Þóroddur Þorbrandsson hafði svo mikið sár aftan á hálsinn að hann hélt eigi höfðinu.

Thoroddr Thorbrandson had so great a wound behind his neck that he didn’t hold up his head.

 

Hann var í leistabrókum og voru votar allar af blóðinu.

He was in trousers and stockings of one piece, and they were all bloody.

 

Heimamaður Snorra goða skyldi draga af honum.

A house servant of Chieftain Snorri should drag him off.

 

Og er hann skyldi kippa brókinni fékk hann eigi af honum komið.

And when he should pull the one leg of a pair of breeches, he didn’t get it to come off him (?).

 

Þá mælti hann: "Eigi er það logið af yður Þorbrandssonum er þér eruð sundurgerðamenn miklir að þér hafið klæði svo þröng að eigi verður af yður komið."

Then he said: “It is not lied that you, Thorbrand’s sons, when you are greatly distinguished in dress that you have clothes so tight (Z. says “narrow”) that it doesn’t happen to come off you.”

 

Þóroddur mælti: "Vantekið mun á vera."

Thoroddr said: “It will be difficult to receive.”

 

Eftir það spyrnti sá öðrum fæti í stokkinn og togaði af öllu afli og gekk eigi af brókin.

After that (he) pressed the other foot to the wall of the log house and pulled with all (his) might, and the one leg of the trousers didn’t go off.

 

Þá gekk til Snorri goði og þreifaði um fótinn og fann að spjót stóð í gegnum fótinn milli hásinarinnar og fótleggsins og hafði níst allt samt, fótinn og brókina.

Then it went to Chieftain Snorri and felt with his hand around the foot and found that a spear (must mean “a spear point”)  remained in the foot between the Achilles tendon and the leg and had pinned all together, his foot and his leg of his trousers.

 

Mælti Snorri þá að hann væri eigi meðalsnápur að hann hafði eigi hugsað slíkt.

Snorri then said that he would be no common fool that he had not thought such.

 

Snorri Þorbrandsson var hressastur þeirra bræðra og sat undir borði hjá nafna sínum um kveldið og höfðu þeir skyr og ost.

Snorri Thorbrandson was the most well of the brothers also sat down at a table next to his namesake (i.e., the other Snorri) during the evening, and they had curdled milk and cheese.

 

Snorri goði fann að nafni hans bargst lítt við ostinn og spurði hví hann mataðist svo seint.

Chieftain Snorri found that his namesake kept up the heart against hunger little with the cheese and asked why he ate so slowly.

 

Snorri Þorbrandsson svaraði og sagði að lömbunum væri tregast um átið fyrst er þau eru nýkefld.

Snorri Thorbrandson answered and said that the lamb was the slowest concerning food first when they are newly gagged.

 

Þá þreifaði Snorri goði um kverkurnar á honum og fann að ör stóð um þverar kverkurnar og í tunguræturnar.

Then Chieftain Snorri felt with his hand around his throat and found that an arrow stuck around                across his throat and in the root of his tongue.

 

Tók Snorri goði þá spennitöng og kippti brott örinni og eftir það mataðist hann.

Chieftain Snorri then took pincers and quickly drew out the arrow, and after that he ate.

 

Snorri goði græddi þá alla, Þorbrandssonu.

Chieftain Snorri then healed all the sons of Thorbrand.

 

Og er hálsinn Þórodds tók að gróa stóð höfuðið gneipt af bolnum nokkuð svo.

And when Thorodd’s neck began to heal, his head bent forward (?) somewhat so from the trunk of his body.

 

Þá segir Þóroddur að Snorri vildi græða hann að örkumlamanni en Snorri goði kvaðst ætla að upp mundi hefja höfuðið þá er sinarnar hnýtti.

Then Thoroddr says that Snorri would make a maimed invalid of him, but Chieftain Snorri said for himself (that he) intended (that) his head would rise when the sinews knitted.     (CV örkuml)

 

En Þóroddur vildi eigi annað en aftur væri rifið sárið og sett höfuðið réttara.

But Thoroddr didn’t want again that the wound would be torn and his head set straighter.

 

En þetta fór sem Snorri gat að þá er sinarnar hnýtti hóf upp höfuðið og mátti hann lítt lúta jafnan síðan.

And this went as Snorri was able that when the sinews knitted, raise up his head, and he could bow a little equally then.

 

Þorleifur kimbi gekk alla stund síðan við tréfót.

Thorleifr Kimb went all the time thereafter with a wooden-leg.