Here’s my translation

Alan

 

Þeir Arnór og Bolli ríða nú með sína menn og er skammt var í milli þeirra og Hjaltasona þá mælti Bolli til Arnórs: "Mun eigi það nú ráð að þér hverfið aftur?
They Arnórr and Bolli ride now with their men (people) and when a short-distance (skammr, Z1) was between them and (the) sons-of-Hjalti, then Bolli spoke to Arnórr: “Will not that now (be) wise-counsel that you turn back?

Hafið þér þó fylgt oss hið drengilegsta. Munu þeir Hjaltasynir ekki sæta fláráðum við mig."
You have nevertheless accompanied us (the) most-bravely. They (the) sons-of-Hjalti will not sit-in-ambush (sæta, Z1) with deceit (or perhaps the who expression should read: ‘bring about a deceit’, cf sæta e-m við e-n, Z3), against me.

Arnór mælti: "Eigi mun eg enn aftur hverfa því að svo er sem annar segi mér að Þorvaldur muni til þess ætla að hafa fund þinn.
Arnórr spoke: “Still I will not turn back because (it) is as if (svá…sem) another (person) says to me that Þorvaldr will in-that manner (ie by deceit,see þess, Z1) intend to have your meeting (ie gain a meeting with you. Is there an implication of a battle implied as in fundr, Z3?)

Eða hvað sé eg þar upp koma, blika þar eigi skildir við? Og munu þar vera Hjaltasynir.
But what do I see there come up, do-not shields (nominative) gleam there-with? And (the) sons-of-Hjalti will be there.

En þó mætti nú svo um búast að þessi þeirra ferð yrði þeim til engrar virðingar en megi metast fjörráð við þig."
But still (one) might now arrange (it) for-oneself such (svá um búast) that this their journey (expedition) should-come-forth-to-do (ie produce, verða til e-s, Z8) no honour to them.”

Nú sjá þeir Þorvaldur bræður að þeir Bolli eru hvergi liðfærri en þeir og þykjast sjá ef þeir sýna nokkura óhæfu af sér að þeirra kostur mundi mikið versna.
Now they (the) brothers Þorvaldr (and Þórðr) see that that they Bolli (and co) are not at all shorter-of-men (ie having less force of numbers in their company) than they and bethinks-himself to see if they show some wickedness (ill-intent) from themselves that their situation (kostr, Z5) would get-much-worse.

Sýnist þeim það ráðlegast að snúa aftur alls þeir máttu ekki sínum vilja fram koma.
That appears to them most-advisable to turn back since (alls, adv) they could not bring forth (bring about) their wish (intentions).

Þá mælti Þórður: "Nú fór sem mig varði að þessi ferð mundi verða hæðileg og þætti mér enn betra heima setið.
Then Þórðr spoke: “No (it) goes (unfolds) as (it) forewarned (? Past tense of verja ?) me that this journey (expedition) would become (be) contemptible and (it) seemed to me still better to stay at home.

Höfum sýnt oss í fjandskap við menn en komið engu á leið."
We have shown ourselves in hostility against men (persons) but (it) brings nothing about (accomplishes nothing, see leið, Z4).”

Þeir Bolli ríða leið sína. Fylgir Arnór þeim upp á heiðina og skildi hann eigi fyrr við þá en hallaði af norður.
They Bolli (and co) ride on their way. Arnórr accompanies them up onto the-heath and he parted not with them before (fyrr…en) (it, the heath) sloped (halla, Z3) off to the north.

Þá hvarf hann aftur en þeir riðu ofan eftir Svarfaðardal og komu á bæ þann er á Skeiði heitir. Þar bjó sá maður er Helgi hét.
Then he turned back but they ride down along Svarfaðardalr (Dale of Tumult) and came to that farm which is-called in Skeiðr. There lived that person (man) who was-called Helgi.

Hann var ættsmár og illa í skapi, auðigur að fé. Hann átti þá konu er Sigríður hét. Hún var frændkona Þorsteins Hellu-Narfasonar. Hún var þeirra skörungur meiri.
He was of-low-extraction and disagreeable in temper, wealthy of property. He had that wife who was-called Sigríðr. She was a kinswoman of Þorsteinn Hellu-Narfason. She was of (the two of) them a more-notable person.

Þeir Bolli litu heygarð hjá sér. Stigu þeir þar af baki og kasta þeir fyrir hesta sína og verja til heldur litlu en þó hélt Bolli þeim aftur að heygjöfinni. "Veit eg eigi," segir hann, "hvert skaplyndi bóndi hefir."
They Bolli (and co) saw a hay-yard near them. They stepped off (horse) back (ie dismounted) there and they cast (hay) before their horses and lay-out (verja, Z4?) rather little but still Bolli held them back from hay-giving. “I know not,” says he, “what disposition (the) farmer) has.”

Þeir gáfu heyvöndul og létu hestana grípa í.
They gave a wisp-of-hay and caused the-horses to grasp into (it).

Á bænum heima gekk út maður og þegar inn aftur og mælti: "Menn eru við heygarð þinn bóndi og reyna desjarnar."
At the-farmstead at home a person (man) walked out and immediately (went) back inside and spoke: “Persons (Men) are by your hay-yard, master (bóndi, Z2), and try-out the hay-rick.”