Here’s my translation

Alan

10. kafli
Chapter 10

Þórir eignaðist Flatey eftir Hallgrímu og hafði þar sæði en Hergils son hennar bjó í Hergilsey sem fyrr var ritað. 
Þórir became-owner-of Flatey (Flat-Island) after Hallgrímr and had crops there but (and) Hergils son (typo: sonr?) of her (Hallgríma) lived in Hergilsey (Hergils-Island) as before was written.

Hann var faðir Ingjalds er þar bjó síðan og hann barg Gísla Súrssyni og fyrir það gerði Börkur hinn digri af honum eyjarnar en Ingjaldur fór í Þorskafjarðardali og bjó á Ingjaldsstöðum. 
He was (the) father of Ingjaldr who afterwards lived there and he saved Gísli Súrr’s-son and for that (before that?) Börkr the Big (nominative) took from him the-islands but (and) Ingjaldr journeyed to Þorskafjarðardalr (Cod-Fjord-Dale) and lived at Ingjaldsstaðir (Ingjaldr’s-Steads)

Hans son var Þórarinn er átti Þorgerði dóttur Glúms Geirasonar. 
His son was Þórarinn who married Þorgerðr (accusative) daughter of Glúmr Geiri’s-son

Þeirra son var Helgu-Steinar.
Their son was Helgu (Holy?)-Steinarr.

Þorgeir í Ólafsdal lét sér stórum illa líka til Þóris um konumálið. 
Þorgeirr in Ólafsdalr (Óáfr’s-Dale) declared of himself (= látast?) greatly to dislike Þórir over the-“love-affair”.

Hann vissi að fátt var með þeim Steinólfi og Þóri. 
He knew that (there) was a coolness (fár, Z2) between them Steinólfr and Þórir.

Því gaf Þorgeir Steinólfi fé til að hann veitti Þóri umsátir ef færi yrði á. 
Þorgeirr gave money/property to Steinólfr to that (end) that he would-lay an ambushes (úmsát) against Þórir if (an) opportunity (foeri) arose.

Og er þeir höfðu ráðið samband fann Þorgeir Hall af Hofstöðum og bað hann ganga í málið með þeim. 
And when they had formed a coalition-of-the-willing, Þorgeirr met Hallr from Hofstaðir (Temple-Steads) and asked him to go undertake the-case (ganga í mál, Z15) with (ie join) them.

En hann varð glaður við og bað þeim heill duga er fyrstur réði ráðum til skamma Þóri en kvað þó illt við hann að eiga "fyrir sakir harðfengi og fylgdar þeirrar er hann hefir."
But (And) he became (ie was) glad with (that) and wished them good speed (see heill, n., Z) who (the) first adopted plans (ie took action) to shame Þórir and declared still to be on bad terms with him (eiga illt við e-n, Z10) “by reasons of hardihood and followers(?) of those who he has.”

En það ráð gerði Hallur að þeir skyldu ráða af einnhvern fóstbróður hans.
But (And) Hallr rendered that advice that they should do-away with some-one of his foster-brothers.

Hallur hitti þá Askmann og Hólmgöngu-Kýlan og gaf þeim þrjár merkur silfurs að þeir dræpu Má Hallvarðsson og því hétu þeir að leita við ef þeir mættu.
Hallr met then Askmaðr and Hólmgöngu (Dueller)-Kýlan and gave them three marks of silver (so) that they should-kill Már Hallvarðr’s-son and they promised that, to try-to (do it) if they could.

Litlu síðar fór Askmaður til móts við Kýlan og taka vopn sín og fara til Hríshvols. 
A little later Askmaðr journeyed to a meeting (ie to see) Kýlan and (they) take (3rd pers plural) their weapons and (they) journey to Hríshváll (Brushwood-Hillock, -hváll)

Askmaður hafði króksviðu í hendi. 
Askmaðr had a hooked-weapon (cutlass, -sviða) in hand.

Hann fór til húss og sagði Mávi að uxi lá í mýri og bað hann upp draga. 
He journeys to (the) house and said to Már that an ox lay in (the) swamp (mire) and asked him to drag (it) up (ie out of the swamp)

Már kvað hann fara munu að nokkuru illu og sagðist eigi trúa munu lygi hans. 
Már declared (that) he (ie Askmaðr) will go with a certain ill (intent) (he was up to no good) and said-of-himself (that he) will not believe his (ie Askmaðr’s) lie.

Askmaður kvað eigi kynlegt að hann þyrði eigi að ganga í Valshelli er hann þorði eigi að bjarga fé sínu þótt hann fylgdi honum til. 
Askmaðr declared (it) not strange that he (ie Már) should-dare not to go into Valr’s-Cave when he dared not to save his (own) cattle even-though he (Askmaðr) guided him to (it).

Þá hljóp Már upp og tók vopn sín, hjálm, skjöld og sverð. 
Then Már leapt and took his weapons (plural), helmet, shield and sword

En er þeir voru á leið komnir lofaði Askmaður hann mjög og vopn hans og bað hann sýna sér sverðið. 
But (And) when they were (had) come on (their) way Askmaðr praised him much and his weapons and asked him to show him the-sword.

Már gerði svo. 
Már did so.

Askmaður brá sverðinu og blés í eggjarnar áður hann lét laust.
Askmaðr drew the-sword and blew into the-edge (to reduce its power?) before he let (it) loose.