En er þeir voru að tíðindum spurðir þá sögðu þeir dráp Gísla Súrssonar og þeirra manna er látist höfðu fyrir honum áður hann féll.
When they were busy at news then you asked [spurðir = "you asked," but that doesn't make sense here] then said they killed Gisla Surson and their men who died had had before him previously he killed. (??) (Z. vera 10 - v. at e-u, to be busy at)

Við þessi tíðindi varð Börkur allgleymur og bað Þórdísi og Snorra að þau skyldu fagna Eyjólfi sem best, þeim manni er svo mikla skömm hafði rekið af höndum þeim frændum.
With this news, Borkr became very gleeful and asked Thordis and Snorri that they should welcome Eyjolfr as best (they were able), they to a man who so much recently had taken vengeance of their relatives' hands.

Snorri lét sér fátt um finnast um þessi tíðindi en Þórdís segir að þá var vel fagnað "ef grautur er gefinn Gíslabana."
Snorri rather disliked this news, but Thordis says that they were well welcomed "if Gisblana is given porridge." (almost the same as Z. finna 9 - láta sér lítit um finnast, to pay little heed to, rather dislike)

Börkur svarar: "Eigi hlutast eg til málsverða."
Borkr answers: "I don't meddle with a meal." (Z. hluta 3 - hlutast til e-s, to meddle with a thing)

Börkur skipar Eyjólfi í öndvegi en förunautum hans utar frá honum.
Borkr arranges Eyjolfr in the high-seat and his troops farther out from him.

Þeir skutu vopnum sínum á gólfið.
They dumped their weapons on the floor. (OK, I didn't find "dumped" in Zoega, but that seems to be the idea.)

Börkur sat innar frá Eyjólfi en þá Snorri.
Borkr sat more in from Eyjolfr and then Snorri.

Þórdís bar innar grautartrygla á borð og hélt með á spónum og er hún setti fyrir Eyjólf þá féll niður spónn fyrir henni.
Thordis carried in the porridge-trough to (the) table and held with (the porridge-trough) a spoon and when she set (it) in front of Eyjolfr then (the) spoon fell down in front of her. (Z. halda III - h. á e-u, to hold, wield in the hand)

Hún laut niður eftir og tók sverð hans Eyjólfs og brá skjótt og lagði síðan upp undir borðið og kom í lær Eyjólfi en hjaltið nam við borðinu og varð þó sárið mikið.
She bowed down after (it) and took his, Eyjolfr's, sword and quickly drew (it) and stabbed then up under the table and (it) came in Eyjolfr's thigh and the knob at the end of the sword hilt touched the table and yet (he) became very wounded. (Z. nema 8 - n. við e-u, to touch (gaddhjaltit nam við borðinu))

Börkur hratt fram borðinu og sló til Þórdísar.
Borkr pushed forward the table and struck at Thordis.

Snorri hratt Berki svo að hann féll við en tók til móður sinnar og setti hana niður hjá sér og kvað ærnar skapraunir hennar þótt hún væri óbarin.
Snorri pushed Borkr so that he fell by (that) and took to (?) his mother and set her down beside himself and said the ewes (?) provoked her although she were unbeaten. (??)

Eyjólfur hljóp upp og hans menn og hélt þar maður á manni.
Eyjolfr and his men jumped up and held there man to man.

Þar urðu þær málalyktir að Börkur seldi Eyjólfi sjálfdæmi og gerði hann mikið fé sér til handa fyrir áverkann.
Then the conclusions became that Borkr gave Eyjolfr the right to judge his own case and he judged much money for the suffering from the wound. (Z. handa - handa (= til h.), to, for) (Z. fyrir 9 - denoting disadvantige, harm, suffering)

Fór hann við það í brott.
With that he went immediately away.

Af þessu óx mjög óþokki með þeim Berki og Snorra.
From this grew much dislike between them, Borkr and Snorri.

14. kafli
Á vorþingi um sumarið heimti Snorri föðurarf sinn af Berki.
At the spring assembly during the summer [they hold the spring assembly during the summer??] Snorri looked for his father's inheritance from Borkr.

Börkur svarar svo að hann mundi gjalda honum föðurarf sinn "en eigi nenni eg," segir hann, "að skipta Helgafelli sundur.
Borkr answers thus: that he would give him his father's inheritance "but I cannot bear," he says, "to divide Helgafell asunder. (Z. nenna - ek nenni eigi, at, I cannot bear that)

En eg sé að okkur er eigi hent að eiga saman tvíbýli og vil eg leysa landið til mín."
And I see that we are not suited to have the same two-family farmhouse and I want to purchase the land for myself."

Snorri svarar: "Það þykir mér jafnlegast að þú leggir land svo dýrt sem þér líkar en eg kjósi hvor okkar leysa skal."
Snorri answers: "That seems to me most equal that you value (the) land as expensive as you like and I choose which of us shall buy (it)."