "eða hvat er í erendum þínum þangat?"



Hann segir þat mundu síðar sýnast. 



Smiðr bauð at bíða þeira fimm nætr. 



Bósi sagði, at þeim mundi þat vel duga, ok fóru þeir nú á bátnum til lands tveir saman ok földu bátinn í leyni nokkuru, en þeir gengu til byggða, 



þar sem karl bjó ok kerling. 



Þau áttu dóttur væna. 



Þar var vel við þeim tekit ok gefit gott vín at drekka um kveldit.



Bögu-Bósi leit hýrliga til bóndadóttur, en hún var mjök tileygð til hans á móti. 



Litlu síðar fóru menn til svefns. 



Bósi kom til sængr bóndadóttur. 



Hún spyrr, hvat hann vill. 



Hann bað hana hólka stúfa sinn. 



Hún spyrr, hvar hólkrinn væri. 



Hann spurði, hvárt hún hefði engan. 



Hún sagðist engan hafa, þann sem honum væri hæfiligr.



"Ek get rýmt hann, þó at þröngr sé," sagði hann.



"Hvar er stúfinn þinn?" sagði hún. 



"Ek get nærri, hvat ek má ætla hólkborunni minni."



Hann bað hana taka á millum fóta sér. 



Hún kippti at sér hendinni ok bað ófagnað eiga stúfa hans.



"Hverju þykkir þér þetta líkt?" sagði hann.



"Pundaraskafti föður míns ok sé brotin aftan af því kringlan."



"Tilfyndin ertu, " sagði Bögu-Bósi; hann dró gull af hendi sér ok gaf henni. 



Hún spyrr, hvat hann vill á móti hafa.



"Ek vil sponsa traus þína," sagði hann.



"Ekki veit ek, hvernig þat er," segir hún.



"Ligg þú sem breiðast," kvað han.



Hún gerði sem hann bað. 


Hann ferr nú á millum fótanna á henni ok leggr síðan neðan í kviðinn á henni, svá at allt gekk upp undir bring- spölu.