Kjartan gerir svo sem faðir hans beiðist og tekur hann nú upp skarlatsklæði
sín þau er Ólafur
Kjartan does as his father requests and he now chooses his scarlet clothing,
those which King Olaf
konungur gaf honum að skilnaði og bjó sig við skart. Hann gyrti sig með
sverðinu konungsnaut.
gave him at (their) parting and readies himself with finery. He girds
himself with the sword, a gift of the king.
Hann hafði á höfði hjálm gullroðinn og skjöld á hlið rauðan og dreginn á með
gulli krossinn
He had on (his) head a helmet worked with gold and a shield, red on a side
and drawn on with the gold holy cross.
helgi. Hann hafði í hendi spjót og gullrekinn falurinn á. Allir menn hans
voru í litklæðum. Þeir
He had in hand a spear also inlaid with gold on the socket. All his men
were in colored clothing. They
voru alls á þriðja tigi manna. Þeir ríða nú heiman úr Hjarðarholti og fóru
þar til er þeir komu til
were in all thirty men. They ride now from home out of Hjardarholt and went
until they came to
Lauga. Var þar mikið fjölmenni fyrir.
Laugar. There was a great crowd of people before (they arrived).

45. kafli - Af Kjartani og Bolla
Bolli gekk í móti þeim Ólafi og synir Ósvífurs og fagna þeim vel. Bolli gekk
að Kjartani og
Bolli went to meet them Olaf and Osvif’s sons and received them well. Bolli
went to Kjartan and
minntist til hans. Kjartan tók kveðju hans. Eftir það var þeim inn fylgt.
Bolli er við þá hinn
kissed him. Kjartan accepted his greeting. After that they were lead
inside. Bolli is then the
kátasti. Ólafur tók því einkar vel en Kjartan heldur fálega. Veisla fór vel
fram.
most merry. Olaf received it exceedingly well, but Kjartan rather coldly.
(The) feast went forward well.
Bolli átti stóðhross þau er best voru kölluð. Hesturinn var mikill og vænn
og hafði aldregi
Bolli had those horses for breeding which were called best. The stallion
was large and beautiful and had never

brugðist að vígi. Hann var hvítur að lit og rauð eyrun og toppurinn. Þar
fylgdu þrjú merhryssi
failed to win. He was white in colour and red ears and the forelock. There
accompanied (him) three mares

með sama lit sem hesturinn. Þessi hross vildi Bolli gefa Kjartani en Kjartan
kvaðst engi vera
with (the) same colouring as the stallion. These horses Bolli wanted to
give Kjartan, but Kjartan said he was no

hrossamaður og vildi eigi þiggja. Ólafur bað hann við taka hrossunum "og eru
þetta hinar virðulegstu gjafir."
horseman and wished not to accept. Olaf bade him accept the horses “and
these are the most worthy gifts.”

Kjartan setti þvert nei fyrir, skildust eftir það með engri blíðu og fóru
Hjarðhyltingar heim og er
Kjartan flatly refused, (they) parted after it with no happiness and went
home to Hjardarhold and (it) is

nú kyrrt. Var Kjartan heldur fár um veturinn. Nutu menn lítt tals hans.
Þótti Ólafi á því mikil mein.
now quiet. Kjartan was rather dispirited during the winter. People enjoyed
little of his talk. (It) seemed to Olaf in it great harm.

Þann vetur eftir jól býst Kjartan heiman og þeir tólf saman. Ætluðu þeir
norður til héraða. Ríða nú leið
That winter after Jule, Kjartan prepared himself (to go) from home and they,
twelve together. They intended (to go) north to (the) country. (They) ride
now on their way
sína þar til er þeir koma í Víðidal norður í Ásbjarnarnes og er þar tekið
við Kjartani með hinni mestu blíðu
until they come to Wide Dale north in Asbjorn’s ness and there Kjartan was
received with the greatest happiness

og ölúð. Voru þar híbýli hin veglegstu. Hallur son Guðmundar var þá á
tvítugs aldri. Hann var mjög í kyn
and affection. There the household was the most magnificent. Hall son of
Gudmund was then twenty years old. He was much in (the type) of

þeirra Laxdæla. Það er alsagt að eigi hafi verið alvasklegri maður í öllum
Norðlendingafjórðungi. Hallur
those Laxdaela kin. It is said by all that (there) has not been a more
valiant man in all Northland Fjords. Hall

tók við Kjartani frænda sínum með mikilli blíðu
received Kjartan, his kinsman with great happiness.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.