36. kafli - Af Kotkeli og Grímu
Þessi tíðindi spyrjast víða og mælast illa fyrir. Þóttu það ólífismenn er
slíka fjölkynngi frömdu
These tidings were widely learned of and spoken badly of. It was thought
(they were) deserving of death who practiced such magic

sem þau Kotkell höfðu þá lýst. Mikið þótti Guðrúnu að um líflát Þórðar og
var hún þá eigi heil
as they, Kotkell (and company) had then performed. Gudrun was much affected
by Thord’s death and she was then not well

og mjög framað. Guðrún fæddi svein. Sá var vatni ausinn og kallaður Þórður.
and very far into pregnancy. Gudrun gave birth to a boy. That one was
sprinkled with water and called Thord.

Í þenna tíma bjó Snorri goði að Helgafelli. Hann var frændi Ósvífurs og vin.
Áttu þau Guðrún
At this time Chieftain Snorri lived in Helgafell. He was Osvif’s kinsman
and friend. They, Gudrun (and son) had

þar mikið traust. Þangað fór Snorri goði að heimboði. Þá tjáði Guðrún þetta
vandkvæði fyrir
much help there. Chieftain Snorri went thither at an invitation. Then
Gudrun told Snorri these troubles

Snorra en hann kvaðst mundu veita þeim að málum þá er honum sýndist en bauð
Guðrúnu
and he said he would help them in each of those cases? when it seemed to
him (proper) and offered Gudrun

barnfóstur til hugganar við hana. Þetta þá Guðrún og kvaðst hans forsjá
hlíta mundu. Þessi
to foster (her son) to comfort her. Gudrun accepted this and said she
would be content with his foresight.

Þórður var kallaður köttur, faðir Stúfs skálds.
For this reason Thord was called cat, father of Stuf the poet.

Síðan fer Gestur Oddleifsson á fund Hallsteins goða og gerði honum tvo
kosti, að hann skyldi
Afterwards Gest Oddleif’s son goes to a meeting with Chieftain Hallstein and
gave him two choices, (one:) that he should

reka í brott þessa fjölkunnigu menn ella kvaðst hann mundu drepa þá "og er
þó ofseinað."
drive these sorcerer people away or (two:) he would kill them “and (it) is
still too late.”

Hallsteinn kaus skjótt og bað þau heldur í brott fara og nema hvergi staðar
fyrir vestan Dalaheiði
Hallstein chose quickly and bade them to go rather quickly and neither to
stop west of Dala Heath

og kvað réttara að þau væru drepin. Síðan fóru þau Kotkell í brott og höfðu
eigi meira fé en
and said more properly would they be slain. Afterwards they, Kotkell (and
company) went away and had no more property than

stóðhross fjögur. Var hesturinn svartur. Hann var bæði mikill og vænn og
reyndur að vígi. Ekki
four breeding horses. The stallion was black. He was both large and
promising and proven at battle.

er getið um ferð þeirra áður þau koma á Kambsnes til Þorleiks Höskuldssonar.
Hann falar að
Nothing is spoken about regarding their journey before they come to Comb’s
Ness to Thorleik Hoskuld’s son. He demands to purchase

þeim hrossin því að hann sá að það voru afreksgripir.
that horse because he saw that it was a thing of great value.

Kotkell svarar: "Gera skal þér kost á því. Tak við hrossunum en fá mér
bústað nokkurn hér í nánd þér."
Kotkell answers, “You shall make a choice in it. Accept the horse and give
me some homestead here in proximity to you.”

Þorleikur mælti: "Munu þá eigi heldur dýr hrossin því að eg hefi það spurt
að þér munuð eiga
Thorleik spoke, “Then will not the horse (be?) rather dear because I have
learned it that you will have

heldur sökótt hér í héraði?"
rather many quarrels here in (the) district?”

Kotkell svarar: "Þetta muntu mæla til Laugamanna."
Kotkell answers, “This would be to speak to Lauga folk.”

Þorleikur kvað það satt vera.
Thorleik said it to be true.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.