Gestur svarar: "Þarfleysa er að segja það en eigi nenni eg að þegja yfir því
er á þínum dögum
Gest answers, “It is needless to say but I am not disposed to be silent over
it when in your days

mun fram koma. En ekki kemur mér að óvörum þótt Bolli standi yfir
höfuðsvörðum Kjartans og
this will happen. But it does not take me unawares although Bolli will
stand over (the) head of Kjartan and

hann vinni sér þá og höfuðbana og er þetta illt að vita um svo mikla
ágætismenn."
he wins for himself then also death and this is bad to know regarding such
great noblemen.”

Síðan riðu þeir til þings og er kyrrt þingið.
Afterwards they ride to (the) thing and (the) Thing is calm.

34. kafli - Af Þorvaldi
Þorvaldur hét maður son Halldórs Garpsdalsgoða. Hann bjó í Garpsdal í
Gilsfirði, auðigur maður
A man was called Thorvald, son of Halldor, Garps Dale Chieftain. He lived
in Garps Dale in Gils Firth, a wealthy man

og engi hetja. Hann bað Guðrúnar Ósvífursdóttur á alþingi þá er hún var
fimmtán vetra gömul.
and no hero. He asked for Gudrun, Osvif’s daughter, at the Allthing when
she was fifteen years old.

Því máli var eigi fjarri tekið en þó sagði Ósvífur að það mundi á kostum
finna að þau Guðrún
That suit was not less (well) received but still Osvif said that it would be
clear as to (the) choice, that they, (he and) Gudrun

voru eigi jafnmenni. Þorvaldur talaði óharðfærlega, kvaðst konu biðja en
ekki fjár. Síðan var
were no equal match. Thorvald spoke gently, said he asked for (the) woman
and no money. Afterwards

Guðrún föstnuð Þorvaldi og réð Ósvífur einn máldaga og svo var skilt að
Guðrún skyldi ein ráða
Gudrun was betrothed to Thorvald and Osvif alone prepared a document and it
was arranged so that Gudrun alone should have authority over

fyrir fé þeirra þegar er þau koma í eina rekkju og eiga alls helming hvort
er samfarar þeirra væru
their money as soon as they come into one bed and own half of everything
whether their marriage would be

lengri eða skemmri. Hann skyldi og kaupa gripi til handa henni svo að engi
jafnfjáð kona ætti
longer or shorter. He should also buy valuable treasures for her so that no
equally well off woman would have

betri gripi en þó mætti hann halda búi sínu fyrir þær sakir. Ríða menn nú
heim af þingi. Ekki var
better treasures but still he would be able to hold (M&P: these treasures
would not count against her half of the value of the farm) his farm for
their sake. Men
rode home now from (the) Thing. Gudrun was not

Guðrún að þessu spurð og heldur gerði hún sér að þessu ógetið og var þó
kyrrt. Brúðkaup var í
asked about this and she was very displeased with this and still was quiet.
(The) wedding was in

Garpsdal að tvímánuði. Lítt unni Guðrún Þorvaldi og var erfið í gripakaupum.
Voru engar
Garps Dale in two months. Gudrun had little affection for Thorvald and was
difficult in (approving?) purchase of expensive treasures. None were

gersemar svo miklar á Vestfjörðum að Guðrúnu þætti eigi skaplegt að hún ætti
en galt fjandskap
greater treasures so great in West Fjord that to Gudrun seemed not suitable
that she would have than enmity

Þorvaldi ef hann keypti eigi hversu dýrar sem metnar voru.
to Thorvald if he did not buy (them) however more expensive (they) were
valued.

Þórður Ingunnarson gerði sér dátt við þau Þorvald og Guðrúnu og var þar
löngum og féll þar
Thord Ingunn’s son became startled with them, Thorvald and Gudrun, and was
there a long time and

mörg umræða á um kærleika þeirra Þórðar og Guðrúnar. Það var eitt sinn að
Guðrún beiddi
much discussion happened there regarding their affection, Thord’s and Gudrun’s.
It was one time that Gudrun asked

Þorvald gripakaups. Þorvaldur kvað hana ekki hóf að kunna og sló hana
kinnhest.
Thorvald for purchase of a valuable item. Thorvald told her (she) did not
show moderation and struck her a box on the ear.

Þá mælti Guðrún: "Nú gafstu mér það er oss konum þykir miklu skipta að vér
eigum vel að gert
Then Gudrun spoke, “Now you have given me that which we women think the
greatest change that we have well done

en það er litaraft gott og af hefir þú mig ráðið brekvísi við þig."
and it is good light---? and you have put a stop to my solicitation from
you.”

Það sama kveld kom Þórður þar. Guðrún sagði honum þessa svívirðing og spurði
hann hverju hún skyldi þetta launa.
That same evening Thord came there. Gudrun told him this dishonor and asked
him how she should repay this.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.