Bolla þáttur Bollasonar

79. kafli

Af Bolla Bollasyni

Concerning Bolli Bollason



Í þann tíma er Bolli Bollason bjó í Tungu og nú var áður frá sagt þá bjó norður í Skagafirði á Miklabæ Arnór kerlingarnef son Bjarnar Þórðarsonar frá Höfða.

At that time when Bolli Bollason lived in Tongue, and now it was previously told concerning then (he) lived north in Skagfirth at Large-farm of Arnor “old-woman's-nose,” son of Bjarnar Thordarson from Hofda.


Þórður hét maður er bjó á Marbæli.

Thordr was the name of a man who lived at Marbaeli.



Guðrún hét kona hans.

His wife was named Gudrun.



Þau voru vel að sér og höfðu gnótt fjár.

They were each one well and had an abundance of wealth.



Son þeirra hét Ólafur og var hann ungur að aldri og allra manna efnilegastur.

Their son was named Olafr, and he was young of age and of all men the most promising.



Guðrún kona Þórðar var náskyld Bolla Bollasyni.

Thord's wife Gudrun was closely related to Bolli Bollason.



Var hún systrungur hans.

She was his cousin.



Ólafur son þeirra Þórðar var heitinn eftir Ólafi pá í Hjarðarholti.

Their, Thord (and Gudrun's), son Olafr was named for Olafr (who was) then in Hjardarholt.




Þórður og Þorvaldur Hjaltasynir bjuggu að Hofi í Hjaltadal.

Thordur and Thorvald, Hjalt's sons, lived at Hofi in Hjaltdale.



Þeir voru höfðingjar miklir.

They were great chieftains.





Maður hét Þórólfur og var kallaður stertimaður.

A man was named Thorolfur, and he was called a creased man. [not sure about “sterti”]



Hann bjó í Þúfum.

He lived in Thufum.



Hann var óvinveittur í skapi og æðimaður mikill.

He was disagreeable in temper and a great(ly) furious man.



Hann átti griðung grán, ólman.

He owned a savage, gray bull.



Þórður af Marbæli var í förum með Arnóri.

Thordur from Marbaeli went on travels with Arnor.



Þórólfur stærimaður átti frændkonu Arnórs en hann var þingmaður Hjaltasona.

Thorolfur, a captain (?), married Arnor's kinswoman when he was a Congressman at Hjaltson.



Hann átti illt við búa sína og lagði það í vanda sinn.

He quarreled with his his household and put that in his difficulties.



Kom það mest til þeirra Marbælinga.

It arrived most to the Marbaelings.



Graðungur hans gerði mönnum margt mein þá er hann kom úr afréttum.

His bull became a harm to many people when it came out to the common pasture.



Meiddi hann fé manna en gekk eigi undan grjóti.

It seriously injured people's livestock but didn't escape stones. [Does this mean people threw stones at it? Something else?]



Hann braut og andvirki og gerði margt illt.

It also demolished haystacks and did much ill.



Þórður af Marbæli hitti Þórólf að máli og bað hann varðveita graðung sinn: "Viljum vér eigi þola honum ofríki."

Thordur from Marbaeli found an opportunity to speak with Thorolfur and asked him to watch his bull: “We don't want to put up with its tyranny.”



Þórólfur lést eigi mundu sitja að fé sínu.

Thorolfur didn't profess (?) (that he) would tend his livestock.



Fer Þórður heim við svo búið.

Thordur went home with matters as (they) stood.



Eigi miklu síðar getur Þórður að líta hvar graðungurinn hefir brotið niður torfstakka hans.

Not much later Thordur sees where the bull has demolished his peat-stack.



Þórður hleypur þá til og hefir spjót í hendi og er boli sér það veður hann jörð svo að upp tekur um klaufir.

Thordur then runs there and has a spear in hand and when (the) bull sees that it wades through dirt so to pick up around the hoofs.



Þórður leggur til hans svo að hann fellur dauður á jörð.

Thordur thrusts at it so that it falls dead to (the) ground.



Þórður hitti Þórólf og sagði honum að boli var dauður.

Thordur met Thorolfur and told him that (the) bull was dead.