Ólafur Höskuldsson er nú og frumvaxti og er allra manna fríðastur sýnum, þeirra er menn hafi séð.

Hoskuld's son Olaf is now also in-his-prime and is of-all men himself the-most-handsome, of-them whom men have seen.

 

Hann bjó sig vel að vopnum og klæðum.

He dressed himself well as-regards (to) weapons and clothes.

 

Melkorka móðir Ólafs bjó á Melkorkustöðum, sem fyrr var ritað.

Olaf's mother Melkorka lived at Melkora's-town, as was previously written.

 

Höskuldur veik meir af sér umsjá um ráðahag Melkorku en verið hafði, kvaðst honum það þykja ekki síður koma til Ólafs sonar hennar.

Hoskuld declined more care about Melkora's state-of-life than he had been, stated-for-himself that it doesn't seem to him less come of her son Olaf.  (Z. víkja 1 – v. e-u af sér, to decline)

 

En Ólafur kvaðst henni veita skyldu sína ásjá slíka sem hann kunni að veita henni.

But Olaf stated-for-himself (that he) should give her himself help such as could give her.

 

Melkorku þykir Höskuldur gera svívirðlega til sín.

To-Melkorka it-seems Hoskuld acts disgracefully to her.

 

Hefir hún það í hug sér að gera þá hluti nokkura er honum þætti eigi betur.

She has that in her mind to do then some things which to-him was thought not better.

 

Þorbjörn skrjúpur hafði mest veitt umsjá um bú Melkorku.

Thorbjorn Skrup had most given help concerning Melkorka's farm.

 

Vakið hafði hann bónorð við hana þá er hún hafði skamma stund búið en Melkorka tók því fjarri.

He had made a proposal to her then when she had but a short while dwelled (there), but Melkorka therefore refused.   (Z. skammr 2 – skamma hríð, stund, but a short while)  (Z. fjarri 2 – taka e-u fjarri, to take a thing coldly, show disinclination, refuse)

 

Skip stóð uppi á Borðeyri í Hrútafirði.

A ship was-laid-up-ashore at Plank-gravelbank in Hrut's-firth.

 

Örn hét stýrimaður.

(The) captain was-named Orn.

 

Hann var hirðmaður Haralds konungs Gunnhildarsonar.

He was a king's-man of King Harald, Gunnhild's son.

 

Melkorka talar við Ólaf son sinn þá er þau finnast að hún vill að hann fari utan að vitja frænda sinna göfugra "því að eg hefi það satt sagt að Mýrkjartan er að vísu faðir minn og er hann konungur Íra.

Melkora speaks with her son Olaf then when they meet-one-another that she wants that he go away to visit his noble kinsmen "because I had that true said that Myrkjartan is surely my father and he is an Irish king.  (Z. vitja - v. frænda sinna, to visit one's kinsmen)

 

Er þér og hægt að ráðast til skips á Borðeyri."

(It) is to you also easy to sail from Plank-gravelbank

 

 

Ólafur segir: "Talað hefi eg þetta fyrir föður mínum og hefir hann lítt á tekið.

Olaf says: "I have spoken (about) this in-front-of (i.e., with) my father and he has taken it ill.

 

Er þannig og fjárhögum fóstra míns háttað að það er meir í löndum og kvikfé en hann eigi íslenska vöru liggjandi fyrir."

(It) is thus also my foster-(father's) money-matters (are) arranged according that is more in lands and live-stock than he has Icelandic wares lying before (him).    

 

Melkorka svarar: "Eigi nenni eg að þú sért ambáttarsonur kallaður lengur.

Melkorka answers: "I cannot bear that you be called a concubine's-son (any) longer.   (Z. nenna - ek nenni eigi, at, I cannot bear that)

Og ef það nemur við förinni að þú þykist hafa fé of lítið þá mun eg heldur það til vinna að giftast Þorbirni ef þú ræðst þá til ferðar heldur en áður því að eg ætla að hann leggi fram vöruna svo sem þú kannt þér þörf til ef hann náir ráðahag við mig.

And if that is-a-hindrance-to that it seems to you (to) have too little money then I will get-married to Thorbirn if you are resolved then to journey previously so that I intend that he put forward wares so that you can need to if he get marriage with me.

 

 Er það og til kostar að Höskuldi munu þá tveir hlutir illa líka þá er hann spyr hvorttveggja, að þú ert af landi farinn en eg manni gift."

It is also well done to Hoskuld will then two bad things like then when he finds-out both that you had (lit. "were") moved from (the) country and I married a man.  (Z. kostr 13 - þat er til kostar, ef, it is well done, if)