Nokkurum vetrum síðar kom út Auður djúpúðga og var hinn fyrsta vetur með
Birni bróður
A few winters later, Aud the deep minded came to Iceland and stayed the
first winter with her brother, Bjorn.

sínum. Síðan nam hún öll Dalalönd í Breiðafirði, í milli Skraumuhlaupsár og
Dögurðarár, og bjó
Afterwards she took all of Dales Land in Breidafjord, between Skraumulaup
River and Breakfast River and lived in Hvamm.

í Hvammi. Á þessum tímum byggðist allur Breiðafjörður og þarf hér ekki að
segja frá þeirra
At that time all of Breidafjord was settled and it is not necessary to tell
of those men’s

manna landnámum er eigi koma við þessa sögu.
landtaking who do not appear in this saga.

7. kafli
Geirröður hét maður er nam land inn frá Þórsá til Langadals og bjó á Eyri.
Með honum kom út
A man was named Geirrod who took land from Thor’s River to Long Dale and
lived at Eyr.

Úlfar kappi, er hann gaf land umhverfis Úlfarsfell, og Finngeir sonur
Þorsteins öndurs. Hann bjó
Finngeir, son of Thorstein ondur and Ulf the champion to whom he ( Geirrod)
gave land around Ulf’s Hill, came out with him. He (Finngeir) lived

í Álftafirði. Hans sonur var Þorfinnur, faðir Þorbrands í Álftafirði.
in Swan? Firth. His son was Thorfinn, father of Thorbrand of Swan? Firth.

Vestar hét maður, sonur Þórólfs blöðruskalla. Hann kom til Ísland með föður
sinn gamlan og
A man was named Vestar, son of Thorolf bladder-bald. He came to Iceland
with his elderly father and

nam land fyrir utan Urthvalafjörð og bjó á Öndverðri-Eyri. Hans sonur var
Ásgeir er þar bjó síðan.
took land beyond Urthvala Firth and lived at Ondverdri Island. His son was
Asgeir who lived there afterwards.

Björn hinn austræni andaðist fyrst þessa landnámsmanna og var heygður við
Borgarlæk. Hann
Bjorn the easterner died first of these land-taking men and was buried in a
how at Borgarlaek.

átti eftir tvo sonu. Annar var Kjallakur gamli er bjó í Bjarnarhöfn eftir
föður sinn. Kjallakur átti
Two sons survived him. One was Kjallak the elder who lived in Bjorn’s Haven
after his father. Kjallak was married to

Ástríði, dóttur Hrólfs hersis, systur Steinólfs hins lága, þau áttu þrjú
börn. Þorgrímur goði var
Astrid, daughter of Hrolf the chieftain, sister of Steinolf the short. They
had three children. Chieftain Thorgrim was

sonur þeirra og Gerður dóttir er átti Þormóður goði, sonur Odds hins rakka.
Þriðja var Helga er
their son and Gerd, (their) daughter who married Chieftain Thormod, son of
Odd rakki. The third was Helga who

átti Ásgeir á Eyri. Frá börnum Kjallaks er komin mikil ætt og eru það
kallaðir Kjalleklingar.
married Asgeir at Eyr. Of Kjallak’s children has come a great lineage and
(they) are called Kjalleklingers.

Óttar hét annar sonur Bjarnar, Hann átti Gró Geirleifsdóttur, systur
Oddleifs af Barðaströnd.
Bjorn’s second son was named Ottar. He was married to Groa, Gerleif’s
daughter, sister of Oddleif of Barda Strand.

Þeirra synir voru þeir Helgi, faðir Ósvífurs hins spaka, og Björn, faðir
Vigfúss í Drápuhlíð.
Their sons were those, Helgi, father of Osvif the wise and Bjorn, father of
Vigfuss of Drapuhlid.

Vilgeir hét hinn þriðji sonur Óttars Bjarnarsonar.
The third son of Ottar Bjorn’s son was named Vilgeir.

Þórólfur Mostrarskegg kvongaðist í elli sinni og fékk þeirrar konu er Unnur
hét. Segja sumir að
Thorolf Huge beard married in his old age and got that woman who was named
Unn. Some say that

hún væri dóttir Þorsteins rauðs en Ari Þorgilsson hinn fróði telur hana eigi
með hans börnum.
she was a daughter of Thorstein the red, but Ari the learned, Thorgill’s
son, does not count her with his children.

Þau Þórólfur og Unnur áttu son er Steinn hét. Þenna svein gaf Þórólfur Þór,
vin sínum, og kallaði
They Thorolf and Unn had a son who was named Steinn. Thorolf gave that boy
to Thor, his friend, and called

hann Þorstein og var þessi sveinn allbráðger.
him Thorstein and this boy was very precocious.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.