Þorsteinn bað gera kistur að líkum þeirra er önduðust og færa til skips og
búa þar um "því

Thorstein bade (them) make caskets for their bodies when they died and (had
them) carried to (the) ship and prepared there, "because

að eg vil láta flytja til Eiríksfjarðar að sumri öll líkin."

I want to have all (the) bodies carried to Eric's Firth in the summer."

Nú er þess skammt að bíða að sótt kemur í híbýli Þorsteins og tók kona hans
sótt fyrst er

Now this is a short time to wait that (until) sickness comes to Thorstein's
household and his wife, who was called Grimhild, took sick first.

hét Grímhildur. Hún var ákaflega mikil og sterk sem karlar en þó kom sóttin
henni undir.

She was a very enthusiastic person and strong as a man but still the
sickness overcame her.

Og brátt eftir það tók sóttina Þorsteinn Eiríksson og lágu þau bæði senn og
andaðist

And quickly after it Thorsteinn Eric's son took sick and they lay (sick)
both at the same time and Grimhild, wife of Thorstein the black, died.

Grímhildur kona Þorsteins svarta.

En er hún var dauð þá gekk Þorsteinn fram úr stofunni eftir fjöl að leggja á
líkið.

And when she was dead then Thorstein went forward out of the room after a
board to lay the (the) body on.

Guðríður mælti þá: "Vertu litla hríð í brott Þorsteinn minn," segir hún.

Gudrid spoke then, "Be you away (but) a little while, my Thorstein," says
she.

Hann kvað svo vera skyldu.

He said so (it) should be.

Þá mælti Þorsteinn Eiríksson: "Með undarlegum hætti er nú um húsfreyju vora
því að nú

Then spoke Thorstein Eric's son, "With remarkable risk is now concerning our
wife because now

örglast hún upp við ölnboga og þokar fótum sínum frá stokki og þreifar til
skúa sinna."

she rises up on elbows and moves her feet from (the) board and reaches for
her shoes."

Og í því kom Þorsteinn bóndi inn og lagðist Grímhildur niður í því og
brakaði þá í hverju

And at that farmer Thorstein came in and Grimhild laid down at that and then
creaked each

tré í stofunni. Nú gerir Þorsteinn kistu að líki Grímhildar og færði í brott
og bjó um. Hann

beam in the room. Now Thorstein makes a coffin for Grimhild's body and
carried it away and prepared (it). He

var bæði mikill maður og sterkur og þurfti hann þess alls áður hann kom
henni burt af bænum.

was both a large man and strong and he needed all this (strength) before he
took her away from the farm.

Nú elnaði sóttin Þorsteini Eiríkssyni og andaðist hann. Guðríður kona hans
kunni því lítt.

Now Thorstein Eric's son's sickness worsened and he died. Gudrid, his wife,
was unhappy about it.

Þá voru þau öll í stofunni. Guðríður hafði setið á stóli frammi fyrir
bekknum er hann

Then they were all in the room. Gudrid had set on a stool before the bench
where he,

hafði legið Þorsteinn bóndi hennar. Þá tók Þorsteinn bóndi Guðríði af
stólinum í fang sér

Thorstein, her husband had lain. Then farmer Thorstein took Gudrid from the
stool into his arms

og settist í bekkinn annan með hana gegnt líki Þorsteins og taldi um fyrir
henni marga

and set himself on the other bench with her across from Thorstein's body and
talked to her in many ways

vega og huggaði hana og hét henni því að hann mundi fara með henni til
Eiríksfjarðar

and comforted her and promised her it that he would go with her to Eric's
Firth

með líki Þorsteins bónda hennar og förunauta hans.

with Thorstein's, her husband's, body and his fellow travelers.

"Og svo skal eg taka hingað hjón fleiri," segir hann, "þér til huggunar og
skemmtanar."

"And so shall I take hither more householders," says he, "to comfort and
please you."

Hún þakkaði honum.

She thanked him.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa