Þann vetur öndverðan andaðist Ásgeir æðikollur. Tóku synir hans þar við búi
og fé.
In the beginning of that winter, Asgeir Hothead died. His sons received
there farm and wealth.

47. kafli - Kjartan fór til Lauga
Eftir jól um veturinn safnar Kjartan að sér mönnum. Urðu þeir saman sex
tigir manna. Ekki sagði
During the winter after Yule, Kjartan, summons men to him. They were sixty
men altogether. Kjartan didn’t tell

Kjartan föður sínum hversu af stóðst um ferð þessa. Spurði Ólafur og lítt
að. Kjartan hafði með
his father how the matter stood as to this journey (Z). Olaf learned
(asked) little about (it). Kjartan had with him

sér tjöld og vistir. Ríður Kjartan nú leið sína þar til er hann kemur til
Lauga. Hann biður menn
tents and provisions. Kjartan rides now on his way until he comes to
Laugar. He tells (the) men

stíga af baki og mælti að sumir skyldu geyma hesta þeirra en suma biður hann
reisa tjöld. Í þann
to dismount and told some (they) should take care of their horses, and some
he tells to raise the tents. At that

tíma var það mikil tíska að úti var salerni og eigi allskammt frá bænum og
svo var að Laugum.
time it was much the fashion that the privy was outside and not all too far
from the farm and so (it) was at Laugar

Kjartan lét þar taka dyr allar á húsum og bannaði öllum mönnum útgöngu og
dreitti þau inni
Kjartan had all doors on the houses taken (over) and forbade all people to
go out and they were shut in and forced to ease themselves indoors (Z)

þrjár nætur. Eftir það ríður Kjartan heim í Hjarðarholt og hver hans
förunauta til síns heimilis.
for three nights. After that Kjartan rides home to Hjardarhold and each of
his comrades to his home.

Ólafur lætur illa yfir þessi ferð. Þorgerður kvað eigi lasta þurfa og sagði
Laugamenn til slíks gert hafa eða meiri svívirðingar.
Olaf was displeased about this journey. Thorgerd said it was not necessary
to speak ill of (it) and said the Laugar men to have done such or greater
shame.

Þá mælti Hrefna: "Áttir þú Kjartan við nokkura menn tal að Laugum?"
Then Hrefna spoke, “Kjartan, did you have conversation with some men at
Laugar?”

Hann svarar: "Lítið var bragð að því."
He answers, “Little was changed? by it.”

Segir hann að þeir Bolli skiptust við nokkurum orðum.
He says that they, Bolli (and co.) parted with some words.

Þá mælti Hrefna og brosti við: "Það er mér sannlega sagt að þið Guðrún munuð
hafa við talast og
Then Hrefna spoke and grinned, “It is truly told by me that you, Gudrun (and
yourself), will have spoken with each other and

svo hefi eg spurt hversu hún var búin að hún hefði nú faldið sig við
motrinum og semdi einkar vel."
so I have learned how she was dressed that she had wrapped herself with the
headdress and seemed remarkably well.”

Kjartan svarar og roðnaði mjög við. Var mönnum auðfynt að hann reiddist við
er hún hafði þetta í fleymingi.
Kjartan answers and reddened much at (that). It was easy to find that he
became angry with (that) and she had made sport of this.

"Ekki bar mér það fyrir augu er þú segir frá Hrefna," segir Kjartan, "mundi
Guðrún ekki þurfa að
“Nothing comes now before my eyes which you speak of, Hrefna,” says Kjartan,
“Gudrun would not need to

falda sér motri til þess að sama betur en allar konur aðrar."
wrap herself with a headpiece for this to appear better than all other women
(those are fightin’ words!).”

Þá hætti Hrefna þessu tali.
Hrefna then ceased this conversation.

Þeim Laugamönnum líkar illa og þótti þetta miklu meiri svívirðing og verri
en þótt Kjartan hefði
(It) seemed bad to those Laugar men and that seemed a much more shameful
thing and worse even than had Kjartan

drepið mann eða tvo fyrir þeim. Voru þeir synir Ósvífurs óðastir á þetta mál
en Bolli svafði
slain a man or two before them. They, Osvif’s sons, were most angry at this
incident, but Bolli rather

heldur. Guðrún talaði hér fæst um en þó fundu menn það á orðum hennar að
eigi væri víst hvort
(tried to) soothe. Gudrun spoke least here about (it) but still people
thought it of her words that (it) was not certain whether

öðrum lægi í meira rúmi en henni. Gerist nú fullkominn fjandskapur milli
Laugamanna og
to others it was of greater concern than to her. Now complete enmity
between happened the Laugar men and

Hjarðhyltinga. Og er á leið veturinn fæddi Hrefna barn. Það var sveinn og
var nefndur Ásgeir.
the Hjardarholters. And when the winter passed, Hrefna gave birth to a
child. It was a boy and was named Asgeir.
Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.