Laxdaela Saga end 21 + beginning 22 / Alan's Translation

Here´s my translation.

Kveðja

Alan

Ólafur þakkar honum boð þetta með mikilli snilld og fögrum orðum en kvaðst
Ólafr thanked him for this offer with great eloquence and fair words but declared-of-himself

þó eigi mundu á hætta hversu synir hans þyldu
(þola) það þá er Mýrkjartans missti við,
nevertheless (that he) would not risk how his sons would-
suffer ola) that when Mýrkjartan should die (lit (one) missed Mýrkjartan, impers, see e-s missa við, Z3)

kvað betra vera að fá skjóta
(skjótr, adj) sæmd en langa svívirðing, kvaðst til
declared (it) to be better to receive
short (lived) (see skjótr) honour than long (lasting) disgrace, declared-of-himself (that he)

Noregs fara vilja þegar
(= þegar er) skipum (note: dative plural) væri óhætt að halda á millum landa, kvað
wants to go to Norway as-soon-as
(see þegar, Z3) (it) were safe to steer (one’s) ships between lands, declared

móður sína mundu hafa lítið yndi ef hann kæmi eigi aftur. Konungur bað Ólaf
his mother would have little happiness if he came not back. (The) king asked Ólafr

ráða (infin. verb). Síðan var slitið þinginu.
to decide. After-that (it) was concluded in the assembly (the assembly came to an end).


En er skip Ólafs var albúið þá fylgir konungur Ólafi til skips og gaf honum
But when Ólafr´s ship was completely-equipped, then (the) king accompanies Ólafr to (the) ship and gave him

spjót gullrekið og sverð búið
og mikið fé annað. Ólafur beiddist að flytja
a spear gold-inlaid and an embossed (
ornamented, see búa, Z2) sword and much other property. Ólafr requested to convey

fóstru Melkorku á brott með sér. Konungur kvað þess enga þörf og fór hún
Melkorka’s nurse away with him. (The) king declared no necessity of that and she went

eigi. Stigu þeir Ólafur á skip sitt og skiljast þeir konungur með allmikilli vináttu.
not. They, Ólafr (and co) stepped on-to their ship and they (he and the) king parted with very-great friendship.


Eftir það sigla þeir Ólafur á haf. Þeim byrjaði vel
og tóku Noreg og er
After that they, Ólafr (and co) sail out-to sea. (It) blew well for them
(they had fair winds, see byrja,, impers, Z) and (they) reached Norway and

Ólafs för allfræg, setja nú upp skipið. Fær Ólafur sér hesta og sækir nú á
Ólafr’s journey is very-famous, now (they) draw up the-ship. Ólafr obtains horses for himself and seeks now

fund Haralds konungs með sínu föruneyti.
a meeting with (goes to see) King Harald with his travelling-companions.


22. kafli - Útkoma Ólafs
Chapter 22 ö Ólafr’s Coming-out (ie return to Iceland)


Ólafur Höskuldsson kom nú til hirðar Haralds konungs og tók konungur honum
Ólafr Höskuldr’s-son came now to King Harald’s court and (the) king received him

vel en Gunnhildur miklu betur. Þau buðu (honum til sín og lögðu
(leggja) þar mörg (neut pl of margr, adj.) orð til.
well but Gunnhildr much better. They invited him to themselves and put-forth
there many words (ie prattled on endlessly about things).

Ólafur þiggur það og fara þeir Örn báðir til konungs hirðar.
Ólafr accepts that and they, both (he) and Örn (he who lost his bearings but now is apparently back in favour) go to (the) kings court.

Leggur
konungur og Gunnhildur svo mikla virðing á Ólaf að engi útlendur maður hafði
(The) king and Gunnhildr bestow
so much honour on Ólafr (such) that no foreign man (person) had

slíka virðing af þeim þegið (þiggja). Ólafur gaf konungi og Gunnhildi marga fáséna
received such honour from them. Ólafr gave (the) king and Gunnhildr many little-seen

gripi er hann hafði þegið á Írlandi vestur. Haraldur konungur gaf Ólafi að
valuables which he had received west in Ireland.
King Harald gave Ólafr at

jólum öll klæði skorin (skera) af skarlati. Situr nú Ólafur um kyrrt um veturinn.
Yule, all clothes cut (skera) from scarlet (cloth). Ólafr sits now quietly (remains quiet) during the-winter.


Og um vorið er á leið taka þeir tal milli sín, konungur og Ólafur.
And during the-spring when (it) drew-to-a-close (see líða á, impers., Z6) , they start a conversation between themselves, (the) king and Ólafr.


Beiddist
(beiðast) Ólafur orlofs af konungi að fara út til Íslands um sumarið, "á eg
Ólafr reques
ted-on-his-own-behalf permission from (the) king to go out to Iceland during the-summer, ‘I am-obliged

þangað að vitja," segir hann, "göfugra frænda."
thither to visit,’ says he, ‘noble kinsmen.’


Konungur svarar: "Það væri mér næst
skapi að þú staðfestist hér með mér og
(The) King answers: ‘That were nearest
(superl) to my mind (ie I would much rather, it would please me most) that you would-take-up-your-abode here with me and

tækir hér allan ráðakost slíkan sem þú vilt sjálfur."
would-receive here such a complete position as you yourself want.’