Þormóður Trefilsson kvað vísu þessa um víg Vigfúss:
Thormodr Trefilson told this poem concerning Vigfuss's slaying:

Felldi fólksvaldi
A captain fell

fyrst hins gullbyrsta
first the gold-bristles

velti valgaltar,
rolled spells to raise the dead,

Vigfús þann hétu.
The one that was called Vigfus.

Slíta þar síðan
then snaps there

sára benskárar
wounds bone's edges

bráð af böð-Nirði,
prey of Nirdi's summons,

Bjarnar arfnytja.
Bjorn's heir.

27. kafli
Eftir þetta fór Þorgerður út undir Hraun og bað Styr mæla eftir Vigfús frænda sinn.
After this Thorgerdr went out below Hraun and asked Styr to take up the case of prosecution for his relative Vigfus.

Hann svarar: "Því hét eg Snorra goða í vor þá er hann sat hjá málum vorum Þorgestlinga að eg skyldi eigi með fjandskap ganga í mót honum um þau mál er margir væru jafnnær sem eg.
He answers: "I promised that to chieftain Snorri in the spring when he was present at our cases of Thorgestling that I would not go against him in enmity concerning the case when many would be equal as I. (?)

Nú máttu sækja Vermund bróður minn að þessu máli eða aðra frændur vora."
Now my brother Vermund can look to this case or another of our relatives."

Eftir það fór hún út til Bjarnarhafnar og beiddi Vermund liðveislu og kallar honum vandast um "því að Vigfús trúði þér best af öllum sínum frændum."
After that she went out to Bjarnarhafnar and asked Vermund's support and calls him the most difficult concerning "because Vigfus believed you best of all his relatives."

Vermundur svarar: "Skyldur er eg hér nokkuð gott til að leggja en eigi nenni eg að ganga í þetta vandræði fyrir aðra frændur vora.
Vermundr answers: "It is obliged I here somewhat good to contribute but I cannot bear to go in this difficulty before our other relatives.

En vera skal eg aðveitandi bæði með framkvæmd og ráðum, slíkt er eg fæ að gert.
But I shall be helping both with prowess and advice, such as I would be able to do.

Vil eg fyrst að þú farir út á Eyri og finnir Steinþór frænda Vigfúss.
I want first that you go out to Eyri and meet Vigfus's relative Steinthor.

Honum er nú léttvígt og er mál að hann reyni sig í nokkurs konar málaferlum."
He finds it easy to fight, and it's the case that he proved himself in respect to this sort of litigation." (Z. léttvígr - e-m er léttvígt, one finds it easy to fight)