Með jarli voru bræður tveir, sænskir að ætt.
With the Earl lived two brothers of Swedish descent. (Och de talar svenska.)

Hét annar Halli en annar Leiknir.
One was called Halli and the other Leiknir.

Þeir voru menn miklu meiri og sterkari en í þann tíma fengjust þeirra jafningjar í Noregi eða víðara annars staðar.
They were much more and stronger men and in that time were busy with their matches in Norway or wider (in) other places.

Þeir gengu berserksgang og voru þá eigi í mannlegu eðli er þeir voru reiðir og fóru galnir sem hundar og óttuðust hvorki eld né járn.
They went in a berserk's fury and were then not in human nature when they were angry and went mad as dogs and feared neither fire nor fetters.

En hversdaglega voru þeir eigi illir viðureignar ef eigi var í móti þeim gert en þegar hinir mestu örskiptamenn er þeim tók við að horfa.
But they were not generally hard to deal with if nothing was done against them but (they were) at once the most overbearing men when (one) begins to set himself against them. [I assume that the "við" goes with "horfa." ]

Eiríkur hinn sigursæli Svíakonungur hafði sent jarli berserkina og setti varnað á að hann skyldi gera vel til þeirra og sagði sem var að hið mesta fullting mátti að þeim verða ef til yrði gætt skapsmuna þeirra.
Erik the victorious Swedish king had sent the earl the berserkers and submitted a warning that he should do well towards them and said as it was the most help could happen to them if their disposition became looked after

Um vorið er Vermundur hafði verið einn vetur með jarli þá fýstist hann til Íslands og bað jarl gefa sér orlof til þeirrar ferðar.
During the spring when Vermundr had stayed one year with the Earl, then he was eager (to go) to Iceland and asked the Earl to give him permission to travel.

Jarl bað hann fara sem hann vildi og bað hann hugsa um áður "ef nokkurir eru þeir hlutir í mínu valdi, aðrir meir en aðrir, er þú vilt þiggja þér til framkvæmdar en báðum okkur til sæmdar og virðingar."
The Earl bade him go as he wanted and asked him (to) thing about beforehand "if any of those things is in my power, others more than others, if you wanted to receive for yourself success and both to our honor and esteem."

En er Vermundur hugsaði eftir hverra hluta hann skal af jarli beiðast þá kom honum í hug að honum mundi mikillar framkvæmdar afla á Íslandi ef hann hefði slíka eftirgöngumenn sem berserkirnir voru.
And when Vermundr considered what thing she shall request from the Early, then he remembered that he would gain much prowess in Iceland if he had such support as the berserkers were.

Og staðfestist það í skapi hans að hann mundi leita eftir ef jarlinn vildi fá honum berserkina til eftirgöngu.
And it grew firm in his mind that he would see (Z. has "seek for") if the Earl would give him the berserkers as support.

En það bar til er hann beiddist þessa að honum þótti Styr bróðir sinn mjög sitja yfir sínum hlut og hafa ójafnað við sig sem flesta aðra þá er hann fékk því við komið.
And that produced (i.e., resulted) when he requested this to him his brother Styr was busy with the matter and has unfairness with him as most others, those who he got made use of that. (??)

Hugði hann að Styr mundir þykja ódælla við sig að eiga ef hann hefði slíka fylgdarmenn sem þeir bræður voru.
He thought that Styr would think difficult with him to have if he had such followers as the brothers were.

Nú segir Vermundur jarli að hann vill þann sóma af honum þiggja að hann gefi honum til trausts og fylgdar berserkina.
Now Vermundr tells the Earl that he wants that honor from him accepts that he give him in return for support and a body-guard of the berserkers.