Fríður segir: "Kemur þér ekki það í hug að þú munir svo hafa verið hér í vetur að þú eigir öngva von síðan að koma í Mannheima?
Fridur says: "Don't you remember that, that you will thus have been here during the winter that you have narrow (?) prospects since coming to Mannheim?

Er þér það að gera í kunnleika að eg geng með barni þínu."
That is to inform you that I was (pregnant) with your child." (Z. kunnleikr - gøra e-m e-t í -leika inform a person of)

Búi kveðst því ekki vilja í móti mæla "en þó vænti eg að þér muni nokkurninn vel fara til mín."
Bui said for himself not to want to speak against that "although I hope that you will in some way act well towards me."

Fríður mælti: "Illt mun mér nú þykja að þú sért drepinn þótt þú værir þess verður.
Fridur said: "It will seem to me poor that you would be killed although you would be worthy of that.

Mun eg nú heldur ganga til föður míns í dag og vita hvar komi þínu máli."
I will now rather go to my father today and find out where your case would come."

Um daginn er fólk var komið í sæti gekk Fríður til föður síns og settist í kné honum og lagði hendur um háls honum og mælti: "Hvernig ætlar þú faðir að skiljast við Búa veturgest þinn?
During the day when people had come in seats (i.e., come to their seats), Fridur went to her father and sat on his knees and placed (her) hands around his neck and said: "How do you intend, father, to part from Bui, your winter guest?

Væri það nú höfðinglegt að gera vel til hans.
That would be noble to do will towards him.

Munu að gjarnara ágætir menn yður heimsækja."
Would that willingly noble men visit you."

Dofri segir: "Hvernig vel vildir þú dóttir að eg lúki við hann?"
Dofri says: "How do you want, daughter, that I deal fairly with him?" (Z. lúka 5 - l. vel (illa) við e-n, to behave well (ill), deal fairly (unfairly) with a person

Fríður mælti: "Gef honum ágætar gjafir faðir.
Fridur said: "Give him excellent gifts, father.

Þá má það sjá að hann hefir mikinn höfðingja og ágætan heim sótt."
Then that can (be) seen that he has a great leader and visited a noble home."

Dofri mælti: "Hvað skal þar til velja?"
Dofri said: "What will there (be) to choose?"

Fríður mælti: "Gef honum tafl það er Haraldur konungur hefir oft eftir sent og þar með fingurgull.
Fridur said: "Give him the tafl-set which King Harald has often sent for and a gold ring besides. (Z. þar 3 - þ. með, therewith, besides)

Má hann þá kaupa sig í frið við konung með taflinu en fingurgullið skal hann eiga til menja."
He can then buy his peace with (the) king with the tafl set but he will have the gold ring for treasures."

Dofri mælti: "Ráða skaltu þessu dóttir að sinni því að eg má þér eigi synja."
Dofri said: "You will undertake this, daughter, for him because I cannot refuse you."

"Þá geri þú vel faðir sem von var."
"Then you do well, father, as was expected."

Gekk hún þá í braut og til sætis síns.
Then she went away and to her seat.

Liðu þessir dagar til sumars og sumars dag hinn fyrsta mælti Fríður til Búa: "Nú skulum við snæða hér í stofu minni.
These days pass to summer, and the first day of summer Fridur said to Bui: "Now we will eat with (with what? each other?) here in my sitting room.

Síðan taktu klæði þín og vopn og lát það til reiðu.
Then take your clothes and weapon and put that at the ready.

Þú skalt hér skamma dvöl eiga frá því þið faðir minn skiljið."
You shall make a short stay here about therefore my father understands you." (Z. dvöl 1- eiga skamma dvöl, to make a short stay)

Eftir það gengu þau á fund Dofra.
After that they go to meet Dofri.

Var hann þá kominn undir borð.
He then had gone to table. (Z. has "gone to table," which I suppose is British English as it's not an expression I would normally use.)

Dofri heilsaði þeim og bað þau sitja og drekka.
Dofri greeted them and asked them (to) sit and drink.

Þau gerðu svo.
They did so.