Guðmundur var höfðingi mikill. Hann var auðigur maður að fé. Hann hafði
hundrað

Gudmund was a great chieftain. He was a rich man in terms of money. He
had a hundred

hjóna. Hann sat yfir virðingu allra höfðingja fyrir norðan Öxnadalsheiði svo
að sumir létu

in his household. He attended to the reputations of all chieftains north of
Oxnadalsheath so that some gave

bústaði sína en suma tók hann af lífi en sumir létu goðorð sín fyrir honum.
Og er frá

up their places and some he killed and some (were) allowed authority as his
chieftains by him. And from him are

honum komið allt hið mesta mannaval á landinu: Oddverjar og Sturlungar og

descended all the best selection? of men in the country: the Oddi and
Sturlings and

Hvammverjar og Fljótamenn og Ketill biskup og margir hinir bestu menn.

Hvamms and people of Fljot and Bishop Ketill and many of the best people.

Guðmundur var vinur Ásgríms Elliða-Grímssonar og ætlaði Ásgrímur þar til
liðveislu.

Gudmund was a friend of Asgrim Ellida-Grim's son and Asgrim expected aid to
(the cause) there.


114. kafli

Snorri hét maður er kallaður var goði. Hann bjó að Helgafelli áður Guðrún
Ósvífursdóttir

A man was named Snorri who was called a chieftain. He lived at Helgafell
before Gudrun Osvif's daughter

keypti að honum landið, og bjó hún þar til elli en Snorri fór þá til
Hvammsfjarðar og bjó í

bought the land from him and she lived there until old age and Snorri went
then to Hvamm's Firths and lived in

Sælingsdalstungu. Þorgrímur hét faðir Snorra og var son Þorsteins
þorskabíts,

Saelingsdal Tongue. Thorgrim was the name of Snorri's father and was a son
of Thorstein codfishbiter,

Þórólfssonar Mostrarskeggs, Örnólfssonar fiskreka. En Ari hinn fróði segir
hann vera son

son of Thorolf Ladies-Headdress beard, son of Ornolf fishdriver. But Ari
the learned tells him to be son

Þorgils reyðarsíðu. Þórólfur Mostrarskegg átti Ósku dóttur Þorsteins hins
rauða. Móðir

of Thorgil rorqualside. Thorolf Ladies-headdress beard was married to Osk,
daughter of Thorstein the red. Thorgrim's mother

Þorgríms hét Þóra dóttir Óleifs feilans, Þorsteinssonar hins rauða,
Óleifssonar hins hvíta,

was named Thora, daughter of Oleif the timid, son of Thorstein the red, son
of Oleif the white,

Ingjaldssonar Helgasonar, en móðir Ingjalds hét Þóra dóttir Sigurðar orms í
auga,

son of Ingjald, son of Helfi, and Ingjald's mother was called Thora,
daughter of Sigurd worm in eye,

Ragnarssonar loðbrókar. En móðir Snorra goða var Þórdís Súrsdóttir, systir
Gísla.

son of Ragnar shaggy breeches. And Chieftain Snorri's mother was Thordis
daughter of Sur, sister of Gisla.

Snorri var vinur mikill Ásgríms Elliða-Grímssonar og ætlaði hann þar til
liðveislu.

Snorri was a great friend of Asgrim Ellida-Grim's son and he expected
support there.

Snorri var vitrastur maður á Íslandi þeirra er eigi voru forspáir. Hann var
góður vinum sínum en grimmur óvinum.

Snorri was the wisest man in Iceland of them who were not foreseers. He was
good to his friends but fierce to enemies.

Í þenna tíma var þingreið mikil úr öllum landsfjórðungum og höfðu menn mörg
mál til búin.

At that time was a great ride to the Thing from all the quarter districts
and men had many cases to prepare.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa