Hallsteinn Þórólfsson fékk Óskar, dóttur Þorsteins rauðs. Þorsteinn hét
sonur þeirra. Hann
Hallstein Thorolf’s son married Oskar, daughter of Thorstein the red. Their
son was named Thorstein.

fóstraði Þórólfur og kallaði Þorstein surt en sinn son kallaði hann Þorstein
þorskabít.
Thorolf fostered him and called him Thorstein surt but his son called him
Thorstein cod-biter (acc. to P & E)

8. kafli
Í þenna tíma kom út Geirríður, systir Geirröðar á Eyri, og gaf hann henni
bústað í Borgardal fyrir
In those times, Geirrid, sister of Geirrod, came out to Eyr, and he gave her
a dwelling place in Borgar Dale, within

innan Álftafjörð. Hún lét setja skála sinn á þjóðbraut þvera og skyldu allir
menn ríða þar í
Swanfjord. She had her hut placed across a high road and all people should
(have to) ride through there.

gegnum. Þar stóð jafnan borð og matur á, gefinn hverjum er hafa vildi. Af
slíku þótti hún hið mesta göfugkvendi.
There was always a table and food on (it), given to each who wanted to have
(it). From such (generosity) she was thought the most noble woman.

Geirríði hafði átta Björn, sonur Bölverks blindingatrjónu, og hét þeirra
sonur Þórólfur. Hann var
Bjorn, son of Bolverk blind-snout, had married Geirrid, and their son was
named Thorolf. He was

víkingur mikill. Hann kom út nokkuru síðar en móðir hans og var með henni
hinn fyrsta vetur.
a great Viking. He came out somewhat later than his mother and stayed with
her the first winter.

Þórólfi þótti það lítið búland og skoraði á Úlfar kappa til landa og bauð
honum hólmgöngu því
It seemed to Thorolf little room for a farm and he demanded land of Ulf
Chieftain and invited him to a duel because

að hann var við aldur og barnlaus. Úlfar vildi heldur deyja en vera kúgaður
af Þórólfi. Þeir gengu
he was old and childless. Ulfar would rather die than be tyrannized by
Thorolf. They went

á hólm í Álftafirði og féll Úlfar en Þórólfur varð sár á fæti og gekk jafnan
haltur síðan. af þessu var hann kallaður bægifótur.
to an island in Swan Firth and Ulfar fell, but Thorolf became wounded on his
foot and always walked lame afterwards. For this reason he was called lame
foot.

Hann gerði bú í Hvammi í Þórsárdal. Hann tók lönd eftir Úlfar og var hinn
mesti
He made a farm in Hvamm in Thor’s River Dale. He took land after Ulfar and
was the most

ójafnaðarmaður. Hann seldi lönd leysingjum Þorbrands í Álftafirði, Úlfari
Úlfarsfell en Örlygi
overbearing man. He sold land to freedmen of Thorbrand’s in Swan Firth,
Ulfar’s Fell to Ulfar and to Orlyg

Örlygsstaði og bjuggu þeir þar lengi síðan.
Orlyg’s stead and they lived there long afterwards.

Þórólfur bægifótur átti þrjú börn. Arnkell hét sonur hans en Gunnfríður
dóttir er átti Þorbeinir á
Thorolf lamefoot had three children. His son was named Arnkell and his
daughter, Gunnfrid who Thorbein

Þorbeinisstöðum inn á Vatnshálsi, inn frá Drápuhlíð. Þeirra synir voru þeir
Sigmundur og Þorgils
at Thorbein’s Steads in at Water Neck, in from Drapuhlid, married. Their
sons were those, Sigmund and Thorgils,

en hans dóttir var Þorgerður er átti Vigfús í Drápuhlíð. Önnur dóttir
Þórólfs bægifóts hét
and his daughter was Thorgerd who Vigfus in Drapuhlid married. The second
daughter of Thorolf lame foot was named

Geirríður er átti Þórólfur, sonur Herjólfs hölkinrassa, og bjuggu þau í
Mávahlíð. Þeirra börn voru þau Þórarinn svarti og Guðný.
Geirrid who Thorolf, son of Herjof holkinrass , married and they lived in
Mavahlid. Their children were those Thorarinn the black and Gudny.
Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.