Maður hét Þorsteinn svarti.
A man was named Thorstein black.

Hann bjó í Hundadal í Breiðafjarðardölum, vitur maður og auðigur.
He lived in Houndsdale in Broadfiorddales, a wise and wealthy man.

Hann hafði verið langan tíma vinur Ólafs pá.
He had for a long time been a friend of Olafs then.

Systir Þorsteins hét Solveig.
Thorstein's sister was named Solveig.

Hún var gift þeim manni er Helgi hét og var Harðbeinsson.
She was married with the man who is named Helgi and was Hardbein's son.

Helgi var mikill maður og sterkur og farmaður mikill.
Helvey was a large and strong demand and a great seafarer.

Hann var nýkominn þá út og var á vist með Þorsteini mági sínum.
He was then newly come out (to Iceland) and was staying with Thorstein, his in-law.

Halldór sendir orð Þorsteini svarta og Helga mági hans.
Halldor sends word to Thorstein black and his in-law Helgi.

En er þeir komu í Hjarðarholt segir Halldór þeim ætlan sína og ráðagerð og bað þá til ferðar með sér.
When they came to Hjardarholt, Halldor tells them his intention and plan and invited them to travel with him.

Þorsteinn lét illa yfir þessi ætlan: "Er það hinn mesti geigur að þér frændur skuluð drepast niður á leið fram.
Thorstein expressed disapproval over this intention: "It is the most danger that your relatives should be killed off afterwords.

Eru nú fáir slíkir menn í yðvarri ætt sem Bolli er."
There are now few such hen in your family as Bolli is."

En þó að Þorsteinn mælti slíkt þá kom fyrir ekki.
But although Thorstein spoke so, then it came to nought.

Halldór sendir orð Lamba föðurbróður sínum og er hann kom á fund Halldórs þá sagði hann honum ætlan sína.
Halldor sends word to his uncle Lamba and when he came to meet Halldor, then he told him his intention.

Lambi fýsti mjög að þetta skyldi fram ganga.
Lamba very much urged that this should go forward.

Þorgerður húsfreyja var og mikill hvatamaður að þessi ferð skyldi takast, kvaðst aldrei hefnt þykja Kjartans nema Bolli kæmi fyrir.
Thorgerdur, a housewife, was also a great prompter that this journey take place, stated for herself never to have thought of Kjarta except Bolli was equivalent.

Eftir þetta búast þeir til ferðar.
After this they prepare to travel.

Í þessi ferð voru þeir Ólafssynir fjórir, hinn fimmti var Barði, þessir voru Ólafssynir: Halldór og Steinþór, Helgi og Höskuldur, en Barði var son Guðmundar, sétti Lambi, sjöundi Þorsteinn, átti Helgi mágur hans, níundi Án hrísmagi.
On this journey were the four sons of Olaf, the fifth was Bardi; these were Olaf's sons: Halldor and Steinthor; Helgi and Hoskuld; and Bardi was a son of Gudmund; the sixth, Lambi; the seventh, Thorstein; the eighth his inlaw Helgi; the ninth, An "brushwood belly."

Þorgerður réðst og til ferðar með þeim.
Thorgerd also went on the journey with them.

Heldur löttu þeir þess og kváðu slíkt ekki kvennaferðir.
They disuaded Helldur from this and stated such is not a journey for a woman.

Hún kvaðst að vísu fara skyldu "því að eg veit gerst um yður sonu mína að þurfið þér brýningina."
She stated for herelf (that she) certainly should go "because I know (what) happens concerning you, my sons, that you need egging on."

Þeir segja hana ráða mundu.
They tell her that they would agree.

55. kafli

Af heimanferð
Concerning a Journey from Home

Eftir það ríða þeir heiman úr Hjarðarholti níu saman.
After that they ride from home out of Hjardarholt the nine together.

Þorgerður var hin tíunda.
Thordurdur was the 10th.

Þau ríða inn eftir fjörum og svo til Ljárskóga.
They ride him along the beach and so till Ljarswoods.

Það var öndverða nótt, létta ei fyrr en þau koma í Sælingsdal þá er nokkuð var morgnað.
It was early night, (they) didn't let up until they came to Saelingsdale when it was quite morning.

Skógur þykkur var í dalnum í þann tíð.
Woods were dense in the valleys at that time.

Bolli var þar í seli sem Halldór hafði spurt.
Bolli was there in a shed on a mountain pasture as Halldor had learned.

Selin stóðu við ána þar sem nú heita Bollatóftir.
The shed stood by the river there now where it is called Bollatoftir.

Holt mikið gengur fyrir ofan selið og ofan að Stakkagili.
A rough stony ridge above the shed and down to Stakkagili.

Milli hlíðarinnar og holtsins er engi mikið er í Barmi heitir.
Between the mountainsides and the hillock is a large meadow called Barmi.

Þar unnu húskarlar Bolla.
Bolli's houseservant worked there.

Þeir Halldór og hans förunautar riðu að Öxnagróf, yfir Ránarvöllu og svo fyrir ofan Hamarengi.
They, Halldor and his companions, rode to Oxnagrof, over Ranarvollu and so above Hamarmeadow.

Það er gegnt selinu.
That is opposite the hut.

Þeir vissu að margt manna var að selinu, stíga af baki og ætluðu að bíða þess er menn færu frá selinu til verks.
They saw that many a man was at the hut, alighted and intended to wait that, when men were gone from the shed to work.