Börkur hugsar þetta mál og hugðist svo að Snorri mundi eigi lausafé hafa að
gefa við landinu ef
Bork considers this issue and thought thus that Snorri would not have money
to give for the land if

skjótt skyldi gjalda og lagði hálft landið fyrir sex tigu silfurs og tók þó
af áður eyjarnar því að
(it) should (need) to be paid quickly and set half the land at sixty
(ounces) of silver (around $2,000 US today) and not including (in the)
previous (calculation) islands because

hann hugðist litlu verði þær mundu fá en Snorri fengi aðra staðfestu. Það
fylgdi og að þá skyldi
he considered they would be of little value when Snorri gets another abode.
It followed also then that then the money should

þegar upp gjalda féið og leita eigi láns undir aðra menn til þess fjár "og
kjós þú nú Snorri," sagði
immediately be paid up and not to seek loans from other men for this money
“and you choose now, Snorri,” said

Börkur, "þegar í stað hvort þú vilt."
Bork, “immediately what you wish on the spot.”

Snorri svarar: "Þess kennir nú að, Börkur frændi, að þér þykir eg févani er
þú leggur svo ódýrt
Snorri answers, “You perceive now, kinsman Bork, that you think I am short
of money and you set (the price)

Helgafellsland en undir mig kýs eg föðurleifð mína að þessu verði og rétt
fram höndina og
of Helgafell’s land so cheap, but I choose (to buy) my inheritance from my
father at this value and reach forward (your) hand and

handsala mér landið."
turn the land over to me by handshake.”

"Eigi skal það fyrr," segir Börkur, "en hver peningur er fyrir goldinn."
“(It) shall not ( happen), says Bork, “before when each penny is paid for
(it).”

Snorri mælti til Þorbrands fóstra síns: "Hvort seldi eg þér sjóð nokkurn á
hausti?"
Snorri spoke to Thorbrand, his foster-brother, “Did I not turn over to you
some money bag in the fall?”

"Já," segir Þorbrandur og brá sjóðnum undan kápu sinni.
“Yes,” says Thorbrand and drew the money bag from under his cloak.

Var þá talið silfrið og goldið fyrir landið hver peningur og var þá eftir í
sjóðnum sex tigir silfurs.
Then the silver was counted and each penny was paid for the land and after
(that) was then in the money bag sixty (ounces) of silver.

Börkur tók við fénu og handsalar Snorra landið.
Bork accepted the money and turned over the land to Snorri by handshake.

Síðan mælti Börkur: "Silfurdrjúgari hefir þú nú orðið frændi en vér hugðum.
Vil eg nú að við
Afterwards Bork spoke, “You have now become better stocked with silver,
kinsman, than we thought. I wish now that we

gefum upp óþokka þann er millum hefir farið og mun eg það til leggja til
hlunninda við þig að
give up that discontent which has gone one between (us) and I will set forth
to you emoluments that

við skulum búa báðir samt þessi misseri að Helgafelli er þú hefir kvikfjár
fátt."
we shall both lived together these seasons at Helgafell while you have few
livestock.

Snorri svarar: "Þú skalt njóta kvikfjár þíns og verða í brottu frá
Helgafelli."
Snorri answers, “You shall have use of your livestock and be away from
Helgafell.”

Svo varð að vera sem Snorri vildi.
So (it) was to be as Snorri wished.

En er Börkur var í brott búinn frá Helgafelli gekk Þórdís fram og nefndi sér
votta að því að hún
But when Bork was getting ready (to go) away from Helgafell, Thordis went
forward and named witnesses for herself because she

sagði skilið við Börk bónda sinn og fann það til foráttu að hann hafði
lostið hana og hún vildi
declared (herself) divorced from Bork, her husband, and sought it on the
pretext that he had struck her and she wanted

eigi liggja undir höggum hans. Var þá skipt fé þeirra og gekk Snorri að
fyrir hönd móður sinnar
not to be subject to his blows. Their wealth was then divided and Snorri
proceded on behalf of his mother

því að hann var hennar erfingi. Tók þá Börkur þann kost, er hann hafði öðrum
ætlað, að hafa lítið fyrir eyjarnar.
because he was her heir. Then Bork accepted that alternative, which he had
expected for others, to have little but the islands.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.