Nú riðu þeir Mýramenn og Víðdælir í Hjarðarholt. Þorsteinn Kuggason bauð
Ásgeiri syni
Now they, Myramen and Viddaler-men, rode to Hjardarholt. Thorstein Kuggason
asked for Asgeir,

Kjartans til fósturs til hugganar við Hrefnu. En Hrefna fór norður með
bræðrum sínum og var
Kjartan’s son to foster as a comfort to Hrefna. But Hrefna went north with
her brothers and was

mjög harmþrungin. En þó bar hún sig kurteislega því að hún var við hvern
mann létt í máli.
very filled with grief. But still she carried herself courteously because
she was gracious to every person in matters.

Engan tók Hrefna mann eftir Kjartan. Hún lifði litla hríð síðan er hún kom
norður og er það sögn
Hrefna took no man after Kjartan. She lived a little while after she came
north and it is said

manna að hún hafi sprungið af stríði.
by people that she had died of grief.

51. kafli - Kjartan grafinn
Lík Kjartans stóð uppi viku í Hjarðarholti. Þorsteinn Egilsson hafði gera
látið kirkju að Borg.
Kjartan’s body lay on a bier for a week in Hjardarholt. Thorstein Egilsson
had had a church prepared at Borg.

Hann flutti lík Kjartans heim með sér og var Kjartan að Borg grafinn. Þá var
kirkja nývígð og í
He conveyed Kjartan’s body home with him and Kjartan was buried at Borg.
(The) church was newly consecrated there and ( still?) in

hvítavoðum. Síðan leið til Þórsnessþings. Voru þá mál til búin á hendur þeim
Ósvífurssonum og
white baptismal array. Then (time) passed to the Thorsness Thing. Then the
case was prepared against them, Osvif’s sons and

urðu þeir allir sekir. Var gefið fé til að þeir skyldu vera ferjandi en eiga
eigi útkvæmt meðan
they all became outlawed. Money was given that they all should be sailing
but not to be entitled to come back out (to Iceland) while

nokkur Ólafssona væri á dögum eða Ásgeir Kjartansson. En Guðlaugur systurson
Ósvífurs skyldi
any Olaf’s sons or Asgeir Kjartan’s son were alive. But Gudlaug, Osvif’s
nephew, should

vera ógildur fyrir tilför og fyrirsát við Kjartan og öngvar skyldi Þórólfur
sæmdir hafa fyrir áverka
be uncompensated regarding the attack and ambush on Kjartan and Thorolf
should have honour surpressed?? for the misdeed

þá er hann hafði fengið. Eigi vildi Ólafur láta sækja Bolla og bað hann koma
fé fyrir sig. Þetta
then which he had done. Olaf did not wish to have Bolli attacked and bade
him come with money for himself.

líkaði þeim Halldóri og Steinþóri stórilla og svo öllum sonum Ólafs og kváðu
þungt mundu veita
This displeased them, Halldor and Steinthor, very greatly also all Olaf’s
sons and (they) said difficulty would result

ef Bolli skyldi sitja samhéraðs við þá. Ólafur kvað hlýða mundu meðan hann
væri á fótum.
if Bolli should remain in the same district with them. Olaf said (they)
would obey while he was alive.

Skip stóð uppi í Bjarnarhöfn er átti Auðun festargarmur.
A ship was drawn up in Bjarnarhafn which Audun chain-dog owned.

Hann var á þinginu og mælti: "Það er til kostar að þessa manna sekt mun eigi
minni í Noregi ef vinir Kjartans lifa."
He was at the Thing and spoke, “It is a chance that for these men outlawry
will be not less in Norway if Kjartan’s friends live.”

Þá segir Ósvífur: "Þú Festarhundur munt verða eigi sannspár því að synir
mínir munu vera virðir
Then Osvif says, “You, chain-dog, will be not prophesying truthfully because
my sons will be valued

mikils af tignum mönnum en þú Festargarmur munt fara í tröllhendur í sumar."
greatly by honorable men but you, chain-dog, will go to troll’s hands during
the summer.”

Auðun festargarmur fór utan það sumar og braut skipið við Færeyjar. Þar
týndist hvert
Audun chain-dog sailed abroad that summer and the ship wrecked in the
Faeroes. Every

mannsbarn af skipinu. Þótti það mjög hafa á hrinið er Ósvífur hafði spáð.
child of man on the ship perished there. It seemed to many to have taken
effect what Osvif had predicted.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.