Herdís Bolladóttir óx upp að Helgafelli og var hún allra kvenna vænst.
Hennar bað Ormur son
Herdis, Bolli’s daughter grew up at Helgafell and she was of all women
fairest. Orm son of

Hermundar Illugasonar og var hún gefin honum. Þeirra son var Koðrán er átti
Guðrúnu
Hermund, Illugi’s son, asked for her (hand) and she was married to him.
Their son was Kodran who married Gudrun

Sigmundardóttur. Sonur Koðráns var Hermundur er átti Úlfeiði dóttur Runólfs
Ketilssonar
Sigmund’s daughter. Kodran’s son was Hermund who married Ulfeid, daughter
of Runolf, Bischop Ketill’s son.

biskups. Þeirra synir voru Ketill er ábóti var að Helgafelli og Hreinn og
Koðrán og Styrmir.
Their sons were Ketill who was abbot at Helgafell and Hrein and Kodran and
Styrmir.

Dóttir þeirra var Þórvör er átti Skeggi Brandsson og er þaðan komið
Skógverjakyn.
Their daughter was Thorvor who married Skeggi Brand’s son and from there
come the Skogverja-kin.

Óspakur hét son Bolla og Þórdísar. Dóttir Óspaks var Guðrún er átti Þórarinn
Brandsson. Þeirra
Ospak was the name of Bolli and Thordis’ son. Ospak’s daughter was Gudrun
who married Thorarinn Brand’s son. Their

son var Brandur er setti stað að Húsafelli. Hans son var Sighvatur prestur
er þar bjó lengi.
son was Brand who settled at Husafell. His son was Priest Sighvat who
lived there a long time.

Gellir Þorkelsson kvongaðist. Hann fékk Valgerðar dóttur Þorgils Arasonar af
Reykjanesi. Gellir
Gellir Thorkel’s slon married. He married Valgerd, daughter of Thorgils Ara’s
son from Rekjaness. Gellir

fór utan og var með Magnúsi konungi hinum góða og þá af honum tólf aura
gulls og mikið fé
sailed abroad and was with King Magnus the goodly and received from him
twelve ounces of gold and much other wealth.

annað. Synir Gellis voru þeir Þorkell og Þorgils. Sonur Þorgils var Ari hinn
fróði. Son Ara hét
Gellir’s sons were they, Thorkell and Thorgils. Thorgils son was Ari the
learned. Ari’s son was named

Þorgils. Hans son var Ari hinn sterki.
Thorgils. His son was Ari the strong.

Nú tekur Guðrún mjög að eldast og lifði við slíka harma sem nú var frá sagt
um hríð. Hún var
Now Gudrun is much overtaken by age and lived with such sorrow as now was
spoken of for a time. She was

fyrst nunna á Íslandi og einsetukona. Er það og almæli að Guðrún hafi verið
göfgust jafnborinna kvenna hér á landi.
the first nun in Iceland and a hermitess. It is also common knowledge that
Gudrun had been the most noble of like-born women here in country.

Frá því er sagt eitthvert sinn að Bolli kom til Helgafells því að Guðrúnu
þótti ávallt gott er hann
Of it is told once that Bolli came to Helgafell because it seemed to Gudrun
always good when he

kom að finna hana. Bolli sat hjá móður sinni löngum og varð þeim margt
talað.
came to see her. Bolli sat near his mother for a long time and much
conversation happened between them

Þá mælti Bolli: "Muntu segja mér það móðir að mér er forvitni á að vita?
Hverjum hefir þú manni mest unnt?"
Then Bolli spoke, “Will you tell me, mother, that which to me is to inquire
about to know? Which man did you love most?”

Guðrún svarar: "Þorkell var maður ríkastur og höfðingi mestur en engi var
maður gervilegri en
Gudrun answers, “Thorkell was a most powerful man and great chieftain but
not a man was more accomplished than

Bolli og albetur að sér. Þórður Ingunnarson var maður þeirra vitrastur og
lagamaður mestur. Þorvalds get eg að engu."
Bolli and ??? Thord Ingunn’s son was a man most wise of them and the
greatest man of law. Of Thorvald I speak not.”

Þá segir Bolli: "Skil eg þetta gerla hvað þú segir mér frá því hversu
hverjum var farið bænda
Then Bolli says, “I determine this easily what you say to me of it how which
was your ????

þinna en hitt verður enn ekki sagt hverjum þú unnir mest. Þarftu nú ekki að
leyna því lengur."
but it is still not said which you love most. You may not conceal it
longer.”

Grace Hatton
Hawley, PA