Laxdaela Saga 22 part 2 / Alan's Translation

Here´s my translation for your amusement.

Kveðja

Alan

Ólafur þakkaði konungi þann sóma er hann bauð (bjóða) honum en kvaðst þó gjarna
Ólafr thanked (the) king for that honour which he offered (bjóða, Z1) him but declared-of-himself nevertheless eagerly

vilja fara til Íslands ef það væri eigi að móti konungs vilja.
to want to go to Iceland if that were not against (the) king´s will.

Þá svarar konungur: "Eigi skal þetta gera óvinveitt við þig
Ólafur.
Then (the) king answers:
(I) shall not make this unpleasant for you (I am inclined to think if anything the model göra e-t við e-n fits better here), Ólafr.

Fara skaltu í sumar út til Íslands því að eg sé að hugir þínir standa til þess mjög.
You shall go in (the) summer out to Iceland because I see that your heart is much set on that

En öngva
(acc of öngr) önn né starf skaltu hafa fyrir um búnað þinn. Skal eg það annast."
But no
(neither) trouble nor toil shall you have for (yourself?) concerning your preparations. I shall take-care-of that.”

Eftir þetta skilja þeir talið.
After this they break-off the-conversation.

Haraldur konungur lætur fram setja skip um vorið. Það var knörr. Það skip
King Haraldr causes to launch (setja fram) a ship during the-spring. That was a merchant-ship. That ship

var bæði mikið og gott. Það skip lætur konungur ferma með viði og búa með öllum reiða.
was both large and fine. (The) king causes to load that ship with timber and to prepares (the) rigging fully.



Og er skipið var búið lætur konungur kalla á Ólaf og mælti: "Þetta skip
And when the ship was ready, (the) king causes to call to Ólafr and spoke: ‘This ship

skaltu eignast
Ólafur. Vil eg eigi að þú siglir af Noregi þetta sumar svo að
shall you become-the-owner-of
, Ólafr. I do not want that you should-sail from Norway this summer such that

þú sért annarra
(genitive) farþegi."
you should-be (the) passenger of another
.’

Ólafur þakkaði konungi með fögrum orðum sína stórmennsku.
Ólafr thanked (the) king with fair words (probably the same ones he bestowed on the Irish King) for his munificence.

Eftir það býr Ólafur ferð sína.
Og er hann er búinn og byr gefur
After that Ólafr prepares for his journey. And when he is ready and (it) gives a fair wind (he receives a fair wind),

þá siglir Ólafur á haf og skiljast þeir Haraldur konungur með hinum mesta kærleik.
then Ólafr sails out-to sea and they, (he and) King Haraldr, part with the greatest affection.

Ólafi byrjaði vel um sumarið. Hann kom skipi sínu í Hrútafjörð
á Borðeyri.
(It) blew well for Ólafr (ie he got favourable winds) during the-summer. He brought his ship into Hrútafjörðr
(Rams Fjord) at Borðeyri.

Skipkoma spyrst brátt og svo
það hver stýrimaður er. Höskuldur spyr útkomu
(The) ship-arrival was-reported soon and also
that, who (the) captain is. Höskuldr learns of the coming-out (arrival)

Ólafs sonar síns og verður feginn mjög og ríður þegar norður til
of Ólafr, his son, and becomes very glad and rides at-once north to

Hrútafjarðar með nokkura menn.
Verður þar fagnafundur með þeim feðgum.
Hrútafjörðr with some men (persons). A joyful-meeting happened there between them, father-and-son..

Bauð Höskuldur Ólafi til sín.
Hann kvaðst það þiggja mundu. Ólafur setur upp skip sitt
Höskuldr invited Ólafr to (come and stay with) him. He declared-of-himself (that he) would accept that. Ólafr lays up his ship

 en fé hans er norðan flutt. En er það er sýslað ríður Ólafur norðan við
but his property is conveyed from-the-north (south). But (and) when that is effected (sorted), Ólafr rides from-the-north (south) with

tólfta mann og heim á Höskuldsstaði. Höskuldur fagnar blíðlega syni sínum.
(the) twelfth man (Mr Dependable that 12th man, he´s always there when you need him) and home to Höskuldsstaðir.
Höskuldr receives friendlily his son.

Bræður hans taka og með blíðu við honum og allir frændur hans. Þó var flest
His brothers also receive him with friendliness and all his kinsmen. Nevertheless, (it
, the reunion) was most

um með þeim Bárði
.
pleasing
to (see under um, Z9) them, (he and) Bárð.

Ólafur varð frægur af ferð þessi. Þá var og kunnigt gert kynferði Ólafs, að
Ólafr became famous from this journey. Then was also made known Ólafr’s lineage, that

hann var dótturson Mýrkjartans Írakonungs. Spyrst þetta um allt land og
he was the grandson (daughter’s-son) of Mýrkjartan, (the) Irish-King. This became-known across all (the) country and

þar
með virðing er ríkir menn höfðu á hann lagt, þeir er hann hafði heim sótt.
therewith (along with that)
that honour which powerful men had bestowed on him, those whom he had visited at (their) home (see soekja e-n (here þeir) heim, Z3).

 Ólafur hafði og mikið fé út haft
og er nú um veturinn með föður sínum.
Ólafr also had much property brought (see hafa
Z6) out (ie to Iceland) and is (stays) now during the-winter with his father.