Steinþór var framast barna Þorláks. Hann var mikill maður og sterkur og
manna vopnfimastur og
Steinthor was Thorlak’s foremost son. He was a large man and strong and
best skilled in arms of men and

hinn mesti atgervismaður. Hógvær var hann hversdaglega. Steinþór var til
þess tekinn að hinn
and the most accomplished man. Hogvaer was ordinary. Steinthor was
considered? to have been the

þriðji maður hafi best verið vígur á Íslandi með þeim Helga Droplaugarsyni
og Vémundi kögur.
third man best skilled in arms in Iceland (along) with those, Helgi Droplaug’s
son and Vermund fringe?

Þormóður var vitur maður og stilltur vel. Þórður blígur var ákafamaður
mikill og örorður.
Thormod was a wise man and very calm. Thord blick was a very impetuous and
outspoken.

Bergþór var yngstur og þó hinn efnilegasti.
Bergthor was the youngest and still the most promising.

13. kafli
Snorri Þorgrímsson var þá fjórtán vetra er hann fór utan með fóstbræðrum
sínum, Þorleifi kimba
Snorri Grim’s son was then fourteen years old and he went abroad with his
foster brothers, Thorleif kimbi

og Þóroddi. Börkur hinn digri, föðurbróðir hans, galt honum fimm tigu
silfurs til utanferðar.
and Thorod. Bork the stout, his uncle, gave him fifty (ounces of) silver
for his trip abroad.

Þeir urðu vel reiðfari og komu til Noregs um haustið. Þeir voru um veturinn
á Rogalandi. Snorri
They had a good voyage and arrived in Norway during the fall. There stayed
in Rogaland during the winter.

var með Erlingi Skjálgssyni á Sóla og var Erlingur vel til hans því að þar
hafði verið forn vinátta
Snorri stayed with Erling Skjalg’s son at Sola and Erling was good to him
because there had been an old friendship

með hinum fyrrum frændum þeirra, Hörða-Kára og Þórólfi Mostrarskegg.
between their kinsmen, Horda-Kari and Thorlof-Mostrarskegg, previously.

Um sumarið eftir fóru þeir til Íslands og urðu síðbúnir. Þeir höfðu harða
útivist og komu litlu fyrir vetur í Hornafjörð.
During the next summer they went to Iceland and became late boun. They had
a difficult time at seas and arrived shortly before winter in Hornafjord.

En er þeir bjuggust frá skipi, Breiðfirðingarnir, þá skaust þar mjög í tvö
horn um búnað þeirra
And when they, the Breidafirthers, got ready (to go) from the ship, then
many failed to notice? there much difference in (the)? two (as to) their
clothing,

Snorra og Þorleifs kimba. Þorleifur keypti þann hest er hann fékk bestan.
Hann hafði og steindan
Snorri’s and Thorleif’s kima. Thorleif kept that stallion which served him
best. He also had a

söðul allglæsilegan. Hann hafði búið sverð og gullrekið spjót, myrkblán
skjöld og mjög gylltan,
splendid studded? saddle. He had an ornamented sword and a spear inlaid
with gold, a dark blue and heavily gilded shield

vönduð öll klæði. Hann hafði þar og til varið mjög öllum sínum fararefnum.
En Snorri var í
(and) all clothing elaborately worked. He also had there (as?) to condition
much to all his equipment?? But Snorri was in

svartri kápu og reið svörtu merhrossi góðu. Hann hafði fornan trogsöðul og
vopn lítt til fegurðar
a black cape and rode a good black mare. He had an old saddle shaped like a
trough and weapons made with little embellishment.

búin. Búnaður Þórodds var þar á milli.
Thorod’s outfit was between (those extremes).

Þeir riðu austan um Síðu og svo sem leið liggur vestur til Borgarfjarðar og
svo vestur um Flötu og gistu í Álftafirði.
They rode from the east around Sida and so as (the) way lies west to
Borgarfjord and so west around Fletir and stayed overnight in Alftafjord.

Eftir það reið Snorri til Helgafells og ætlar þar að vera um veturinn.
Börkur tók því fálega og
After that Snorri rode to Helgafell and intends to stay there during the
winter. Bork took it cooly and

höfðu menn það mjög að hlátri um búnað hans. Tók Börkur svo á að honum hefði
óheppilega
men had much laughter about his gear. Bork regarded? him so that he had
done unluckily

með féið farist er öllu var eytt.
with the money which was all (for) nothing.

Það var einn dag öndverðan vetur að Helgafelli að þar gengu inn tólf menn
alvopnaðir. Þar var
It was one day, beginning of winter at Helgafell that twelve armed men went
in there. There were

Eyjólfur hinn grái, frændi Barkar, sonur Þórðar gellis. Hann bjó í Otradal
vestur í Arnarfirði.
Eyjolf the grey, kinsman of Bork, son of Thord gellir. He lived in
Otradal, west in Arnarfirth.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.