3. kafli

Þá er þau Andríður höfðu búið nokkura vetur í Brautarholti gátu þau son
saman. Sá var

Then when they, Andrid and his wife, had lived some years in Roadholt, they
had a son together. That one was

vatni ausinn og kallaður Búi. Hann var brátt mikið afbragð annarra manna
ungra, meiri

sprinkled with water and called Bui. He was soon a great paragon of other
young men, better

og sterkari en aðrir menn og fríðari að sjá.

and stronger than other men and more handsome to see.

Esja bjó að Esjubergi sem fyrr var sagt. Hún bauð til fósturs Búa syni
Andríðs og fæddist

Esja lived at Esja's Rock as was said previously. She offered to foster
Bui, Andrid's son and he was brought

hann upp að Esjubergi. Búi var kallaður einrænn í uppfæðslu. Hann vildi
aldrei blóta og

up at Esja's Rock. Bui was called singular in upbringing. He never wanted
to sacrifice and

kveðst það þykja lítilmannlegt að hokra þar að. Hann vildi og aldrei með
vopn fara heldur

said of himself it to seem in a paltry manner to crouch thereto. Also he
never wanted to go (about) armed (but) rather

fór hann með slöngu eina og knýtti henni um sig jafnan.

he went with a certain sling? and always knotted it about him.

Kona er nefnd Þorgerður. Hún bjó á þeim bæ er heitir að Vatni er síðar er
kallað

A woman was called Thorgerd. She lived at that farm which is called at Vatn
which later is called

Elliðavatn. Með henni fæddist upp son hennar er Kolfinnur hét. Hann var
snemma mikill

Ellida Water. With (by her?) her was brought up her son who was called
Kolfinn. He was quickly tall

og ósýnilegur, svartur á hár. Hann lagðist á eldgróf og beit börk af viði
steiktan og gætti

and unattractive, black of hair. He (completely lost here.) laid himself
down?? in the fire-groove and bit?? bark from the roasted?? wood ? and
watched

katla móður sinna. Þorgerði þótti á þessu mein mikið. Þó vildi Kolfinnur
ráða.

his mother's kettle. To Thorgerd it seemed great harm in this. Still
Kolfinn wanted to have his way.

Þorgrímur goði gaf mikinn gaum að þeim mönnum sem ekki vildu blóta. Sættu
þeir af

Chieftain Thorgrim gave great heed to those people who did not wish to
sacrifice. They came to (received) from

honum hinum mestum afarkostum. Létu þeir Þorsteinn son hans þá fara mikil
orð til Búa

him the most severe terms. They, (Thorgrim and his wife?), let Thorstein,
his son, have a lot to say about Bui

er hann vildi eigi blóta og kölluðu hann Búa hund.

when he did not want to sacrifice and called him, dog-Bui.

Það vor er Búi var tólf vetra en Þorsteinn son Þorgríms var átján vetra
stefndi Þorsteinn

That spring when Bui was twelve years old then Thorstein, Thorgrim's son was
eighteen years old, Thorstein summoned

Búa um rangan átrúnað til Kjalarnessþings og lét varða skóggang. Þessa sök
sótti

Bui regarding false belief at the Keelsnees Thing and had (him) punishable
by outlawry. Thorstein prosecuted this case

Þorsteinn og varð Búi sekur skógarmaður. Eigi lét Búi sem hann vissi og
öllum ferðum

and Bui became a convicted outlaw. Bui made as if he knew not and he
arranged all his journeys

sínum háttaði hann sem áður. Hann fór jafnan í Brautarholt að finna föður
sinn og móður

as before. He went always to Roadholt to meet his father and mother



og svo gerði hann enn. Af þessu öllu saman urðu fáleikar miklir millum húsa.

and did so still. From this all together became great melancholy between
(the) houses.

Um vorið er á leið er þess getið að Búi fór til Brautarholts. Hann fór
jafnan einn saman.

During the spring on the way, this was mentioned, that Bui went to
Roadholt. He went always alone.

Ekki hafði hann vopnaburð meira en fyrr. Hann hafði knýtt um sig slöngu
sinni. Þorsteinn

He did not have (any) more carrying of weapons than before. He had knotted
his sling about himself. Thorstein

sá för Búa og kenndi manninn.

saw Bui's journey and recognized the man.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa