Laxdaela Saga 14 part 1 / Alan's Translation

Heres my translation. I had a few problems in some of the same spots as Grace (see underline text). Any help appreciated.

Kveðja Alan

14. kafli - Þórólfur vó (vá, past of vega) Hallr
Chapter 14
  Þórólfr fought Hallr


Ingjaldur hét (heita) maður. Hann bjó (búa) í Sauðeyjum. Þær liggja á Breiðafirði.
(There) was a man called Ingjaldr. He lived in Sauðeyjar (Sheep-Islands). They lie in Breiðafjörðr (Broad
-Fjord).

Hann var kallaður Sauðeyjargoði. Hann var auðigur maður og mikill fyrir sér.
He was called (the) priest-chieftain-of-Sauðey (Sheep-Island). He was a wealthy man and great of himself (important in his own right).

Hallur hét (heita) bróðir hans. Hann var mikill maður og efnilegur.
His brother was-called Hallr. He was a big man and promising.

Hann var félítill maður.
Engi var hann nytjungur (= nytjamaðr, a useful, worthy man) kallaður af flestum mönnum.
He was a man of-little-wealth. He was not called a useful-man by most men.

Ekki voru þeir bræður samþykkir oftast. Þótti (þykkja) Ingjaldi Hallur lítt vilja
Those brothers were most-often not in-agreement. Hallr seemed to Ingjaldr little to want (inclined)

sig semja í sið dugandi manna en Halli þótti (þykkja) Ingjaldur lítt vilja sitt ráð hefja til þroska.
to settle himself into
(the) conduct of brave men (ie to do as brave men do) but Ingjaldr seemed to Hallr little to want (inclined) to raise up his (ie Hallr’s) condition to advancement (ie to promote him).


Veiðistöð sú liggur á Breiðafirði er Bjarneyjar heita. Þær eyjar eru margar
That hunting-station (fishing-ground) lies in Breiðafjorðr, which is-called Bjarneyjar (Bear-Islands). Those islands are many

saman og voru mjög gagnauðgar. Í þann tíma sóttu (soekja) menn þangað mjög til
together and were very produvtive (ie abundantly-stocked). At that time, men (persons) greatly sought-out thither for-the-purpose-of

veiðifangs. Var og þar fjölmennt mjög öllum misserum.
a catch. (It) was also with-very-many-people all-the-year-round.

Mikið þótti (þykkja) spökum (spakr) mönnum undir því að menn ættu (eiga) gott saman í útverjum.
(It) seemed great (important) to wise men (people) with-regard-to that, that men should-have (exchange, see eiga, Z5 or Z8 ) good (will) in-common (ie share a common interest, well-being) in outlying-fishing-stations.

Var það þá mælt að mönnum yrði (verða) ógæfra um veiðifang ef missáttir yrðu (verða).
That was then spoken that (it) became more-luckless for men in a catch if (they) became at-variance (disagreeing).

Gáfu (gefa) og flestir menn að því góðan gaum.
Most men also paid good attention to that (see gefa gaum at e-u, under gaumr, Z).


Það er sagt (segja) eitthvert sumar að Hallur bróðir Ingjalds Sauðeyjargoða kom (koma) í
That is said, one-particular summer, that Hallr, Ingjaldr Sauðeyjargoði’s brother came into

Bjarneyjar og ætlaði til fangs. Hann tók (taka) sér skipan (skipan not skip) með þeim manni er
(the) Bjarneyjar (Bear-Islands) and intended to (do some) fishing. He took for himself a berth with that man (person) who

Þórólfur hét (heita). Hann var breiðfirskur maður og hann var nálega lausingi (= leysingi) einn
was-called Þórólfr. He was a Breiðarfjörðr (Broad-Fjord) man (person) and he was nearly a freedman, only

félaus og þó frálegur maður. Hallur er þar um hríð og þykist (þykkjast) hann mjög fyrir öðrum mönnum.
poor but nevertheless a quick man (person). Hall is (stays) there for a while and bethinks-himself far ahead of (a cut above, see þykkjast fyrir, Z3) other men (persons).


Það var eitt kveld að þeir koma að landi, Hallur og Þórólfur, og skyldu (skulu)
That was one evening that they came to land, Hallr and Þórólfr, and should

skipta fengi sínu. Vildi Hallur bæði kjósa og deila því að hann þóttist (þykkjast) þar
divide their haul (booty). Hallr wanted both to choose (for himself) and to deal-out because he bethought-himself there

meiri maður fyrir sér. Þórólfur vildi eigi láta sinn hlut og var
a greater (superior) man of himself (in his own right, see fyrir, Z.I.13). Þórólfr did not want to forsake (lose) his share and was

allstórorður.
Skiptust þeir nokkurum orðum við og þótti (þykkjast) sinn veg hvorum.
extremely-vocal (about it). They had-an-exchange (see skiptast, Z7) of some words and (it) seemed to each his way (ie they could not see eye to eye, see þykkja, Z2).

Þrífur þá Hallur upp höggjárn er lá (liggja) hjá honum og vill færa (foera) í höfuð Þórólfi.
Hallr then grabbed up a hewing-iron which lay beside him and wants to deliver (it) into (the) head of Þórólfr.

Nú hlaupa menn í milli þeirra og stöðva Hall en hann var hinn óðasti og gat (geta)
Now men jump in between them and stop Hallr but (and) he was most-frantic and (but) (he) was-not-able

þó engu á leið komið að því sinni og ekki varð fengi (fengi, not fengr) þeirra skipt.
nevertheless to bring it about (ie the blow to the head) at that time (on that occasion) and their booty did not become divided.

Réðst (ráðast) nú Þórólfur á brott um kveldið en Hallur tók (taka) einn upp fang það er þeir áttu (eiga) báðir
Þórólf now went away during the evening but (and) Hallr alone took up those provisions which they both had-a-right-to (see eiga, Z4)

 því að þá kenndi að ríkismunar. (ríki + munr) Fær (fá) nú Hallur sér mann í stað Þórólfs
because (they) recognised then (the) difference-of-power. Hallr now gets for himself a man (person) instead of (ie to replace) Þórólf

á skipið. Heldur (halda) nú til fangs sem áður.
on the-ship. He now continues at (the) fishing as before.