Brátt er Vermundur kom heim vakti Halli berserkur til þess við Vermund að
hann mundi fá
As soon as Vermund came home, Halli a berserker broached this with Vermund
that he should arrange

honum kvonfang mjög sæmilegt. En Vermundur þóttist eigi vita von þeirrar
konu af góðum
a highly suitable marriage for him. But Vermund thought not to expect (to
find) of those women of good

ættum er sig mundi binda við berserk né sín forlög og hafði Vermundur
undandrátt um þetta mál.
families (any) who would bind herself with a berserker nor his fate and
Vermund had (made) evasions regarding this issue.

En er Halli fann það sló hann á sig úlfúð og illsku og fór þá allt í þverúð
með þeim. Gerðu
And when Halli learns it, he showed ill will and wickedness and everything
went to discord between them.

berserkir sig stóra og ómjúka við Vermund. Tók Vermundur þá að iðrast að
hann hafði
The berserkers became proud and harsh with Vermund. Vermund took then to
repentance of (it) that he had

berserkina á hendur tekist.
taken the berserkers in hand.

Um haustið hafði Vermundur boð mikið og bauð Arnkatli goða til sín og
Eyrbyggjum og Styr
During the fall Vermund had a great feast and invited Chieftain Arnkel to
him and the Eyrbyggja folk and Styr,

bróður sínum. Og er boðinu var lokið bauð Vermundur að gefa Arnkatli
berserkina og kallar það
his brother. And when the feast had ended Vermund offered to give Arnkel
the berserkers and says it

best henta, en hann vill eigi þiggja. Þá leitar Vermundur ráðs við Arnkel
hversu hann skal af sér
best suited, but he will not accept. Then Vermund seeks advice from Arnkel
how he shall get out

koma þessu vandræði en hann lagði það til að hann skyldi gefa Styr, kallar
honum best fallið að
of this difficulty and he suggested it that he should give (them to) Styr,
calls him best suited to

hafa slíka menn fyrir sakir ofsa og ójafnaðar.
have such men for the sake of puffery and unfairness.

Og er Styr var brott búinn gekk Vermundur að honum og mælti: "Nú vildi eg
bróðir að við
And when Styr was ready to leave, Vermund went to him and spoke, “Now I
would want, brother, that we

legðum niður fæð þá er með okkur var áður eg fór utan en við tækjum upp
holla frændsemi með
put to rest that coldness which was between us before I went abroad and we
establish faithful kinship with

góðri vináttu og þar með vil eg gefa þér menn þá er eg hefi út flutt þér til
styrktar og fylgdar og
good friendship and therewith I wish to give you those men who I have
conveyed out to support and help (you) and

veit eg eigi þeirra manna von að traust muni til hafa að stríða við þig ef
þú hefir slíka
I know not of those men (who) will dare to venture to have to fight with you
if you have such

sporgöngumenn sem þeir eru."
followers as they are.”

Styr svarar: "Vel vil eg því taka frændi að batni frændsemi okkur en þá eina
frétt hefi eg til þessa
Styr answers, “I will readily accept, kinsman, to bind our kinship, but then
I have only? news of these

manna er þú hefir út flutt að það mun heldur vera vandræðatak en menn muni
framkvæmd eða
men who you have conveyed out that it will rather be a troublesome taking
and men will be

auðnu af þeim hljóta. Nú vil eg aldrei að þeir komi í mín híbýli því að
ærnar eru mínar
allotted success? or fate from them. Now I never wish that they come to my
household because sufficient is my

óvinsældir þó að eg hljóti eigi vandræði af þeim."
unpopularity even though I suffer no difficulties from them.”

"Hvert ráð gefur þú þá til frændi," segir Vermundur, "að eg komi þessu
vandræði af mér?"
“What advice do you give then, kinsman,” says Vermund, “ that I escape this
difficulty?”

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.